Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 30

Tónlistin - 01.06.1946, Blaðsíða 30
28 TÓNLISTIN aðeins „ritnefndin", en síðar var nöfnunum bætt við af einum nefnd- armanna, sem sótti málið fastast, án þess að leita samþykkis hinna tveggja. Sætir það undrun, að nefnd- in skuli velja þessa leið til að kynna tilveru sína og um leið fyrsta afrek í þágu ritsins, með svo snögglegum og sérkennilegum hætti. Það skýt- ur og nokkuð skökku við, að menn, sem valdir eru til að sjá velferð félagsrits borgið, skuli gera sér leik að því að stofna málgagninu í aug- ljósa hættu með tilefnislausri árás eftir að hafa hvorki til góðs né ills skipt sér af þvi i full fimm undan- farin ár. Islenzk tónlist á i vök að verj- ast, svo ung og óþroskuð, sem hún er. Enn vantar okkur hljómsveit, kirkjusöngurinn er í líku horfi nú og um aldamót, nótnaútgáfa er á byrjunarstigi, raddsetning laga er svo ábótavant, að ógerlegt er að syngja mörg ágæt lög i íslenzkum lagasöfnum vegna slæms frágangs, bg prófskylda tónlistarkennslu vántar ehn í skóla landsins, vegna skorts á kennurum. Þannig mætti halda áfram. En sízt er ástæða til örvænis. Svo langt sem við eigum í land, þá hafa nýliðnir áratugir borið væna ávexti. Hinsvegar er það lifsskilyrði' fyrir þróu'n tónlist- arinnar á öilum sviðum, að allir sem að þeim máluni vinna sjái hag málefnisins bezt borgið með sam- eiginlegu átaki. Félag islenzkra tón- listarmanna er enn ungt, en á herð- um þess og sjálfra tónlistarmann- anna hlýtur í framtíðinni að hvíla öil ábyrgð um afdrif þessara mála. Svo lengi sem tónlistarmennirnir gangast ekki við þeirri ábyrgð, geta þeir tæplega vænzt þess að verða skoðaðir jafnréttháir þeim, sem bar- izt hafa fyrir viðgangi áhugamála sinna með oddi og egg. Áhuga- mannafélög geta ýtt undir margs- konar tónlistarstarfsemi, en tónlist- armennirnir geta samt aldrei til lengdar varpað öllu fyrirsvari sínu í fang slíkra „tónlistarvina", hversu mjög sem þeir kunna að hafa treint lífið í óbragðlegri sönggyðju. Tón- listarmennirnir sjálfir hafa jafnan orðið að vera merkisberar i allri umbótaviðleitni, bæði fyrr og sið- ar, og þeim mun nú ekki heldur verða hlíft við þeirri köilun sinni. Þeir munu ekki til langframa geta skýlt sér undir verndarvæng áhugamannanna nema með því að hafa hausavixl á hlutunum og láta höfuð dansa eftir limum. Ef tón- listarmenn kjósa þann kost að láta ,,söngvinina" bera alla ábyrgð á þróun íslenzkrar tónlistar, þá mun seint reka að þvi, að sú listgrein verði metin til jafns öðrum. Þá miinu tónlistarmennirnir láta sér nægja, að svokallaðir áhugamenn segi þeim sjálfum fyrir verkum þar til áhugi þeirra er dauður úr öllum æðum af einskæru ábyrgðar- leysi; þá munu frómir músikantar á yfirborðinu hæstánægðir — en innst inni sjálfum sér sundurþykk- ir —! una sínum smáa hlut með þvi að bera fram uppmálaða for- heimskun í líki skrumskældra og útvatnaðra liksöngslaga, lofsvneia dregeiar meresoginnar rómantík- ur i eðlisframandi alþýðulögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.