Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 19

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 19
TÓNLISTIN 17 tOaldur ^Mndréiion: TÓIMLISTA Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Tónlistarfélagið hefir átt mikinn þátt i tónlistarlifi liöfuð- horgarinnar siðan það tók til starfa, og mun það ekki vera of- mælt, að tónlistarlífið liafi fyrir starfsemi félagsins orðið auðugra og fjöibreyttara og fengið á sig nýjan svip, og munu verða færð rök fyrir þvi siðar i þessari grein, en fyrst vil ég draga upp mynd af tónlistarlíf- inu í borginni, eins og það var fyrstu áratugina eftir aldamótin. Þessi mynd verður ekki annað en laus- legt x-iss af tónlistax-lífinu á þessum tíma, eins og eg hefi fengið hug- mynd um það liafi verið. Mér er sagt, að á árunum kring- RFÉLAGIÐ um aldamótin liafi það ekki verið óalgeng sjón að sjá heimasæturnar tifa um götur hæjai’ins með gitar undir liendinni. Þá voru þær ann- aðlivort að koma úr kennslustund í gítai’spili eða á leiðinni i liana. Gitarinn var notaður til undii’leiks ineð söng, og var lxann vel fallinn til þeirra liluta. Á gömlurn heim- ilurn liér i Reykjavík hefi ég séð gítarinn hanga á veggnum sem minjagrip um húsmúsíkina frá þess- um tínxa. En það var annað liljóð- færi, sem brátt kom mikið við sögu á heinxilunum þar sem tónlist var iðkuð. Það var harmóníum, sem i daglegu tali var kallað stofuorgel eða blátt áfram orgel. Þetta hljóð- kynjaverks, sem að rammaukinni kynngi og frumlegri fegurð læsist að hjartarótum hinnar finnsku goð- sagnar. Vegna skáldlegrar dvptar og auðugs ímyndunarafls nxun þetta verk ofar flestunx tónvei’kunx tutt- ugustu aldai’innai’. Og ósnortinn lælur það engan söngvinh mann. — Sú af synxfóníum Sibeliusar, senx nxestrar útbreiðslu nýtur, mun ef- laust vera önnur symfónian í D-dúr. Hún ber vott um vaxandi þrótt og stælt form í leit að sígildum sann- leik og einfaldleik. Þar skiptast á dansstef hjarðsveinsins, reikandi íliygli draunxóranxannsins og gunn- reif víghróp Einherja, er þeir sitja yfir nxiði sinunx i Valhöll og búast til orustu. Þessi symfónía er þá líka táknnxynd Finna fyi'ir uppreisn þeirra og lokasigur yfir erlendri kúgun og áþján. Þetta verk er inrt tak alls hins mikla lífsstarfs Sibeli- usar. Alh’i ævi sinni hefir liann var- ið til þess að gefa heiminum ó- dauðleg verk, sem bera af öðrurn nútímatónsmíðum sakir djúprar andagiftar hins hugmyndaríka nátt- úi-uskálds. Finnsk náttúra er meg- instoð allra afreka hans á sviði tón- listarinnai’, og með honum syngja skógar þúsund vatna landsins þrek og þor i þjáða þjóð á örlagastund. Slíkur maður er frelsishetja eilífr- ar sjálfstæðisbaráttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.