Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 3

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 3
3. árg. 1944 3.-4. hefti Tónlis tin Tímarit Félags íslenzkra tónlistarmanna Sigtryggur Guðlaugsson: Hugleiðingar um forn íslenzkan kirkjusöng •Þegar guðsþjónusta í kirkjum iiofst eftir liinum nýja sið Lúthers, hreyltisl allmikið söngleg meðferð. Aður var sungið mest kaflar og ó- rímaðar setningar úr ritum hiblí- unnar (einkum Daviðs sálmum), og það á latinumáli. Þessi söngur var nú orðinn meðfæri aðeins lærðra manna og lítt skilinn af almenn- ingi, meðfram vegna truflandi raddasamhlöndunar. Nú var það ákvörðun Lúthers, að söfnuðir tækju mikinn þátt í söngnum, og að hann færi fram mest á móðurmáli þeirra (latínusöngur liel/t til liá- tíðabrigða). En liér þnrfti meira til. Lögin við latínusetningarnar gálu ekki fallið að þýðingum: engin von lieldur, að almenningur lærði þau öll. Hver setning liafði sitt lag. Nú urðu að koma ný lög og söngtext- inn að bindast rími, svo að sama lagið mætti nota við fleiri texla. Nú varð að yrkja sálma og vers, sem að visu var til áður, en nú eigi not- hæft vegna brevttra skoðana. Lúth- er var sjálfur skáld og mjög söng- elskur maður. Hann tók forgöngu í að vrkja sálmana, en mun minna hafa gerl að sönglagasmíð. Hann valdi aðra leið. Þjóðin þýzka átti allmikið af alþýðuvísum á máli sinu, veraldlegs og andlegs efnis, og sönglög við þær. Þéssi sönglög voru, ásamt latinulögum, tekin, eilt- livað sniðin til og fengin nýju sálmunum. Lúther naut þess að fá í samvinnu með sér til þessa og framhalds ágæta söngfræðinga og tónskáld, sem Jíka hafa eitthvað lagt lil úr eigin sjóði. Fvrst um sinn var sungið ein- radda, og er mikið lálið af lífi og fjöri liins nýja safnaðarsöngs, sem fékkst með því meðal annars, að tilbreytni var höfð mikil í lengd tónanna. Bráðlega voru lögin rödd- uð, kom þá „kór“ til sögu. Honum var eðlilega gjarnt til að listræna söng sinn, en i því gat almenning- ur ekki fylgt með, og olli það glund- roða. Líkt er að segja um það, er tekið var að láta hljóðfæri (organ) leiða sönginn; organistar hneigðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.