Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 17

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 17
TÓNLISTIN. 15 framt eru innstu raddir lians sjálfs, eins og þær heyrast í strokkvartett hans „Voces intimae“. En auk þess að vera náttúruskáld er liann töíra- skáld. Hann leitar þess, sem nærir dulhyggju og seiðkraft þjóðarinn- ar eins og það birtist í „Kalevala“ og frumskógi hinnar finnsku við- áttu. Þetta hvorttveggja sameinar hann svo með glæsilegum heims- horgarabrag liins reynda og kunn- andi manns. Hið barnalega og frum- stæða verður þannig að meistara- legri völundarsmið i liöndum þraut- menntaðs nútíma-tónskálds. Sibelius hóf lofdrápu sína til ætt- jarðarinnar með þvi að taka sér yrkisefni úr hinu mikla þjóðkvæði „Kalevala“. Þjóðin var i nauðum stödd, hún þurfti að fá óyggjandi sönnun fyrir því, að taug þjóðern- isins reyndist megnug þess að tengja fortíð við nútið og skapa þar með bjarta og frjálsa framtíð. Mikill menningararfur var orku- gjafinn til þess að ryðja brautina, og brátt kom fram á sjónarsviðið ungur maður, aðeins 26 ára gamall, sem reyndist þeim vanda vaxinn að geyma og ávaxta þennan dýrmæta arf og láta hann síðan að veði til þjóðarinnar sjálfrar fyrir óskorað sjálfstæði Finnlands. Forhoði þessarar frelsisþróunar Finnlendinga gerðist 28. apríl 1892, þegar fyrsta alfinnska tónskáldið stjórnaði „Kalevala“-tóndrápu sinni í Helsingfors. Maður í meðallagi hár, vöðvastæltur, lierðabreiður, með kúpt höfuð, breiðleitur, þykk- nefja, ljós yfirlitum og með blágrá augu, stóð frammi fyrir kór, ein- söngvurum og liljómsveit og flutti í fyrsta sinni frumsaminn symfón- ískan óð, „Kullervo“. „Kullervo“ er eins og fyrr getur ein aðalpersón- an í „Kalevala“, og er líf hans ein óslitin liarmsaga frá upphafi til enda. Tónverkið er x-isavaxið, 448 blaðsiður, í fimm köflum: 1. Inn- gangur. 2. Æska Kullervos. 3. Kull- ervo og systir lians. 4. Ivullei’vo fer í viking. 5. Bani Kullervos. Inngang- urinn liefst á dimmum hljóm, sem einkennir allt vei-kið,og flytur helztu stefin, sem mynda uppistöðu verks- ins. Siðan kemur ofsafenginn og myrkur kafli, sem lýsir liarðrétti og bágindum söguhetjunnar á unga aldri. Þx-iðji þátturinn hermir frá því, þegar Iíullervo er á leið heim og biður sér tvívegis konu, en fær hi-ygghrot. I þriðja sinni tekst bet- ur til, en um seinan uppgötvar liann, að hér er systir lians, sem hann hefir ekki séð frá því þau voru börn. Lostin iði-un eftir óviljandi glæp, fleygir stúlkan sér i hamrafoss og týnir þar lífi. Nú keinur milli- þáttur fyx-ir hljómsveitina eina sam- an, senx á að túlka árangui-slausa tilraun Kullex-vos til þess að drepa á dreif hugsunum, sem ásækja hann, nxeð því að leggjast í liernað. Loka- kaflinn skýrir að síðustu frá því, þegar Kullervo í fylgd nxeð trygg- um rakka sínum lieldur gegnurn skóginn til þess óheillastaðar, þar sem liann hitti systur sína. Hér ræð- ur hann sér bana með því að láta fallast á svex-ð sitt. — Vei’k þetta markar tímamót á tvennan hátt. Með því liefst hraut höfundarins sem ættjarðai'skáld um leið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.