Tónlistin - 01.06.1946, Side 11

Tónlistin - 01.06.1946, Side 11
TÓNLISTIN 9 manna, — er þjóðlagafjölbreytnin alveg stórkostleg! Og ef við berum lög þeirra saman við tónlist bænda- fólks hjá öðrum þjóðum, afskekkt- um að meira eða minna leyti, svo sem í Norður-Afríku, vekur það fljótt athygli hve miklu fábreytilegri tónlist arabísku þjóðanna er. Hvernig stendur á þessum þjóð- lagaauði? Hvernig hefir bann mynd- azt? Svarið við þessum spurning- um varð mér fyrst ljóst, er safn- azt bafði nóg efni frá ýmsum Aust- ur-Evrópulöndum til vísindalegra rannsókna. Við samanburð á lög- unum kom í Ijós, að sifelld skipti höfðu farið fram milli þessara þjóða og lögin bórizt fram og aft- ur yfir landamærin um aldaraðir. í þessu sambandi vil ég sérstak- lega benda á eitt mikilvægt atriði. Þessi skipti á lögum eru engan veg- inn eins sjálfsagður hlutur og marg- nr kann að halda. Þegar þióðlag flvzt frá einni þióð til annarrar, blvtur það að taka breytingum. .sem orsakast af annarlegu umbverfi. og sér í larfi af ólikum tungum b'óð- onna. Því meiri munur sem er á áherzlum. bevgingum. brvniandí. samstöfufiölda orða o. s. frv.. bvi mpírí stakkaskintiim lilvtur ..út- fbitfa“ lagið að taka, sem betur fer. ,.Sem betur fer“ segi ég. bvi það er ainmitrt þetta, sem veldur marg- brevtni i gerð laganna. Ert sagði áðan. að löm'nhafi „bor- izt fram og aftur“ milli bióðanna. bví bau koma aftur, og eitthvað á bessa leið: Ungverskt lag berst til Slóvaka og lagast að hætti þeirr- ar þióðar. Siðan kemur það aftur heim í sinni slóvakísku mynd og klæðist ungverskum búningi á ný, en — sem betur fer, segi ég enn —- svipur þess hefir breytzt í annað sinn frá því i öndverðu. Málfræð- ingar bafa kynnzt svipuðum fyrir- brigðum við rannsóknir á flakki orða. Ferill þjóðlaga og tungumála er að mörgu ekki ólikur. Skýringin á þessum sífelldu þjóð- lagaflutningum felst í ýmsum or- sökum: þjóðfélagsskipun, frjálsum eða nauðugum flutningi og land- námi einstaklinga og þjóða. Það er alkunnugt, að AustUr-Evrópa er eingöngu byggð smáþjóðum (ef ekki eru meðtaldir Rússar. Úkraín" menn og Pólverjar). um 10 millión- ir að höfðatölu hver bióð. eða jafn- vel fámennari, og ekki er þar um neinar óvfirstiganlegar landamæra- tálmanir að ræða i landfræðilegmu skilningi. í sumum héröðum búa mörg bióðabrot. on bar bafa lönd evðzt af völdum stvrialda. orr bang- að siðan leitað nvir landnemar til að fvlla i skarðið. Þessar bióðiV liofn auðveldlega getað baft samnevti sin á milli. Þá bafa og bióðir undir- okað aðrar, eins og t. d. Tyrkir, sem lögðu undir sig Balkanskaga. Sigur- vegarar og sigraðir bafa blandað blóði og baft áhrif hvorir á aðra í tungu og tónum. Gagnkvæm við- skinti leiða ekki aðeins af sér skinti á lögum. heldur einnig — og bað er enn þvðingarmeira — nv afbrigði. nv form. Engu að siður baldast hin gömlu form óskert. og evkur bað enn á fiölbrevtni tónlistarinnar. Til- bneigingin til að brevta lögnm ann- arra þjóða kemnr í veg fvrir. að

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.