Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 27

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 27
TÓNLISTIN 25 J4ur & iemann: TÓNLISTARHEITI OG TÁKNANIR IVIEÐ SKÝRINGUHf Frh. chaconne (fr.), ciacona (it.), gamall hægur ítalskur dans í takti % með siendurteknum fárra takta löngum ostinato-bassa. chalumeau (fr.), gömul frönsk lijarð- pipa, formóðir klarinettunnar (ó- bóið þróaðist út frá þýzku hjarð- pipunni); af því er komið nafnið á djúpa registri ldarínettunnar (,,schalmei-registur“), og áður fyrr tilvisun i gömlum klarínettu- rödduin að blása tiltekinn stað áttund neðar en skrifað stóð. chanson (fr.), lag, söngur, sóna, „kanzóna“. chant sur le livre = egl.: söngur upp úr bókinni, „lesa frá blaðinu“; kontrapunktur án undirbúnings, sem tíðkaðist á timum diskantus- tónsmíðanna á 12. öld (c o n t r a p- punto alla mente). hjálpað til að glæða tónmennt okkar, þá má þó aldrei ganga fram hjá íslenzku frumherjunum, scm á sínum tíma lyftu hér Grettistökum mörgum og undir- bjuggu starf útlendinganna; án þessara íslendinga, sem fyrstir sýndu lands- mönnum hljóðfæri og nótur, kenndu þeim a'ð spila og syngja, lesa og skrifa, hefði erlendum tónlistarmönnum veriS algjörlega ofaukið hér norður við heim- skaut. — Vegna þeirra orða höfundar- ins, að „engum komi til hugar að sækja hljóðfæraleikara til útlanda" til að spila chantre (fr.), söngmeistari, stjórn- andi, „kantor“. chantrelle (fr.), söngstrengur, heiti á e-streng fiðlunnar, fyrr nieir líka nafn á efsta streng lútunnar. charivari (fr.), háreysti, gauragang- ur. charleston, nýlegur ameriskur dans i takttegundinni %, lagið misgengt eða „synkóperað“, taktáherzla í undirspilinu á 4. fjórðapartsnótu. chef d’orchestre (fr.), hljómsveitar- stjóri, „kapellumeistari“. chelys (gr.), egl. „skjaldbaka“; lijá Grikkjum nafn á lýrunni, á 16. og 17. öld heiti á lútunni. chevalet (gr.), stóll á strokhljóðfær- um. chiave (ít.), lykill; chiave transport- ate eða chiavette var lykillinn kallaður á 16. öld, þegar farið var að flytja hann milli línanna á á gildaskálum, þá skal það tekið fram, að stutt er síðan að eitt veitingahús i Reykjavik fór fram á að fá leyfi til að flytja inn fjóra hljóðfæraleikara frá Danmörku, svo að framboðið á islenzk- um hljóðfæraleikurum sýnist eftir því að dæma ekki vera ýkja mikið enn og tæp- lega fullnægja eftirspurninni. „Tónlistar- félagið" ætti að vanda betur til mál- flutnings fyrir sína hönd næst þegar það þarf að kunngera mikinn boðskap lítils og lokaðs tólf manna áhugamannafélags. Ritstjórinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.