Vísir - 24.12.1938, Side 6
4
VÍSIR
minnir, að þar væri lika veitt kal'fi nero, — nefnilega svarl
kaffi, lútsterkt og sj'kurlaust. Það er pressað eða þrautsíjað,
gegnum þar til gerða vél, i einn og einn bolla í einu, og er
einskonar þjóðdrykkur ítala.
Klukkan var orðin eitt, alt var i þeirri fínustu stemningu
eða „úð“, sem sumir kalla, hver gerði öðrum stundina sem
yndislegasta með vmiskonar upplilaupum og tilbreytni, og
kunnu ítalirnir vel skil á að skemta sér og öðrum. Einnig voru
meðal Skandinavanna ýmislegir s|)rettfiskar og kynstramenn
og kunni einn það, er annan skorti.
En þá var það, sem „hvellurinn" kom. Hvaða hvellur? Ja,
það er nefnilega það, — hvaða kvellur? Það var eiginlega alls
enginn hvellur, en það sló óhug á fólkið, eins og það hefði
heyrt einhvern voðalegan hvell.
Greifinnan var kona allfögur ásýndum, bjarlleit mjög og
hárið eins og gluggakisturnar hennar Mjalllivitar. Hún var
ekki ýkja-há, fremur en aðrir Italir, en bar sig mjög tigulega.
Búningurinn var hinn fegursti í samkvæminu, og lét hún mjög
mikið til sín taka, og var, eða vildi vera, sólin meðal stjarn-
anna. Aldur hennar gat verið allt frá 35—50 ára, — svo óút-
reiknanleg var hún.
Þeim boðskap var hvíslað meðal hcrranna, strax í byrjun, að
greifinnunni myndi líka betur, að sitja ekki yfir í dansin-
um, nema hún sjálf óskaði að hvíla sig, og var sérstakur lierra
(Oberstlautenant) settur til að bafa gát á þessu. Það man ég
og, að við íslendingarnir vorum báðir búnir að dansa við liana
einn eða fleiri dansa, þegar hér var komið sögunni, enda var
það engin neyð, því að hún var auðfinnanlega þaulvön dansi.
Hvellurinn, sem áður er um gelið, var öllu heldur hvísl eða
hvískur, sem gekk frá manni til manns um allan salinn, þess
efnis, að greifafrúin hefði snögglega veikst, öli skemtun vrði
að hætta i lifandi bráð, því hún þyldi engan liávaða eða læti
í húsinu.
Allir, sem einhvern tíma hafa komist i slika „úð“, munu
geta skilið, hvílik fádæma hrelling ])cssi boðskapur var„ því
flestum mun liafa fundist hið mesta vera eftir; menn höfðu
nefnilega vonast eftir að skemta sér alla nóttina.
Sænska stúlku, allhressilega, hafði greifinnann sér við hönd;
var hún (fröken-pige eða) skartjómfrú frúarinnar. Svíalín þessi,
sem var mjög handgengin frúnni og vinkona hennar, þckti
víst æðivel ska))ferli greifinnunnar. Hún hvíslaði þvi nú að
sínum sessunaut og svo hver að öðrum, að veiki frúarinnar
væri víst ekki hættuleg, heldur myndi herrunum liafa láðsl
að dansa nægjanlega mikið við liana, eða veita henni aðra til-
hlýðilega athygli, en gleyml sér um of við sinar eigin dömur.
Veiki liennar væri nefnilega hrein og bein uppgerð og bókstat-
leg hefndarstræka gagnvart lýðnum í heild.
Nú væru góð ráð dýr. Alla selti bljóða. Ekki nema það þó,
að eiga að liætta klukkan eitt i slíku skapi.
Nú var það Svíalín, sem lagði á ráðin. Skyldu nú allir tak-
ast í hendur og dansa syngjandi upp hallarþrepin, inn í svefn-
herbergi greifinnunnar, slá hring um liina gylltu himinsæng
hennar og syngja söngva þá, sem henni mættu þóknast sem
best. Hinir viðbragðssnöggu og snarhuga ítalir voru ekki Iengi
Brjóstlíkneski af Michelangelo. Dómkirkjan í Florens.
Sankta Krosskirkjan í Florens og mgndastgtta Dantes
framan við hana.
að hlíta þessu ráði; hér var ait að vinna, en engu að tapa.
Ráðagerðin var framkvæmd umsvifalaust. Svefnherbergið
fanst mér öllu líkara skrautsal með hvitmálaðri og gyltri og
tvíbreiðri liiminsæng frammi á gólfi. Sængurhimininn var ljós-
fjólublár, en umgerðin hvít og gylt eins og hjónarúmið; al-
seltur var hann gyltum snúrum, dúskum og öðrum spottum.
Sængurnar voru jafnlitar himninum, en sængurlinin mjallhvít.
Hér lá nú gyðjan, hvit og svört, fögur og þóttaleg og tók kveðj-
um gestanna með kaldri hæversku.
Italirnir gengu að vonum fram fyrir skjöldu með útvöldum
gleðisöng, hvellum röddum, og hringdansi kringum rúmið. Það
var ekki að sjá, að gyðjan léti sér mikið bregða við þetta djarf-
mannlega upphlaup. Að vísu dró hún munnvikin litið eill upp
á við i ströngu tilgerðu kurteisisbrosi; einnig bærði hún höf-
uðið lítið eitt á koddanum, en aug'un störðu á lýðinn með ís-
köldu og fyrirlitlegu Mussolini-bliki, og slút á munni.
Gestunum brá, ítalina setli ldjóða. Hálsarnir þornuðu og
þeim falaðist að byrja á næsta lagi. Það var þungt um andar-
dráttinn, því vitanlega hafði gyðjan alt valdið í sinni hendi.
Þá var það, eins og Gunnar Pálsson svo fagurlega syngur:
„Þjóðin ystu voga“, i persónu Ingólfs Iæknis, sem tók til sinna
ráða. Við héldumst í hendur i hringnum. Vikur hann sér nú
að mér allhvatlega, og segir: „Þú ert svo helvíti upplagður
í kvöld. Syngdu nú eilt af þínum bestu lögum yfir stelpunni.
Þú blýtur að vinna drekann, — og láttu nú einu sinni sjá,
að þú getir sungið.“
Rétt áður en ég fór heiman af íslandi, var ég búinn að læra
af Sæmundi söng, nú pólití, fagurt lag eftir ísólf Pálsson, við
kvæði eftir Jón Pálsson frá Hlíð, og var mér bvorttveggja þá
mjög munntamt.
Varla hafði Ingólfur slept sínu afgerandi orði fyr en ég
bvrjaði:
„Gráttu ei, mainma, góða nótt,
golt er hér að sofa og dreyma.
Englar syngja sælt og rótt
sönginn, er ég lærði heima.
Sé ég bak við sólarrönd
sumardýrð og morgunroðann,
yst við þinnar æfi strönd,
óma heyri ég friðarboðann.“
Þetta hafði þau áhrif, að allur skarinn klappaði sem tryld-
ur væri, en gvðjan, sem vitanlega ekki skildi eilt einasta orð
af söng mínum, reis upp og benti mér til sin af mikilli ákefð.
Þaut ég til liennar í snarkasti. Greip hún hönd mína hina
liægri og þrýsti kossi á handarbakið. Síðan rétti liún fram
sína livítu hönd og gerði ég henni sömu skil.
„Kanta lei pjú, kanta lei pju“ (syngið þér meira, syngið þér
meira), hrópaði gyðjan. Hóf ég þá enn upp stemmuna og söng
hinn. eilífa italska ástarsöng, „Sole Mio“ (sólin min), hvers efni
er á þessa leið: Ó, hversu fögur er sól himinsins, hversu ynd-
islega brennur hún og skin. Eg þekki þó aðra sól, sem heitar
brennur og fegur skín, sú sól ert þú.