Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 3

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 3
5. árg. 1946 LAHQSBOKASAFN .Ai : 6 7 3 5 3 1.-2. hefti Tdiiliiliii Tímarit Fálags íslenzkra tónlistarmanna I SIGVALDI KALDALÓIMS Hin sígilda tónlistarþróun liefir tekið mörgum og róttækum hreyt- ingum i umróti tímanna. Nýir lífs- liættir liafa hnigið að mörgum nýj- um hræringum mannanna, allt eft- ir umtaki þeirra og orkun til and- legra umbóta. Þessir breytilegu lífs- liættir lifa sífellt með mönnum öll- um, því að brot úr lifi forfeðranna fylgir þeim allt út yfir landamæri jarðvistarinnar. Tvennir eiginleik- ar berjast oft um völdin í sál manns- ins: regluhneigð og tilfinning. Erfðahluturinn og tíðarstíllinn valda þar úrslitum. Menn finna til skyldleikans á háða bóga, og því er smekkurinn æði misjafn. Það vill svo vel til, að í tónlistinni liöfum við andstæð dæmi, er sýna mætavel þennan mikla mun. Tveir meistarar skipa hér ólíkan sess: Bach og Brahms. Menn skiptast í flokka efl- ir þvi, hvernig tónlistin, sem þeir hlusta á eða leika, lætur þeim í eyrum. Sumir vilja jafnan halda aftur af geðhrifum sínum og stjórna hugarhræringum sínum, en aðrir gefast geðbreytingum höfundarins fyllilega á vald. Hér er um að ræða andstöðu milli tilfinningar og reglu- hneigðar. 1 daglegri umgengni reyna menn jafnan að hasla tilfinn- ingu sinni afmarkaðan völl undir eftirliti hefðbundins forms og við- urkennds lögmáls. Þannig hafa tón- skáldin líka sveigt tilfinningu sína undir jarðarmen hinnar ströngu og agasömu skynsemi. Þó er ólíkur háttur hvers eins. Bach t. d. sætti sig við hinar miskunnarlaususlu kurteisisreglur, jafnvel þótt reiður væri, en á einveldistímum sem þá var gengið mjög rikt eftir öllu ytra formi. Bralmis þoldi hinsvegar hömlur allar með afbrigðum illa. Hann er samt enginn byltingar- maður eins og Liszt, sem lifði ó- borgaralegu lífi og þjónaði tilfinn- ingu sinni af opinni einlægni. Til- finningalífið stendur á öndverðum meiði við lifsvenjurnar. Af þess'um árekstri sprettur orka, sem safnast fyrir og krefst útrásar. Hjá Liszt ber hún formið ofurliði, en hjá Bralnns treystir hún viðjarnar til hins ítrasta og hleðst fyrir jafnt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.