Vísir


Vísir - 24.12.1938, Qupperneq 25

Vísir - 24.12.1938, Qupperneq 25
vi'ð svar hennar. „Eg gerði það þín vegna, Armand. Hann óvirti þig, og eg gat ekki þolað það. — Misli stjórn á mér og vissi ekki livað eg gerði. Hann sagði að við værum svikarar. Það hefði eg getað þolað, en þegar hann dirfðist að segja, að þú værir njósnari fyrir de Crosne, þá var mér nóg hoðið . .. . “ Hann tók liana i faðm sér, en hjarta hans var ekki með i leiknum. Ilún hafði ráðið Cagli- ostro af dögum vegna þess að hún trúði á hann, Bazancourt. Ilann skammaðist sín fyrir traustið, senr hún har til lians. Lögreglumaðurinn varð nú að draga sig í hlé —- ekki vegna ástvinar síns, heldur vegna þess, að hann skammaðist sín. Hann hafði kveikt ást í brjósti liennar, til þess að liún skyldi njósna um mann sinn. Og ást liennar hafði stofnað henni í lífshættu. „Hvað á eg að gera?“ stundi hann og greip um enni sér. — „Guð minn góður — hvað á eg að gera?“ „Þú verður að hjálpa mér, Armand. Þú verður að gera það.“ „Auðvilað. En hvernig? Hvernig? Er Iiægt að lialda því fram, að það sé sjálfsmorð?“ Hann ætlaði að skoða líkið aft- ur. „Nei, nei“, hún stöðvaði hann. „Eg kem strax upp um okkur ef eg verð yfirheyrð. Eg er ekki nógu sterk, Armand. Við verðuin að segja að liann hafi verið kallaður á hrott í langa ferð. Á þeirri ferð hverf- ur hann á leyndardómsfullan hátt. Það er ekkert nýlt fyrir- brigði.“ „Já, en hvernig eigum við að láta hann fara að þvi, að hverfa?“ „Þú verður að koma líkinu undan.“ „Eg? Hvert á eg að fara með það?“ ' W^m „Hlustaðu á mig! Vertu ró- legur, Armand! Þú verður að nota vagninn þinn. Farðu með líkið upp i sveit —- eða eitthvað. Enginn veit neitt um þetta, nema Pasquale og hann hjálpar þér. Okkur er óliætt að treysta honum. Eg gerði þetta fyrir þig, þú verður að hjálpa mér .... Þegar alt er komið i kring mun eg uppfylla óskir þínar. Ekkert afl i heimi skal aftra mér frá því.“ En Bazancourt nægði ekki þetta loforð. Ástin hvarf fyrir hrolli andstygðarinnar. Hvernig álti hann að gcla flutt líkið út úr París i vaguiuum sínum? Og fda það svo á eftir? Og livað yrði um hunn ef hann yrði te’v GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum NÝJA EFNALAUGIN. i Öskum öllum okkar viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS GLEÐILEGRA JÓLA óska eg öllum minum viðskiftavinum, nær og fjær, og góðs og farsæls nýárs, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. GLEÐILEG JÓL! Verslun Einars Þorgilssonar. inn fastur með þenna farm í vagni sínum? Hún henti honum á liaglega gerða ítalska kistu, er stóð í herberginu. Þarna væri hægt að geyma likið og svo gæti hann fleygt öllu úthvrðis, einhvers- staðar uppi i sveit! Að lokum gafst Bazancourt upp fyrir kveinstöfum hennar og skipaði henni að opna kist- una, svo að hann gæti lagt lílcið í liana. „Nei, það getum við Pasquale gert“, sagði hún. „Við getum gert það meðan þú sækir vagn- inn. Það sparar tíma. Guð blessi þig, Armand .... Vertu fljótur. Hver mínúta sem liður, eykur hina geigvænlegu hættu“. Hann var alveg örvílnaður, er hann lagði af stað frá henni. Þetta væri dáindis falleg enda- lok á rannsókn, sem átti að fletta ofan af samsæri til þess að kollvarpa þjóðskipulaginu! Iiann var orðinn meðsekur i morði. Og af þvi að lcona, með barnslega saldaust andlit, sagð- ist hafa orðið manns hani hans vegna! Hann myndi ekki blanda saman ástamálum og lögreglu- störfum framvegis — ef liann slyppi vel út úr þessu. Klukkustund eftir að hann fór frá Rue St. Claude, kom hann þangað með „líkvagninn“. Alt var reiðubúið, er liann kom þangað.Þeir Pasquale settu kistuna upp í vagninn, en Baz- ancourt kom hvergi auga á greifafrúna og var þvi feginn. Hann srnelti með keyrinu og ók af stað, eftir Rue St. Denis, síðan eftir Rue St. Honoré og nam ekki staðar við liið lokaða Roule-lilið. Hann kallaði hátt og skipandi á hliðsvörðinn. Liðþjálfi kom út úr varðhús- inu. Hann lýsti á vagninn og spurði ýmislegra spurninga. Hvert var ferðinni heitið á þess- um tima sólarhringsins ? Bazancourtvarð móðgaður og reiður. „ITvað kemur það yður við, karl minn? Hvaða forvitni er þetta? Ljúkið þegar upp lilið- inu, eða þér skuluð verða að gjalda dónaskapar yðar.“ Liðþjálfinn var liinn örugg- asti. „Eg geri ekki annað en skyldu mína. Eg hefi í kveld fengið þá skipun, að enginn megi fara út fyrir borgina, nema hann segi til sín og erind- is síns.“ „Hver hefir gefið þær skip- anir?“ „Yfirlögreglustjórinn sjálfur, ef eg veit rétt.“ Bazancourt gnísti tönnum, og þó fremur af reiði en ótta. Þarna var de Grosne rétt lýst: Áð þessu gat hanp yerið að leika

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.