Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 45

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 45
TÓNLISTIN 43 Gamlir fiðluleikarar Kristín GuSmundsdóttir í Flatey á BreiSafirSi er ko'min talsvert á tíræðis- aldur. Samt er hún enn með af brigðum ern, með ólamaðan líkamsþrótt og óbil- áð minni. Hún dvaldizt á æskuárum sín- urrí bæði í Mývatnssveitihni og síðar á Bessastöðum hjá Grimi Thomsen. Hún rifjaði upp eftirfarandi endurminningar fýrir „Tónlistina" um tvo samtíSarmenn siná, sém handleika kunhu fíólin (fiðla var áður notaS um frændhljöðfæri lang- spilsins, gömlu íslenzku fiðluna). Tímarit'- iS þakkar Kristínu þessar upplýsingar urh horfría hljóSfæraleikara og beinir þeirri áskorun til allra lesénda sinna, aS þeir s'endi ritinu greinarkorn um aSra, menn ög konur, sem á sínum tíma lögSu stund á þá fátíSan hljóSfæralelk. Jön Jónsson bóndi í Vogúm viS Mý- vatn, móðurbróðir Kristínar i Flatey, bróðir Sigríðar móður „Nonna", rithöf- undarins virisæla, lék á fíóííri. Hann lærði fiðluleik í Kaupmanriahöfh um 1850 um leið og hann stundaði þar snikkaranám. Sþilaði harin oft i véizlum í Mývatns- sveit og lék fyrir dansi. Arngrímur Gislason niálari kom oft í Mývatnssveit; spilaði hann á flautu, og stilltu þeir þá saman hljóðfæri sín svo að undir tók í bæjarhúsum. Jón var daglega mjög stillt- úr maður og prúður, en í samkvæmum og á mannamótum var hann hrókur alls f agn- aðar. Hann dó ungur, aðeins 33 ára að aldri. Öft spilaði hann gamalt lag um af- töku Lúðvíks konungs 16., Nú er Lúðvík leiddur út, lífi sviptist á. — Þorlákur Jón- asson frá Grænavatni var á Álftahesi hjá Grími Thomsen um leið og Kristín, kring- um 1871. Spilaði harin oft á fíólín fyrir dansi á BesSastöðum og hafði að öllum líkindum lært hjá Jóni í Vogum. Aðallega spilaði hann dönsk lög, svo sem Dengang jeg drog af Sted. Síðar fluttist hann til Ameríku ásamt konu sinni; BREFABALKliR Þjóðleg tónlist Öll fögur og sérkennileg þjóðlög, sem talin eru að mér skilst undirstaða ís- lenzkrar tónmenntunar, eins og hún á að verða, eru runnin frá hjarta alþýð- unnar; það ætti því ekki að vera úr vegi að leita þeirra þar ennþá. En því miður virðist sú fámenna stétt tónlistar- manna, sem aðallega hefir aðsetur í Re^'kjavík og þiggur laun sín að mestu frá ríkinu, hafa meiri áhuga á að skara eld að eigin köku en að láta lög frá al- þýðunni koma á prent. Ekki má skilja orð mín svo, að ég vilji gera litið úr þessum mönnum eða vanmeta þeirra starf, en ég hygg, að margur fátækur áhugamaður í músík eigi í fórum sín- um allt eins fögur, þjóðleg og listræn lög og mörg þeirra, sem út koma eftir helztu hljómlistarmenn okkar og eru að mestu uppi borin af þeim tæknilega vef, sem þeir geta ofið um þau sökum ágætr- ar tónmenntunar þeirra, því að flestir hafa þeir stundað nám erlendis í mörg ár. Og þarna vil ég segja að sé þörf á útgáfufélagi, útgáfu sem vill og legg- ur aðaláherzluna á aS koma á prent lögum frá íslenzku fólki, mönnum, sem eiga neista listarinnar i hjarta sér en hafa aldrei, sökum fátæktar og skilnings- leysis stjórnarvaldanna, haft tök á því að glæða þann neista. Því hvaS vitum viS um öll þau andlegu verðmæti, sem kunna aS hafa glatazt sökum þess, aS lengst af hefir hér á landi veriS litiS á listamanninn sem fáráSling og auSnu- leysingja; og þó ég sé ekki eldri en sex yfir tvitugt, man ég það, að húsbóndi minn hneykslaðist ekki alllítið á því, að heyra mig blístra með vörunum, er ég stóð að slætti úti á engjum. Hann var nú reyndar orðinn sjötugur; en hvernig skyldi þaS hafa veriS í hans ungdæmi? — Gæti íslenzkt útgáfufélag — svo fram- arlega sem þaS væri ekki beinlinis stofn- aS í gróSaskyni — unniS sér hylli al- mennings á nokkurn auðveldara hátt en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.