Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 46

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 46
44 TÓNLISTIN þann, að gefa út tónmenntir alþýðunn- ar íyrst og fremst? Eg hygg, að eitt sterkasta aflið nú orð- ið til kynningar á íslenzkum songlög- urn séu kirkjukórarnir, ef þeim er rétt beitt. Til þess að það geti orðið, þurfa að vera fyrir hendi íslenzk lög í fögr- um og heppilegum búningi bæði til „a cappella"-söngs og einnig með undirleik eftir því sem við á. Heppilegast er að fela útgáfufélagi, t. d. „Gígjunni", að sjá um undirbúning og útgáfu laganna, og ég efast ekki um að valdhafarnir myndu styrkja svo þjóðmenningarlegt mál með framlagi úr ríkissjóði. Nú munu vera um 80 kirkjukórar á landinu. Ef meðalfjöldi meðlima í hverj- um kór er 15, verða þeir alls um 1200; segjum, að þeir skiptist niður á þúsund heimili; þá gætu fljótlega frá útkomu segjum, að þeir skiptist niður á þúsund heimilum landsins, hvaðan þau mundu svo útbreiðast sem eldur í sinu. — Þá væri heldur ekki vanþörf á vandaðri og fullkominni hljómfræði og tónlistarsögu, því það er aumt ástand sera í þeim efn- um ríkir meðal þeirra, er hafa forgöngu i tónlistarmálum viðsvegar um landið; fæstir organistar og söngstjórar geta raddsett lög fyrir kóra sína, að ég hygg. Og meðferð og skilningur á viðfangsefn- unum hlýtur að batna við aukinn lærdóm utan nótnablaðsins. Eg er nýbúinn að fá sendingu frá „Gígjunni", og er óhætt að segja að hún fari vel af stað, því að bæði eru lögin, sem þar birtast, falleg og raddsetning frumleg og prentunin líka með því bezta, sem sést hefir hér. Hvarvetna í blöðum og samtölum manna á meðal 'heýrir maður óánægju almennings yfir éinokun fárra tónlistar- manna á útvarpi og útgáfu tónverka í stað þess að 'gefa fleirum kost á að sýna hæfileika sína. Eg hefi því miður hvorki lærdóm né vit til að tala um þessi mál, en ég man ekki að hafa heyrt þess getið, að annar en Hallgrímur Helgason áf íslenzkum tónskáldum hafi samið og gefið út sóhötu. Eg hefi aðeins eitt sinn heyrt þetta verk, og það var í vetur, er hann lék hana sjálfur í útvarpinu. Eg hefi ekki annarsstaðar hjá íslenzkum tón- skáldum orðið var við sterkari tök á hin- um fleirþættu formum. Hvemig eig- uum við að vera þjóðleg í tónlistinni, ef við fáum aldrei að heyra íslenzk tón- verk í stærsta útbreiðslutæki landsins, út- varpinu ? Einn vinur minn, sem eignazt hefir öll lög Hallgríms Helgasonar, sagði við kon- una sína, er hún var að finna að því við hann að hann skyldi vera að kaupa þetta, þau væru ekki svo skemmtileg þessi gömlu kvæðalög: ,,Oh, — ég veit svo sem að þú spilar þetta aldrei, en ég vil samt vera þjóðlegur." — Þetta þykja nú siálfsa.ert tvíræð þjóðlegheit, en nú eru lögin til á þessu heimili, os: dæturnar læra að spila á píanó, svo að þótt seint verði, munu þau dinhverhtíma verða drepin fram úr nótnaskápnum. Ee: eet ekki endað þetta bréf án bess að þakka fyrir litla en yndislegra bók. sem „Gíejan" hefir gefið út. Svngjandi æska. Hún er mörgum. ekki sizt okkur barnakörlunum. kærkomin. þeear allt er að drukkna í jazz: en eitt háðulegasta dæmi um bað er staðreynd sú. er allir ?öl- uðu hver í kapp við annan. börn oe full- orðnir: Afi minn fór á honum Rauð, Si<r£ra litla systir mín o. fl. o. fl. undir stríðsslasraranum Lav that nistol down. baby. lav that oistol down: pistol packin', mama: lav that pistol down!! — Eg vona. að við eieum eftir að eic:nast mörg góð o? falleer lösr, gömul (endurreist-) og nv. fvrir tilstilli þessa ágæta útgáfufyrir- tækis. Steinarímur Sinfússon Patreksfirði. Mér var óvænt og kærkomin sending „Tónlistin". sem ésr fékk um da^inn. Eg sendi hamingjuóskir mínar með byrjun- ina og vona framhaldið gansri vel. Eg hefi alltaf haft mestu ánægju af sönsr osr hlióðfæraslætti, en líkamsgalli (bognir þrír fingur á vinstri hendi) hefir aftrað því að ég í æsku lærði að spila á hljóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.