Tónlistin - 01.06.1946, Page 4

Tónlistin - 01.06.1946, Page 4
2 TÓNLISTIN þétt. Þannig má skipta öllum tón- listariðkendum í tvo hópa, Bacli-liða og Brahms-liða. Bácli birtir tilfinn- ingu sína í ströngu formi rökbund- innar og síkvikrar framvindu, en Brahms kafar d.júpt í tiífinninga- brunn augnabliksins og skeytir þá lítt um smámunalegar reglur skyn- semibundinnar endurskoðunar. Með öðrum orðum mætti nefna þessar tvær tónlistarstefnur raun- sæisstefnu og dreymistefnu. En þó megum við aldrei gleyma því, að síðari tímar liafa dregið menn í dilka eftir stil þeirra, að loknu ævi- verki. Sjálfir hafa þeir starfað eft- ir innstu köllun, án tillits til sér- stakrar flokkunar eða auðkenning- ar. Samruni tveggja andstæðna í sál- arlífi mannsins verður mörgum manninum erfitt úrlausnarefni og ofl örlagaríkt. Og þó sjáum við, hve nauðsynlegt getur verið að sam- ræma tvo að því er virðist óskylda eðlisþætti til eflingar innviðum liinna ýmsu mannsparta. Því aðeins valdi ég dæmi um Bacli og Bralnns, að ég vildi reyna að sýna fullkom- leik þess skapandi tónlistarmanns, sem tengt gæti saman í starfi sínu viturlega framsvni Bachs og heita djúpýðgi Bralnns. Þesskonar tví- tengsl mundu alefla liug lians til hinna stórkostlegustu dáða. 1 íslenzkum þjóðsögum eigum við fagran vitnisburð þess, hvernig slík tvítengsl hjarga manni frá öm- urlegu hlutskipti hins snauðastn umkomuleysis. Sonur Hildigunnar einyrkjaekkju í Lónkoti, Björn að nafni, var þeirri afburðagáfu gædd- ur að kunna tök á snjöllum fiðlu- leik. Ekki getur sagan þess, livar hann hafi numið list sína, lieldur lætur sér nægja staðhæfinguna: „Kvað hann svo vel á fiðlu, að ærin var íþrótt í“. Af þessu fékk hann viðurnefnið Fiðlu-Björn. Sökum þessara hæfileika sinna lagði Björn það í vana sinn að ferðast milli bæja og i önnur liéröð, og var hon- um allsstaðar tekið opnum örmum, því að liljóðfæri hans veitti öllum, er til lieyrðu, mikla ánægju. Að öðru leyti var Björn vaskur dreng- ur og liðtækur í bezta lagi til iivers- lcyns vinnu. Móðir hans kveið liins- vegar framtíð piltsins, ef liann héldi uppteknum hætti og fengist ekki til að gegna neinu nýtilegu starfi. Hún kom honum því til uppeldis hjá bróður sínum, er var prestur. Klerk- ur vandaði um við fiðlarann og lagði fast að honum að talca upp nýtt líferni, þar til Björn lét sér segjast og ákvað að gerast vinnu- maður lijá presti. En prestur vissi lengra nefi sínu og einsetti sér aö reyna kjark Björns og áræði til liins ítrasta. Vakti hann upp djöfla og drauga, liauslausar verur og kistulagða hreppakerlingu og sendi á Björn. Björn tók ófögnuði þess- um með hinu mesta jafnaðargeði, hafði jafnvel skemmtun af, og aldr- ei mælti hann æðruorð af vörum, heldur ekki þótt höfuð hans snéri öfugt á bolnum og uppvakningur tæki fyrir kverkar honum svo við lægi köfnun. Vegna ófeilni þessarar og djörfungar fékk prestur smám saman æ meiri mætur á Birni, og er

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.