Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 11

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 11
TÓNLISTIN 9 manna, — er þjóðlagafjölbreytnin alveg stórkostleg! Og ef við berum lög þeirra saman við tónlist bænda- fólks hjá öðrum þjóðum, afskekkt- um að meira eða minna leyti, svo sem í Norður-Afríku, vekur það fljótt athygli hve miklu fábreytilegri tónlist arabísku þjóðanna er. Hvernig stendur á þessum þjóð- lagaauði? Hvernig hefir bann mynd- azt? Svarið við þessum spurning- um varð mér fyrst ljóst, er safn- azt bafði nóg efni frá ýmsum Aust- ur-Evrópulöndum til vísindalegra rannsókna. Við samanburð á lög- unum kom í Ijós, að sifelld skipti höfðu farið fram milli þessara þjóða og lögin bórizt fram og aft- ur yfir landamærin um aldaraðir. í þessu sambandi vil ég sérstak- lega benda á eitt mikilvægt atriði. Þessi skipti á lögum eru engan veg- inn eins sjálfsagður hlutur og marg- nr kann að halda. Þegar þióðlag flvzt frá einni þióð til annarrar, blvtur það að taka breytingum. .sem orsakast af annarlegu umbverfi. og sér í larfi af ólikum tungum b'óð- onna. Því meiri munur sem er á áherzlum. bevgingum. brvniandí. samstöfufiölda orða o. s. frv.. bvi mpírí stakkaskintiim lilvtur ..út- fbitfa“ lagið að taka, sem betur fer. ,.Sem betur fer“ segi ég. bvi það er ainmitrt þetta, sem veldur marg- brevtni i gerð laganna. Ert sagði áðan. að löm'nhafi „bor- izt fram og aftur“ milli bióðanna. bví bau koma aftur, og eitthvað á bessa leið: Ungverskt lag berst til Slóvaka og lagast að hætti þeirr- ar þióðar. Siðan kemur það aftur heim í sinni slóvakísku mynd og klæðist ungverskum búningi á ný, en — sem betur fer, segi ég enn —- svipur þess hefir breytzt í annað sinn frá því i öndverðu. Málfræð- ingar bafa kynnzt svipuðum fyrir- brigðum við rannsóknir á flakki orða. Ferill þjóðlaga og tungumála er að mörgu ekki ólikur. Skýringin á þessum sífelldu þjóð- lagaflutningum felst í ýmsum or- sökum: þjóðfélagsskipun, frjálsum eða nauðugum flutningi og land- námi einstaklinga og þjóða. Það er alkunnugt, að AustUr-Evrópa er eingöngu byggð smáþjóðum (ef ekki eru meðtaldir Rússar. Úkraín" menn og Pólverjar). um 10 millión- ir að höfðatölu hver bióð. eða jafn- vel fámennari, og ekki er þar um neinar óvfirstiganlegar landamæra- tálmanir að ræða i landfræðilegmu skilningi. í sumum héröðum búa mörg bióðabrot. on bar bafa lönd evðzt af völdum stvrialda. orr bang- að siðan leitað nvir landnemar til að fvlla i skarðið. Þessar bióðiV liofn auðveldlega getað baft samnevti sin á milli. Þá bafa og bióðir undir- okað aðrar, eins og t. d. Tyrkir, sem lögðu undir sig Balkanskaga. Sigur- vegarar og sigraðir bafa blandað blóði og baft áhrif hvorir á aðra í tungu og tónum. Gagnkvæm við- skinti leiða ekki aðeins af sér skinti á lögum. heldur einnig — og bað er enn þvðingarmeira — nv afbrigði. nv form. Engu að siður baldast hin gömlu form óskert. og evkur bað enn á fiölbrevtni tónlistarinnar. Til- bneigingin til að brevta lögnm ann- arra þjóða kemnr í veg fvrir. að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.