Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 46

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 46
70 fimni hljónikviÖur eftir saíiia, „Ófiilí- gerÖu hljómkviðuna'* eftir Schubert o. fl. af svipuðu tagi. „Ég vil fá jjetta allt sani- án. Hafið jtér ekki eitthvað meira?“ ,;Svo feigiiiii við yliisa fallega forleiki," svar- áði vcrzlunarstjórinn. „Eru jjeir spilaðir áf prkestri ?“ spiirði aðkomumaður. Vérzlunai-stjófinn kvað Svo vera. „Þá vil ég fá fimm forleiki," svaraði komumað- ur. Niðurstaðan varð svo loks sú, að hinn ágæti viðskiptavinur var búinn að kaupa svo mikið af orkcsturverkum, að hann varð að fá tvo menn sér til að- stoðar til ])ess að hjarga hlaðanum út í einkabíl sinn. A meðan |)cssu fór fram, var verið að spila ýmis klassísk verk. fyrir tmg- Iingspilt, á að gizka 16 ára gamlan, sem hlustaði með aðdáunarsvip. Hann tók svo nokkrar plötur, raðaði þeim fyrir fram- an sig á borðið og spurði: „Hvað er komið mikið núna ?“ „Þrjú hundruð fjörutiti og átta krónur," svaraði af- greiðslustúlkan. „Það er ágætt,“ svaraði pilturinn og borgaði. „Ég liefi ekki meiri peninga í bili. En ég kom á morgun og fæ meira.“ Hópur af piltum og stúlkum jjokaði sér nú að borðinu. „Er til jazz?" Jú, hann var til. Og nú glumdi trylltur negra-jazz um búðina. Samstundis hyrjuðu unnend- ur jtessarar tónlistar, ef tónlist skyldi kalla, að stappa niður fótunum, rugga sér og aka í mjöðmunum með rykkjum og hnykkjum. Loksins var þetta fólk líka búið að fá plötur við sitt hæfi. Nú var röðin komin að mér. Ég spurði eftir nokkrum konsertum og sónötum, keypti sumt og fór svo mína leið. — Þeg- ar allt kom til alls, sá ég alls ekki eftir tímanum, sem ég eyddi inni í hljóðfæra- verzluninni. Það er ekki á hverjum degi. sem maður fær tækifæri til þess að kynn- ast tónlistarsmekk fjöldans svona ,.á- ])reifanlega.“ Vitanlega er hér ekki um neina gullna meðalreglu að ræða, sem hægt sé að dæma fortakslaust eftir, held- ur aðeins sýnishorn, sem maður leyfir sér þó að staðhæfa, að hafi við nokkur rök að styðjast. TÓNLISTIX Það sahia, sem bár fyrir niig inni. i hljóðfæraverzluninni. mætir nianiii hvaf- vetna. Á ílestum hljómleikuin, seni haldn- ir eru fýrir álmenning, bér jiáð við; að maður beiniinis verður fyrir ónæði at’ rausandi og hlæjandi fólki í niiðjum hljómleikum. Þá ber það og eigi allsjald- an við, að fólk kemur ekki fyrr en hljóm- Icikar eru byrjaðir eða jafnvel hálfn- aðir. Kemur jietta fólk j)á þrammandi og talandi og ónáðar aðra, sem ef til vill þurfa að standa upp úr sætum sín- um, svo að hinir óstundvísu gestir kom- ist Ieiðar sinnar. Þegar svo hljómleikarn- ir eru á enda, flýtir j)etta fólk sér svo mikið að klappa, jafnvel áður en sið- ustu tónarnir deyja út, að maður er í vafa, hver meiningin sé, fögnuður fólks- ins yfir sigri listamannanna eða blátt áfram gleði yfir að losna úr jiessum stranga skóla, í jæssu sainbandi keniur manni ósjálH rátt í hug maðurinn, senl kon! inn í hljóð- færaverzlunina til þess að kaupa orkestur- músík. Hver var meining hans? Hanii hafði auðsjáanlega engan smekk fyrir j)vi, sem hann var að kaupa. Suniir kaupa jietta eða hitt til þess að geta sýnt ná- unganum, að þetta eigi ])eir. Er j)á ekki ástæða til að ætla, að aðrir fari á ])essa hljómleika eða hina til ])ess að geta sýnt sig eða sagt frá j)ví, að þarna hafi J)eir verið. Öðruvisi er jæssu varið með einlæga unnendur göfugrar tónlistar, sem sækja hljómleika til jiess að hlust.a, hlusta á listræna túlkun færustu manna á sígild- um verkum. Slík tónverk, hvort sem j3a.11 eru spiluð, sungin eða hvorttveggja, veita unnendum sínum listarunað, sem jieir því aðeins geta notið, að j)eir fái að vera i fullum friði og óáreittir. En klassisk tónlist gerir meira en veita unnendum sinum stundaránægju. Hún færir þeim upp i hendurnar ótæmandi viðfangsefni, sem göfgar og þroskar. í þessu kenuir fram sá meginmunur, sem um aldur og æfi gerir óbrúanlegt djúpið milli göfugr- ar tónlistar og jazzins. Að undanförnu hafa verið haldnir hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.