Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 18

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 18
16 TÓNLISTIN hann kveður sér liljóðs á sjálfstæðu tónmáli hljóxnsveitarinnar, og jafn- tranit lær frelsisbarátta Finna nú aukið inntak og ferskan liugsjóna- kraft á þjóðlegum grundvelli. Pessu nýja ættjarðarverki var tekið með iniklum fögnuði, þrátt fyrir nýstár- lega meðferð liljóðfæra og manns- radda. Hér kom fram alfinnskur maður, sem lióf rammfinnskt yrkis- efni upp i æðra veldi með dj arflegri og ómótstæðilegri lýsingu á sál þjóð- arinnar og leyndustu lífshræringum. Hér var að finna eitt sterkasta vopn- ið í sjálfstæðissókninni. Og hún hélt óslitið áfram þar til Finnar öðluð- ust fullt sjálfstæði 1918. Einn mað- ur liafði þá framar öllunx öðrum staðið i fylkingarbrjósti í fjórðungs- öld og kynnt framsókn finnsku þjóðarinnar fyrir öllum heimi. Hann hafði gert þessa þrautamiklu tíma landsins að þvi dásamlegasta tíma- hili, sem finnsk saga nokkru sinni getur um, svo að dýrðarljóma þess har vitt og hátt jafnvel til annarra landa. Þessu til sönnunar verður ekki komizt hjá að geta þriggja verka, sem oft má lieyra flutt. Þau eru öll órjúfanlega tengd hinni finnsku þjóð og samrunnin örlögum lienn- ar. „Finlandia“ er samið 1899, í til- efni af þjóðlegri leikhússýningu, þar sem birtust ýmis atriði úr sögu Finnlands. „Finlandia“ fylgdi sjöttu mynd þessarar sýningar, sem nefnd- ist „Finnland vaknar“. Það heiti átti eftir að rætast. Hafi „Kullervo“ vak- ið fögnuð, þá vakti „Finlandia“ hrifningu. Að afstaðinni fyrstu upp- færslu þesarar cldlegu föðurlands- livatningar, hannaði rússneska stjórnin lengi, að verk þetta yrði opinherlega leikið, vegna þess hve áheyrendur urðu lostnir djúpri geðs- liræringu, sem komið gat af stað æs- ingum. Samt sem áður var það .flutt á ýmsum stöðum undir margskonar nöfnum og var álitið liafa stuðlað betur að sjálfstæði Finnlands en þúsund pólitískar ræður og ritlingar. Þetta sigurgjallandi lieróp barst út fyrir landamæri Finnlands og gerði nafn liöfundarins fyrst frægt utan lieimalandsins; það skók að grunni múrana i öllum höfuðhorg- um Evrópu. Menn fundu liér eklci aðeins liiininhrópandi áskorun um frelsi til lianda finnskri þjóð —- lieldur um frelsi er tæki til alls heims. Hér var að hefjast nýr dag- ur. Ný öld var að halda innreið sína, öld, sem mundi fela í skauti sér þjóðfélagslega endurfæðingu mannsandans. Eitt verka Sibeliusar við „Kale- vala“-þjóðkvæðaflokkinn er „Svan- urinn i Tuonela“. Tuonela er land dauðans, Hel i finnskri goða- fræði. Það er umlukt straumhörðu, stóru og svörtu fljóti, þar sem svan- ur Tuonela syndir í allri sinni tign og þreytir söng sinn. Verk þetta er einstakt i sinni röð i nútímabók- menntum tónlistarinnar. Það er vís- vitandi samið með þungum hljóm- um hinna dýpstu orkesturhljóð- færa; öllum björtum hljóðfærum. svo sem flautum, klarínettum og trompetum er sleppt, til þess að laða fram hinn rétta svip Niflheima. Takttegundin % verkar einnig mjög lil þess að auka á dularmagn þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.