Tónlistin - 01.12.1944, Qupperneq 6

Tónlistin - 01.12.1944, Qupperneq 6
TÓNLISTIN 36 andi sálmabókar (frá 1801) i nýj- um búningi og mörg alveg ný evr- um manna. Og á næslu 20 árum sigra þau alveg „göinlu lögin“. Iljálpaði áreiðanlega lil þess lang- spilsleiðarvísir Ara. Nokkra vifSbót sálinalaga flulti ný útgáfa kirkju- söngsbókar, þríraddaðrar, frá bendi Pélurs Guðjónssonar, er kom út að liomun látnum 1878. Arið 1886 koni úl i fvrsta sinn sábnabók sú bin góða, sem vér bú- um að enn í dag; um sama leyti og litiu siðar kirkjusöngsbók sú, sem svarar til liennar, búin til ])rentunar þá af Jónasi Helgasvni dómkirkjuorganisla. Hók jjessi er byggð á þeim grundvelli, sem Pét- ur Guðjónsson lagði nýja söngnum, og takmarkar sig við lagboðá sálma- bókar vorrar. Legg ég liana því ti! grundvallar fyrir nokkrum athuga- semdum liér á eftir, j)ótt komið hafi út síðan 4—5 kirkjusöngsbæk- ur, víðtækari, einkum með tilliti lil sálmakvera, sem komið liafa út lil viðbætis við sálmahók vora, en orð- íð laus i sessi. Er þó líklegt, að ýmis ágæt lög J)ar nái festu, er vér eign- umst nýja sálmabók. Núverandi sálmabók vor innibeldur 650 nr. al' sálmum og einstökum versum. Við þau vísar bún til 171 lagboða. Meg- inþorri þeirra eru liinir sömu, scm (iðkazt liafa bjá oss á aðra öld eða lengur. Lögin eru óbrevtt frá bók- um Péturs Guðjónssonar. Pétur Guð- jónsson getur J)ess í formáia fvrir fyrri bók sinni, 'að hann bafi leit- azl við að ná upprunalegri fegurð og einfaldleik gömlu laganna. Mun liann þar meina liinn þýzka áður- nefnda frumbúning laganna, sem tekin voru í Hólabækurnar og Grall- arana bér. Þetta liefir framkvæmzt svo sem nú segir: Þegar glaðna tók vfir þjóðlífi Norðurlanda á fyrra hluta siðuslu aldar, og rómantiski andinn fór að senda frá sér heilsublæ sinn, þá vaknaði viðleitni þjóða J)essara til að endurnýja sálmasöng sinn, sem var, eins og áður er sagt, orðinn nokk- uð brevttur og dauflegur. Þó var enn ekki átt við að breyta hinum jafna framburði laganna. Hver J)jóð l)vggði sínar umbætur á Jjeim grund- velli, sem orðinn var ríkjandi bjá lienni. Pétur Guðjónsson kom til Danmerkur ofan í Jæssa öldu, drakk í sig lífsjjrótt belinar og fegurðar- vndi, fékk J)ar alla söngmennlun sína og naut ástríkis J)ess manns, sem J)á mátli sin einna mest i J)css- um efnum. \ríst mátti oss sæina, svo sem þá slóð á, að fá notið drykkj- ar úr sama lieilsubrunni, þó að eigi sé sagl með J)ví, að alltaf gildi bið sama. — Þannig liefir J)að atvikazt, að af lögunum undir áðurnefndum 171 lagboðum sálmabókar vorrar eru yfir 120 úr kirkjusöng Dana, langl'lest úr bókum Berggreens og mörg eftir bann sjálfan. Ein 6- 7 eru úr sænskum eða norskum bók- um, færri úr enskum; J)á eru fáein úr fornJ)ýzkum söng, sem gleymd virðast nú öðrum Jyjóðum. En bvað böfum vér sjálfir lagt til? Hér eru 4—5 lög eftir nafngreinda íslend- inga. Þó skal J)ess strax getið, að ofurlítið befir bætzt við J)ann bóp í síðustu bókum vorum. Nú síðast befir komið út safn af sálmalögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.