Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 45

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 45
TÓNLISTIN 43 Gamlir fiðluleikarar Kristín Guðmundsdóttir í Flatey á BreiSafirði er komin talsvert á tiræSis- aldur. Samt er hún enn meS afbrigSum ern, meS ólamaSan likamsþrótt og óbil- aS minni. Hún dvaldizt á æskuárum sín- urh bæSi í Mývatnssveitinni og síSar á BessastöSum hjá Grimi Thomsen. Hún rifjaSi upp eftirfarandi endurminningar fýrir „Tónlistina" um tvo samtíSarmenn sína, sém handleika kunnu fiólín (fiSla var áSur notaS um frændhljóSfæri lang- spilsins, gömlu islenzku fiSluna). Tímarit- iS þakkar Kristínu þessar úpplýsingar um horfna hljóSfæraleikara og beinir þeirri áskorun til allra lesenda sinna, aS þeir séndi ritinu greinarkorn umi aSra, menn óg konur, sem á sínum tima lögSu stund á þá fátíSan hljóSfæraléik. jón Jónsson bóndi í Vogúm viS Mý- vatn, móSurbróSir Kristinar í Flatey, bróSir SigríSar móSur ,,Nonna“, rithöf- undarins vinsæla, lék á fiótín. Hann lærSi fiSluleik i Kaupmannahöfn um 1850 úm leiS og hann stundaSi þar snikkaranám. SpilaSi hann oft í véizlum í Mývatns- sveit og lék fyrir dansi. Arngrimur Gislason málari kom oft i Mývatnssveit; spilaSi hann á flautu, og stilltu þeir þá saman hljóSfæri sin svo aS undir tók i bæjarhúsum. Jón var daglega mjög stillt- ur maSur og prúSur, en í samkvæmum og á mannamótum var hann hrókur alls fagn- aSar. Hann dó ungur, aSeins 33 ára aS aklri. O'ft spilaSi hann gamalt lag um af- töku LúSviks konungs 16., Nú er LúSvík leiddur út, lífi sviptist á. — Þórlákur Jón- asson frá Grænavatni var á Álftanesi hjá Grími Thomsen um leiS og Kristín, kring- um 1871. SpilaSi hann oft á fíólín fyrir dansi á BesSastöSum og hafSi aS öllum likindum lært hjá Jóni í Vogum. ASallega spilaSi hann dönsk lög, svo sem Dengang jeg drog af Sted. SíSar fluttist hann til Ameríku ásamt konu sinni; BRÉFABÁLKUR Þjóðleg tónlist Öll fögur og sérkennileg þjóSlög, sem talin eru aS mér skilst undirstaSa is- lenzkrar tónmenntunar, eins og hún á aS verSa, eru runnin frá hjarta alþýS- unnar; þaS ætti því ekki aS vera úr vegi aS leita þeirra þar ennþá. En því miSur virSist sú fámenna stétt tónlistar- manna, sem aSallega hefir aSsetur í Reykjavik og þiggur laun sin aS mestu frá ríkinu, hafa meiri áhuga á aS skara eld aS eigin köku en aS láta lög frá al- þýSunni koma á prent. Ekki má skilja orS min svo, aS ég vilji gera lítiS úr þessum mönnum eSa vanmeta þeirra starf, en ég hygg, aS margur fátækur áhugamaSur i músík eigi í fórum sin- um allt eins fögur, þjóSleg og listræn lög og mörg þeirra, sem út koma eftir helztu hljómlistarmenn okkar og eru aS mestu uppi borin af þeim tæknilega vef, sem þeir geta ofiS um þau sökum ágætr- ar tónmenntunar þeirra, því aS flestir hafa þeir stundaS nám erlendis i mörg ár. Og þarna vil ég segja aS sé þörf á útgáfufélagi, útgáfu sem vill og legg- ur aSaláherzluna á aS koma á prent lögum frá íslenzku fólki, mönnum, sem eiga neista listarinnar i hjarta sér en hafa aldrei, sökum fátæktar og skilnings- leysis stjórnarvaldanna, haft tök á því aS glæSa þann neista. Því hvaS vitum viS um öll þau andlegu verSmæti, sem kunna aS hafa glatazt sökum þess, aS lengst af hefir hér á landi veriS litiS á listamanninn sem fáráSling og auSnu- leysingja; og þó ég sé ekki eldri en sex yfir tvítugt, man ég þaS, aS húsbóndi minn hneykslaSist ekki alllítiS á því, aS heyra mig blistra meS vörunum, er ég stóS aS slætti úti á engjum. Hann var nú reyndar orSinn sjötugur; en hvernig skyldi þaS hafa veriS 5 hans ungdæmi? — Gæti islenzkt útgáfufélag — svo fram- arlega sem þaS væri ekki beinlinis stofn- aS í gróSaskyni — unniS sér hylli al- mennings á nokkurn auSveldara hátt en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.