Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 15

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 15
TÓNLISTIN Hugo Riemann: 45 Tónlistarheiti og táknanir með skýringum (aukið) Frli. „ansats“, varastilling, þegar leikið er á blástursliljóðfæri; stilling liinna ýmsu líkamsparta í liálsi og munn- Iioli (barkakýli, úfur osf.) við myndun söngtóns (t. d. með radd- opsendi, blæmyndaður tónn, með básettu barkakýli, gómhljóð osf.). „Ansatspípa“ nefnist á orgelinu efsli hluti. tungupipunnar, sem ræður liljómblænum, en „ansats- göng“ nefnast i söng einu nal'ni jæir líkamshlutar, sem sluðla að hljómmynduninni, allt frá radd- böndunum að vörum og nasvængj- um. „anslag“, 1. úrelt viðhöfn, tvöfall forslag með yfirtvíund og undir- tviund (eða öfugt) á úndan aðal- nólunni; 2. leikbáttur í áslætli á píanó (j)rir aðalmöguleikar: legato, staccato, portando (portamento, vegna skorts á liæfu kennaraliði og sumj)art vegna skorls á skilningi til að meta bið upjældislega gildi beil- brigðs söngs. ()g bvergi er söngur og frumatriði tónlistarfræðinnar metin til jafns við aðrar námsgrein- ar. Al' því blýzl stórfelldur aftur- kipjjur, sem bitnar á öllu tónlistar- lifi landsins í beild. Skemmtanir skólanna ýta hér mjög undir. Þær eru oft svo úr garði gerðar, að j>ar fer litið cða stundum ekkert anuað fram en mannskemmandi jazzleik- ur, sem vafalaust veldur m. a. miklu um óyandaða begðun og agaleysi í skólum landsins. Þvílikar skemmt- anir eru látnar óáreittar af stjórn- endum skólanna, J)ótt fyllsta eflir- lils sé þar sannlega þörf. Sönglíf okkar liefir enn ekki feng- ið nægilega langan tíma lil að festa djújiar og óbagganlegar rætur i með- vitund jijóðarinnar. Þessvegna mundi verða liltölulega auðvelt að uppræta það með öllu. Skaðleg á- lirif bafa líka komið óirúlega miklu til leiðar í þessum efnum nú þeg- ar. Og fyrirsjáanlegt er, að hér mun innan nokkurs tíma lifa söngvana J)jóð, svo framarlega sem ekkert verður að gert. Griski heimspekingurinn Platon befir fullyrt, að ríkisborgararnir mótuðusl af þeim tónlegundum, er þeir iðkuðu. í bans augum var tón- listin hugmótandi, mannskapandi. Hún var gædd afli, sem óumflýjan- lega setti svipmót sitt á borgríkið og þjóðfélagið, enda varðaði það út- legð úr borgríki Spörtu að hrófla við tóntegundunum. Þessvegna voru börnin stra.x látin læra að iðka tón- Iist um leið og þau lærðu að lesa og skrifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.