Tónlistin - 01.06.1946, Side 27

Tónlistin - 01.06.1946, Side 27
TÓNLISTIN 25 J4ur & iemann: TÓNLISTARHEITI OG TÁKNANIR IVIEÐ SKÝRINGUHf Frh. chaconne (fr.), ciacona (it.), gamall hægur ítalskur dans í takti % með siendurteknum fárra takta löngum ostinato-bassa. chalumeau (fr.), gömul frönsk lijarð- pipa, formóðir klarinettunnar (ó- bóið þróaðist út frá þýzku hjarð- pipunni); af því er komið nafnið á djúpa registri ldarínettunnar (,,schalmei-registur“), og áður fyrr tilvisun i gömlum klarínettu- rödduin að blása tiltekinn stað áttund neðar en skrifað stóð. chanson (fr.), lag, söngur, sóna, „kanzóna“. chant sur le livre = egl.: söngur upp úr bókinni, „lesa frá blaðinu“; kontrapunktur án undirbúnings, sem tíðkaðist á timum diskantus- tónsmíðanna á 12. öld (c o n t r a p- punto alla mente). hjálpað til að glæða tónmennt okkar, þá má þó aldrei ganga fram hjá íslenzku frumherjunum, scm á sínum tíma lyftu hér Grettistökum mörgum og undir- bjuggu starf útlendinganna; án þessara íslendinga, sem fyrstir sýndu lands- mönnum hljóðfæri og nótur, kenndu þeim a'ð spila og syngja, lesa og skrifa, hefði erlendum tónlistarmönnum veriS algjörlega ofaukið hér norður við heim- skaut. — Vegna þeirra orða höfundar- ins, að „engum komi til hugar að sækja hljóðfæraleikara til útlanda" til að spila chantre (fr.), söngmeistari, stjórn- andi, „kantor“. chantrelle (fr.), söngstrengur, heiti á e-streng fiðlunnar, fyrr nieir líka nafn á efsta streng lútunnar. charivari (fr.), háreysti, gauragang- ur. charleston, nýlegur ameriskur dans i takttegundinni %, lagið misgengt eða „synkóperað“, taktáherzla í undirspilinu á 4. fjórðapartsnótu. chef d’orchestre (fr.), hljómsveitar- stjóri, „kapellumeistari“. chelys (gr.), egl. „skjaldbaka“; lijá Grikkjum nafn á lýrunni, á 16. og 17. öld heiti á lútunni. chevalet (gr.), stóll á strokhljóðfær- um. chiave (ít.), lykill; chiave transport- ate eða chiavette var lykillinn kallaður á 16. öld, þegar farið var að flytja hann milli línanna á á gildaskálum, þá skal það tekið fram, að stutt er síðan að eitt veitingahús i Reykjavik fór fram á að fá leyfi til að flytja inn fjóra hljóðfæraleikara frá Danmörku, svo að framboðið á islenzk- um hljóðfæraleikurum sýnist eftir því að dæma ekki vera ýkja mikið enn og tæp- lega fullnægja eftirspurninni. „Tónlistar- félagið" ætti að vanda betur til mál- flutnings fyrir sína hönd næst þegar það þarf að kunngera mikinn boðskap lítils og lokaðs tólf manna áhugamannafélags. Ritstjórinn.

x

Tónlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.