Tónlistin - 01.06.1946, Qupperneq 41
TÓNLISTIN
39
Victor Urbantschitsch lék me'(5 ákjósan-
legri nærfærni bæSi undirleik og einleik
á flygilinn. Leik þessa unga cellista var
tekiÖ meS fögnuSi. Bláðaummæli um
drenginn voru hinsvegar þannig, aS helzt
virtust þau ætluS börnum einum; m. a.
var þa'Ö tekiS fram sem undrunarefni.
aS drengurinn skyldi leika sér alveg einsog
annaS yngisfólk á sama reki en ekki skipa
sérstakan yfirflokk utan viS jafningja
sína. „TónlistarfélagiS" hauS hinum efni-
lega listamanni aS kosta hann til náms
vestan hafs. Er þaS þó næsta kynlegt, aS
íslenzkir aSilar skuli seilast til dansks
ríkisborgara, er þeir vilja koma fjárfram-
lögum sínum á framfæri. Væri ekki
sönnu nær aS láta íslenzkan námsmann
í einhverri tónlistargrein njóta góSs af
sliku boSi, en margir þeirra hafa nú leit-
aS viS lítinn farareyri út fyrir pollinn.
Ber þessi ákvörSun ljósan vott um,
einkar ríka umönnun fyrir danskri tón-
list og sýnir þó enn betur frekar fljót-
færnisleg vinnubrögS í ákveSnum til-
gangi rausnar og mannúSar í auglýsinga-
skyni, ekki sízt þar sem ungi listamaSur-
inn átti þess tæplega kost aS breyta svo
fyrirætlun sinni aS teygja mætti hana
alla leiS til Ameríku, þeirrar heinisálfu,
sem enn ekki stendur Evrópu framar í
tónlistaruppeldi verSandi hljóSfærasnill-
inga.
Birgir Halldórsson hefir stundaS nám
sitt af mikilli alúS og lagt sig fram um
vandaSan framburS tóna og hljóSa. þótt
ekki sé rödd hans ýkjamikil. Hann gerir
sér far um ávala tónmyndun meS vax-
andi og rénandi styrk, þannig aS tónninn
verSur einsog gildastur um miSbik tíma
síns. Af þessu leiSir, aS Birgir leggur
mesta rækt viS registur höfuStónanna og
svngur því fullmikiS á „hálfum" tón.
Væri fróSlegt aS heyra Birgi eftir aS
hann hefSi sungiS í sig þrótt á hljómandi
hrjósttónum. Victor Urhantschitsch var
söngvaranum hinn dyggasti undirleikari.
Karlakórinn FóstbræSur sýnir ávallt
fágaSan svip í allri meSferS undir smekk-
víslegri leiSsögn Jóns Halldórssonar, en
merki kórsins er tæpast boriS fram af
einlægum umbótavilja, er stefnir til nýrra
miSa í staS háskalegrar kyrrstöSu. Karla-
kórslög Schuberts eru eflaust sízt af söng-
lögum hans, og þau hafa lítiS fram aS
færa nema snotra laglinu í samræmi viS
hundraS ára gamla dægurtízku. Karla-
kórinn hefir á aS skipa gunnreifum kross-
ferSariddurum, sem fullfærir eru til hinn-
ar hörSustu Lokasennu. Hann þarf sann-
arlega ekki aS tvistíga „meSal leiSanna
lágu“, heldur hasla sér sjálfstæSan völl
og búast til frekari sóknar, svo sem hann
þegar hefir reynt meS hinum bezta ár-
angri í hinni torveldustu hermiröddun
pólýfón tónhálks. Hér er leiSin opin til
nýrra sigurvinninga, hingaS heinist at-
hyglin. — Arnór Halldórsson söng mjög
þekklega einsöng í góSkunnu en bragS-
daufu Foster-lagi, og Gunnar Möller lék
smekklega undir.
Karlakór Reykjavíkur hefir stundum
gerzt full eftirlátssamur viS vægar dæg-
urkröfur óþroskaSra áheyrenda. ForráSa-
menn svo áhrifamikils félags, sem einn
kór getur veriS, þurfa þó stöSugt aS
spyrna fæti viS afturhaldssemi fjöldans,
sem helzt vill nærast á léttfengnum rétt-
um eSa gamalkunnum, sér til fróunar.
En listin er í eSli sínu umhótasinnuS og
leggur stöSugt undir sig stærra sviS, sem
mennirnir verSa aS kynnast og samlag-
ast til þess aS daga ekki uppi sem nátt-
tröll á öræfum forgengileikans. AS þessu
sinni ríkti allgott jafnvægi milli kné-
settrar hefSar og óviStekinnar nútíma-
tjáningar, ef undanskilja mætti hinn
frumstæSa og unglingsgelgjulega amer-
íska sönglagahöfund Foster, sem miklu
hetur hæfir skólastofunni en hljómleika-
salnum. Vegna fyrirhugaSrar Ameríku-
ferSar hefir kórinn bætt viS sig fjölda
nýsveina, og bar flokkurinn ]>ess vott hvaS
snerti ónóga hárnákvæma og skíra sam-
svorun. Kórinn ætti aS syngja í hófi
létta dægur-músík meS auSsóttum augna-
bliksverkunum einsog söngvaramars meS
hljóSfæraeftirlíkingu og kampavínskviSu