Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 13

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 13
TÓNLISTIN 11 ^Jfa/fejríniur JJef^aion: Jean Sibelius áttræður Fyrir nokkrum mánuðum birtist sú fregn í íslenzkum blöðum, að mesta symfóníutónskáld Norður- landa og um leið alls heimsins ætti við mjög þröngan kost að búa, ætti sér naumast málungi matar. Þeir, sem kunnugir voru, töldu fréttina furðulega og jafnframt hnejrkslan- lega. Um leið var þeirri áskorun beint til íslenzkra tónlistarmanna, að þeir réttu hinum bágstadda tón- mæringi hjálparhönd. Hér gat tæplega verið um að ræða auglýs- ingabragð til þess eins að vekja at- hygli á nafni tónskáldsins, þótt hinum hjákátlegustu aðferðum sé stundum beitt i þvi skyni á vorri kaupsýslu-öld. Var það þá satt, að liin marglofaða músik gjörvallr- ar veraldar væri svo gjörsamlega heillum horfin, að hún léti konung sinn búast tötrum beiningamanns og ganffa fyrir hvers manns dvr í ölmususkyni? Heimsmenningin var lostin hnefahöggi með sliku atferli. og sneipulegur roði spratt fram i kinnar tónlistarmönnum viðsvegar nm heim. Að visu fvlgdi það sög- unni, að Jenn Sibelius væri æðru- laus og beiddist einskis, en bæri hag finnsl'rar æsku þeim mun sárar fvr- ir briósti, eins og títt er um stór- menni. sem iafnan krýnast harns- le.nri hógværð og óveniulega ríkri comkennd. Það gat ekki biá hvi farið. að hessi ótrúlegu tiðindi am- eriskrg fréttaritara, sem heimsótí höfðu skáldið á heimili hans í Finn- landi, hlutu að veikja trú manna á gildi tónlistar meðal menningar- þjóða nútimans, og um leið trúna á hæfileika og vilja mannsins til þess að meta rétt verðmæti lífsins — um stundarsakir. Ef vér trúum á þróun lifs og listar, getum vér ekki samrýmt þá skoðun vora þeirri hörmulegu staðreynd, að lausnari norrænnar tónlistar gangi um á meðal vor sem hónbiargamaður. Vér eigum bágt með að skilja það, að höfundur „Finlandia" skuli eftir áttatiu ára æviskeið eiga rétt til hnífs og skeiðar. Vér fyllumst hroll- kenndri ógn, þegar vér verðum þess áskjmja, að svo d.júpt skuli heimur- inn geta sokkið, að hann fótumtroði líf þess manns, er í hálfa öld hefh' sent frá sér stöðugan straum stór- kostlegra verka, sem standa munu um ár og aldir sem glæstur minnis- varði um hávöxt og itrustu sköp- unarorku norræns anda. Er heim- urinn svo firrtur sión sinni, að hann megi ekki lengur þekkja beztu vel- unnara sina, eða hefir vagl tortim- ingarinnar aðeins lamað sióntano hans skamma hrið? Ef Sibelius ætti siálfnr að svara bessari snurningu. mnndi hann i lifsgleði sinni og hiart- svni velia síðari staðhæfinguna. Þeoar fvrri heimsstvriöldin brau*t út 1914, beið trú margra hngsandi manna geigvænlegt sldnbrot. Finnski meistarinn hafði þá fengizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.