Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 22

Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 22
20 TÓNLISTIN Ég liefi ávallt dáðzt að þeirri teg- und manna, sem i daglegu tali eru kallaðir áhugamenn. Ég á við þá menn, sem berjast fyrir málefnum, sem eru utan við þeirra eiginlega starfssvið en eru þeim engu að sið- ur hjartfólgin. Slíkir menn eru mátt- arstoðir menningarinnar. Tólf- menningarnir i Tónlistarfélaginu eru slíkir menn. Áður en ég liér á eftir fer að gera grein fyrir liinum margþættu og heillaríku störfum Tónlistarfélagsins, þá vil ég taka hér upp nokkur orð úr grein, er hirtist í Morgunblaðinu 11. marz 1938: „Það mun ekki ofmælt, að meðal þeix-ra menningarfélaga, seixx starfa með þjóð vorri á siðustu tímum, hefir Tónlistax-félagið ver- ið stói-stígast, og svo stói-huga, að mörgum meðalnxanni hefir fundizt það nálgast fífldirfsku.“ Allir þeir, sem viðurkenna að tónlist sé yfix-leitt nxikils virði fyrir menningu hverrar þjóðar, hljóta einnig að viðurkenna að slílc stofn- un senx tónlistarskóli er gagnleg. Listsögufi'æðingar eru á einu máli unx það, að tónlist, þar sem liún kenxst lengst, sé æðst allra lista, svo að nxenning áix tónlistar lilýtur þá að vera næsta ófullkomin. Islend- ingar liöfðu allt fram að síðustu aldamótum farið að nxestu leyti á nxis við allar listir nema skáldlist- ina. Þetta gerði menningu þeirra heima fyrir fátæklegi'i. Það eru gildar ástæður að lialda, að Islend- inga liafi ekki skort annað en kunn- áttu og tækifæi'i til þess að eignast frábær tónskáld, og mun vankunn- átta þeirra á sviði tónlistarinnar hafa dulið liæfileika þeirra fyrir umheiminum. Tónlistarskólinn hef- ir á þeim tima, senx liann er búinn að starfa, hreytt þessu viðhorfi til listai’innar lijá þjóðinni, þvi að liann liefir gert hæfileikamönnum kleift að þroska lijá sér hér heima nxeðfæddar tónlistax-gáfur með því að gefa þeim kost á að nema í skól- anum liinar ýmsu greinir listarinn- ar, livort lieldur það er liljóðfæra- sláltur eða tónfræði. Árangui'inn hefir þegar komið í ljós. Nemenda- tónleikar skólans, sexn lialdnir eru á vorin, sýna ávöxtinn. Þá koma nenxendur skólans fram liver á eft- ir öðrunx og leika listir sínar á ýmis liljóðfæri, og stundunx leika þeir lög, senx þeir sjálfir liafa sanxið. Marg- ir þeix-ra eru fui'ðu leiknir og spila stór nxeistaraverk fallega, svo að einhvern tíma liefði þótt minna nægja til að vekja á sér athygli liér í horg. Margir nemendur skólans liafa síðan oi'ðið kunnir liljómlistar- menn, og skulu hér nokkrir taldir. Meðal píanóleikara eru þeir Rögn- valdur Sigurjónsson, Mai'grét Ei- ríksdóttir, Árni Björnsson, Guðrún Þorsteinsdóttir og Anna S. Björns- dóttir, senx öll eru nú kennarar við Tónlistai'skólann, nenxa Margrét, sem veitir foi’stöðu Tónlistarskóla Akureyrar. Meðal fiðluleikara eru þeir Bjöi-n Ólafsson, Sveinn Ólafs- son, Þorvaldur Steingrínxsson og Karl 0. Runólfsson, nú allir kenn- arar við Tónlistarskólann, og fleiri góðkunna fiðluleikara væri liægt að nefna eins og Jón Sen. Einar Vig- fússon, sonur Vigfúsar skrifstofu- stjóra Einai’ssonar í stjói-narráðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.