Tónlistin - 01.12.1944, Síða 11

Tónlistin - 01.12.1944, Síða 11
TÓNLISTIN 11 ingar liafa gizkað á, að hér væri fyrir hendi smækkað tónskref, seni horfið sé frá. Nú liefir í sem allra stvtztu máli verið minnzt ferils þeirra sálma- laga, sem vér nolum nú. Þau eru langflest i dönskum húningi. Þó eig- um vér sjálfir nokkur, og ér hú að líta á, hvort vér getum ekki hlúað að þeim hóp og auðgað hann tii helgibóta og sæmdarauka. Frænd- ur vorir á Norðurlöndum hafa að undanförnu leitazt við að rifja upp gömul þjóðlög sin og auðgað með því sálmasöng sinn. Þekkjum vér frá Norðurlöndum l. d. „Sjá þann hinn mikla flokk“, þótl lónskáldið Thomas Lauh líti ekki hýrum aug- um til j)ess lags í húningi Griegs. Samskonar liggur nú fyrir oss. Ætt- um vér ekki að sinna því? Sá upp- runi gömlu laganna vorra, sem nú Iiefir verið minnzt, er alls ekki óálit- legur. Perlan fundna „Víst ertu, Jes- ús“ hvetur- Sorglegt er, ef slíkar glalast, sem nú liggur við horð. Þvi méiri nauðsyn er að hirða um hið geymda. Er þar fyrst að nefna hið mikla safn prófessors Bjarna Þor- steinssonár, íslenzk þjoðlög, og að líkindum mikið af handritum frá sama ótrauða safnanda. Er það dýr- mæt eign, ])ótt enn sé óunnið úr henni, og máske beri hún nokkur merki um ofætlun fyrir einn mann. Ég held ekki fasl við það, að fullfágað lag sé nótulega hundið meðferð eins flytjanda. Uppskrif- endur komast að raun um það, að varla nokkrir tveir liafa lag al- veg eins. Er j)að eðlilegt, er lögin hafa lagazt til af smekkvísi ýmissa meðfarenda. Ber j)á vitanlega að velja það hezta, og eigi loku fvrir j)að skotið, að smekkleysa, sem enn kynni að hittast, sé afnumtn. En vit- anlega má ekki í neinu misbjóða efni, anda né blæ lagsins. — Virðist mér j)á rétt og sjálfsagt, að lögin fái að lialda sínum gömlu kirkju- tónte'gundum. Og j)á er gaman, að tónskáldin vor nýju reyni og sýni lisl sina á því að radda þær, hverja eftir sínu eðli og ástandi. Mætti />aö verða efni i íslenzka list. Dúr og moll hafa nú svo lengi haft ein- veldi, að vel mætti fara að hreyla til. Ekki tími ég j)ó að kasta burtu eftirlætislögum vorum úr höndum Wevses. Gæti verið gaman að eiga bæði formin; svo er margt, sem hann hefir ekki fjallað um, eða ekki hefir náð hylli frá hans hendi. Ég hefi oft horið saman i hugan- um gamla lýdíska formið af lag- inu „Allt eins og hlómstrið eina“, með sínum gregóríönsku sveipum og húnað Wevses á því lagi, sem nærri má segja um, að geri dauð- ann sætan; mér liggur þó við að segja, ég kjósi heldur hið eldra yfir kistu minni. — Vér eigum frá liðn- um öldum nótum sett lög við sæg af andlegum Ijóðum með nú óþekkt- um liáttum, sem eru sumir fagrir og alldýrir. Væri gaman að fá ort undir sumum þeirra i væntanlega sálmabók vora, einkum ef svo reyndist líka, að lögin við þá væru vel gjaldgeng. Gaman væri að at- lmga j)etta. Þá væri lika ánægju- legt, að kirkjusöngur vor gæti auðg- azt að nýjum heimasömdum lögum. Þótt hið góða sé gott,' hvaðan sem

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.