Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 51
JÖRFAGLEÐI í DÖLUM 33 þar sennilega verið líf í tuskunum, því að þaðan er talið, að runnið sé máltækið „Nú er glatt á Hjalla“. Guð og góðir siðir Fulltrúar annars heims í landinu töldu það skyldu sína að berjast gegn þessum leikjum alþýðunnar, enda var þar oftast nær fast drukk- ið og „siðferðið stundum eins og hurð á hjörum“. Áður var drepið á baráttu Jóns biskups helga gegn dönsunirm, þó að eigi fengi hann með öllu af kom- ið. f Vísnabókarformálanum talar Guðbrandur biskup Þorláksson um brunavísur og amorskvæði og virð- ist ekki sérlega hrifinn. — Séra Jón Magnússon í Laufási (d. 1675) hefur ort sand kvæða, þar á meðal eitt um ónýting tímans, en þar stendur: „Tafl og spil eða ráðulaust reik með lát og leik lítt trúi ég kristnum sæmi“. _ Þó að stundum hafi eflaust verið ástæða til að beita sér gegn því í góðra siða nafni, að leikina keyrði um þverbak, gengu hinir geistlegu herrar á tíðum fulllangt í að for- úæma alla veraldlega skemmtan og kalla hana „apaskap“. — í Fororðn- ingu um helgihald sabbatsins 1744 stóð þessi klausa, gefin út frá Hól- u«i í Hjaltadal: „Allt tafl, leikir, blaup, spil, gárungahjal og skemmt- an> — fyrirbjóðast alvarlega hér með öllum, einum og sérhverjum án mismunar að viðlögðu straffi, sem helgidagsbrot áskilur". — 28. erind- ið í Upprisusálmi Steins biskups Jónssonar hljóðar þannig: „Leikar, ofdrykkja, dans og spil Drottni gjörast þá sízt í vil, enga guðsdýrkan eflir slíkt, óskikkan sú þó gangi ríkt“. Dansleikirnir á Þingeyrum urðu til þess, að séra Þorsteinn Péturs- son á Staðarbakka samdi latínurit til höfuðs öllum skemmtunum og leikjum, sem nöfnum tjáir að nefna, öðrum en sálmasöng og guðsorði 1757. Þar segir hann, að stundum hafi kviknað í leikhúsum, ennfrem- ur hafi fólk dottið og meitt sig við leiki. Þetta álítur prófasturinn, að sé bein refsing frá guði almáttug- um fyrir þetta óguðlega athæfi. En þessi dæmi eru þau sögulegu rök, sem höfundurinn færir fyrir því, að öll skemmtan sé syndsamleg og sá, sem hana elski, sé „sem gagnslaus jarðarhnaus“. — Hins vegar er Meistari Jón góður fulltrúi þeirra gömlu, íslenzku guðfræðinga, sem láta leiki og hóflegar veraldar- skemmtanir njóta sannmælis, en hann segir, að skemmtan sé einn af þeim hlutum, „hver á stundum sé nauðsynleg, bæði fyrir líkamann og sálina, því hvorugt af þeim getur þolað jafnaðarlega mæðu, nema maður á stundum taki sér nokkra endurnæring. Þar fyrir er mönnum það leyfilegt". Rétt er og að taka fram, að ekki er víst, að klerkunum einum hafi staðið stuggur af gáskafyllstu skemmtunum liðinna alda. Þjóðsög- ur sköpuðust meðal alþýðu. Hjátrú var landlæg, og taumlausar skemmt- anir eiga eflaust sinn þátt í þjóð- sögunum um „móður mína 1 kví, kví“, dansinn í Hruna og ósköpin á Bakkastað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.