Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 28

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 28
26 TÓNLISTIN strengnum (skiptilykill); var þetta gert þegar höfundurinn vildi gefa til kynna raddhæð söngvarans, seni flytja átti sönginn, nefnilega í annaðhvort eða stað 1 li ^ "Ij 1 ‘4 = (hár skiptilykill) m-—f¥.- ■9« =- (lágur skiptilykill). Áður fyrr var hægt að færa lyk- ana úr stað. í fyrstu línu dæmanna er c-lykill á þremur mismunandi sæt- um. Einstrikað c situr á sömu línu nótnaselrengsins. og lykillinn. C-lyk- illinn skipti um nafn eftir því á hvaða línu hann sat og hvaða rödd hann átti að tákna. C-lykill á neðstu linu heitir sópran-Iykill (eða diskant- lykill), á næstneðslu líuu mezzo- sópran-lykill, á miðlinu alt-lykill og á næstefstu línu tenór-lykill. Sömu- leiðis skipti f-lykillinn áður um sæti; á miðlínu hét hann bariton-lykill, á næstefstu línu bassa-Iykill og á efstu línu sub-bassa-lykill. Dæmin liér að ofan sýna tónfærslu (transposition) með því að breyta sætum lyklanna: frá færsta dæmi til annars tónfærsla upp um þriund; frá fyrsta dæmi til þriðja tónfærsla niður um þríund. chiroplast (gr.) = egl.: sá, sem mótar höndina; áhald, sem venja álti menn við rétta liandstöðu; upp- finnandi þess var Johann Bernhard Logier tónlistarkennari í Kassel (1777—1846). Uppfinning hans var fólgin í því að fá nemendur til að spila með mjög mikið sveigðum úlnlið. chitarra (it.), gitar. chitarrone, úrelt stór bassalúta. choir-organ (e.), þriðja handborð eða nótnaborð (manual) á orgeli, fjarverk, útverk. chor (þ.), 1. samsafn margra söng- manna með ólíku raddsviði = kór; 2. söngverk, sem samið er fyrir slíkan flokk; 3. staður sá i kirkj- unni fyrir framan orgelið þar sem söngvararnir standa; 4. strengir þeir í píanóinu, sem stilltir eru í sömu hæð og tilheyra sömu nótu; hljóðfærið er tvíkóra eða þríkóra eftir þvi, livort tveir eða þrir strengir eru tengdir hverri nótu; í orgeli nefnist „kór“ allar þær mis- munandi hljómbreytilegu pipur, sem liggja að einu blönduðu reg- islri eða rödd (mixtúra, kornett). chorage (clioragos), hjá Grikkjum stjórnandi kórsins í harmleiknum og gleðileiknum, kórstjóri, for- söngvari. choral (þ.), 1. innan kaþólsku kirkj- unnar söngvarnir í gregóríönsku helgisiðabókinni; 2. í kirkju mót- mælenda lög þau, sem söfnuðurinn notar við söng sálma og andlegi'a ljóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.