Tónlistin - 01.12.1944, Síða 17

Tónlistin - 01.12.1944, Síða 17
TÓNLISTIN 47 l)iinga takthlutann, og er þá miðað við það, að takturinn sé sleginn mcð hendi eða fæti (hendi er lyft á léttum takthluta). öfugt er þetta, ef farið er eftir hækkun og lækkun raddarinnar, eins og l. d. í ljóðlist seinni tínia. artikulation: hljóðmyndun, fram- Jnirður tónanna, sem getur verið með ýmsu móti: tónarnir tengdir sarnan a) án liinnar minnstu að- greiningar, fullkominn samruni tónmarkanna (legato), h) með því að slöðva hvern tón áður en nýr tónn er myndaður (non legato, portato), c) með því að rjúfa snögglega hvern einstakan tón áð- ur en röðin er komin að næsta lóni á eftir (staccato). Ef tónarnir eru ekki greinilega aðskildir heldur aðeins ósamfleygaðir eða sam- tengdir með vissri afmörkun, þá kemur fram einskonar millistig framsetningarinnar, mezzolegato og leggiero. Sbr. „anslag“. assai (ít.), mjög; evkur g'ildi fyrir- skriftarinnar. a tempo, í takt, með réttum hraða, á eftir ritardando aftur með upp- haflegum hraða. atonal nefnist sú tónlist, sem ekki hyggist aðallega á einni sérstakri tóntegund, en lætur skeika að sköpuðu um val tónsliga og hljóma. attacca (it.), ráðstu á! þ. e. láttu fljótt koma (það, sem á eftir fer); fyrir- skrift, sem segir til um, að án þagnar skuli strax haldið áfram. aubade (fr.): morgunsöngur, man- söngur í morgunmund, árdagsást- lokka. augmentation (lat.): lenging, aukn- ing, skiptir miklu máli i kontra- ])unktískum verkum; fyrir kemur t. d. skörun (samtímis flutningur) með lema (stefju) og „augmenta- tioii“ Jiess (í tvisvar, þrisvar eða fjórum sinnúm lengri nótnagild. um). Canon per augmentationem er kanón (flokkasöngur, keðju- söngur) þar sem hermiröddin mvndast með því einu að lengja innihald aðalraddarinnar (stefj- unnar). aulos, forngriskt hlásturshljóðfæri, aðalhljóðfæri Grikkja, sennilega einskonar trjónuflauta (hlokk- flauta). authentískur (úr grísku), sjálfstæður, rikjandi, i mótstningu við plagal. Authentísk er kirkjutóntegund, sem gengur frá grunntóni til grunntóns, l. d. dórísk frá d—d1; aftur á móti gengur plag.al kirkju- tóntegund frá fimmund til fimm- undar, t. d. plagal dórísk (eða hýpódórísk) frá A lil a. „autómatísk músíkverk“ kallast á- höld þau, sem ganga fvrir úrverki eða slraumi, og spila þannig heil lög án þess að mannleg hönd komi þar nærri. ave maria, katólskur kirkjusöngur, oft og tiðum líka útsettur fvrir kór á listrænan liátt. avvicinandosi, komandi nær. azione sacra: óratóría, helgimál, „söngdrápa“. E B (h), merki, sem táknar lækkun um hálfan tón; tvibéið (hh) veldur lækkun um tvo hálftóna. í Hollandi og Englandi heitir okkar II sjálft

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.