Tónlistin - 01.12.1944, Side 3

Tónlistin - 01.12.1944, Side 3
3. árg. 1944 3.-4. hefti Tónlis tin Tímarit Félags íslenzkra tónlistarmanna Sigtryggur Guðlaugsson: Hugleiðingar um forn íslenzkan kirkjusöng •Þegar guðsþjónusta í kirkjum iiofst eftir liinum nýja sið Lúthers, hreyltisl allmikið söngleg meðferð. Aður var sungið mest kaflar og ó- rímaðar setningar úr ritum hiblí- unnar (einkum Daviðs sálmum), og það á latinumáli. Þessi söngur var nú orðinn meðfæri aðeins lærðra manna og lítt skilinn af almenn- ingi, meðfram vegna truflandi raddasamhlöndunar. Nú var það ákvörðun Lúthers, að söfnuðir tækju mikinn þátt í söngnum, og að hann færi fram mest á móðurmáli þeirra (latínusöngur liel/t til liá- tíðabrigða). En liér þnrfti meira til. Lögin við latínusetningarnar gálu ekki fallið að þýðingum: engin von lieldur, að almenningur lærði þau öll. Hver setning liafði sitt lag. Nú urðu að koma ný lög og söngtext- inn að bindast rími, svo að sama lagið mætti nota við fleiri texla. Nú varð að yrkja sálma og vers, sem að visu var til áður, en nú eigi not- hæft vegna brevttra skoðana. Lúth- er var sjálfur skáld og mjög söng- elskur maður. Hann tók forgöngu í að vrkja sálmana, en mun minna hafa gerl að sönglagasmíð. Hann valdi aðra leið. Þjóðin þýzka átti allmikið af alþýðuvísum á máli sinu, veraldlegs og andlegs efnis, og sönglög við þær. Þéssi sönglög voru, ásamt latinulögum, tekin, eilt- livað sniðin til og fengin nýju sálmunum. Lúther naut þess að fá í samvinnu með sér til þessa og framhalds ágæta söngfræðinga og tónskáld, sem Jíka hafa eitthvað lagt lil úr eigin sjóði. Fvrst um sinn var sungið ein- radda, og er mikið lálið af lífi og fjöri liins nýja safnaðarsöngs, sem fékkst með því meðal annars, að tilbreytni var höfð mikil í lengd tónanna. Bráðlega voru lögin rödd- uð, kom þá „kór“ til sögu. Honum var eðlilega gjarnt til að listræna söng sinn, en i því gat almenning- ur ekki fylgt með, og olli það glund- roða. Líkt er að segja um það, er tekið var að láta hljóðfæri (organ) leiða sönginn; organistar hneigðust

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.