Tónlistin - 01.06.1946, Side 42
40
TÓNLISTIN
Tivoli-söngstjórans Lumbye. Veiki söng-
urinn stakk þægilega í stúf vitS þrúðg-
an heljarkraft, sem ví'Sa var me'S góðum
tilþrifum. SigurÖur ÞórSarson er rnjúk-
hentur og li'Slegur stjórnandi meS góS
kapelmeistaraeinkenni, látlaus en kvik-
legur í hljóSfallshreyfingu. Einsöng
höfSu meS höndum Einar Ólafsson og
Haraldur Kristjánsson, en Fritz Weiss-
happel var traust stoS viS flygilinn.
Björgvin Guðmundss. kom með Kant-
ötukór1 Akureyrar til þess aS kynna óra-
tóriu sína, Örlagagátuna, viS kvæSáflokk
Stephans G. Stephanssonar. VerkiS er
samiS af mikilli sönggleSi, laust viS heila-
brot nýja tímans. Björgvin „músísérar"
eftir hjartans lyst, formar laglinu sína
meS staSgóSum þríhljómum og hefS-
bundnum undirleik í ætt viS síSbarok-
tímann, og þannig tekst honum oft aS
spenna atvikarásina til dramatískra átaka
viS efniS meS hermiröddun og fúgeruS-
um tónbálki, svo aS fram koma eftir-
minnileg áhrif stórkostlégra hljómstöpla.
í verkinu skiptist á fölskvalaus hugar-
gleSi, gneip kátína, ógnþrungnir feikn-
stafir, grimmúSugar eggjanir og trega-
blandinn söknuSur. Bogi sönglínunnar er
oft mjög haglega spenntur, en undirbygg-
ingin verSur aS nokkru afskipt í lýsing-
unni á textanum, svo aS nokkuS kennir
fábrevtileika í hljóSfærislegum stuSningi.
Kórinn söng undir óskeikulli stjórn
höfundarins, sem treysti á óbrigSult minni.
RaddgæSi sóprans og tenórs bera af sak-
ir fyllingarmikils og mjúks hreims, og
altinn bregzt hvergi, en bassinn er eftir-
bátur vegna vöntunar á breiSum blæ und-
irstöSunnar ' og fipast í tónhæfni, svo
aS vart verSur misræmis milli radda,
vegna þess aS neSsta röddin sækir upp
og þrengir kost grannradda sinna, sem
einnig leita þá hærra.
Einsöngvarar voru Helga Jónsdóttir,
Ingibjörg ólafsdóttir, Björg Baldvins-
dóttir, Ingibjörg Steingrímsdóttir, Hreinn
Pálsson, Hermann Stefánsson og Ölafur
Magnsson, og reyndust þau höfundin-
um hinar styrkustu stoSir. Lena Otter-
stedt var hinn samvizkusami píanó-undir-
leikari, gædd árvekni og dugnaSi í hvers-
kyns vanda. — Ekkert félag á landinu
hefir helgaS krafta sina óskipta starfi
eins rnanns, svo sem gert hefir Kantötu-
kórinn; hann hefir af ósleitilegri og
dyggSaríkri trúmennsku svarizt í fóst-
bræ'Sralag viS alþýSlegan laghöfund og
rutt honum braut til sjálfsagSrar viSur-
kenningár. Slík félög eru gildir stofnar
og sterkir, sem liklegir eru til hins mesta
og bezta þroska, landslýS öllurn til auk-
ins andlegs velfarnaSar.
Britta Heldt og Magnús Gíslason
'stóSu saman aS söngskemmtun og sýndu
æskuléttan söng sinn í fyrsta sinni hér i
'borg. Þrátt fyrir mjög lítinn aldur og
litla reynslu virtist Britta hafa eindregna
hæfileika til góSrar framgöngu á sviSi
þótt röddin virtist i fyrstu smá og öndun-
artækni óskýr. Bezt tókst henni aS sveifla
fram glensríku dansstefi eftir Ture
Rangström meS fullkomnum eSlileik.
Magnús á eftir aS tileinka sér hljóSlausa
skiptingu milli registra, þótt rödd hans sé
hljómmikil á miSsviSi. Bassi hans er
mótaSur nokkrum þrótti en skortir enn
sveigjanleik og tilbreytingu í sléttum
ljóSasöng. HiS stórbrotna lag Sjögrens
Bergmanden flutti hann af talsverSum
myndugleik, og var fengur aS þvi aS kynn-
ast svo kynngimögnuSum tónum norrænn-
ar dýptar. Fritz Weisshappel sá mætavel
um undirleikinn.
Utanfararkór Sambands íslenzkra
karlakóra lét til sín heyra áSur en hann
hélt til NorSurlanda. Rögnvaldur Sigur-
jónsson var ráSinn meS kórnum til aS-
stoSar, og lék hann meS prýSi tvö lög
eftir hvorn, Prokofieff og Chopin. Und-
ir rnjög góSri handleiSslu Ingimundar
Árnasonar og Jóns Halldórssonar söng
kórinn fimm íslenzk lög og f jögur útlend,
og báru þjóSlögin af sakir ferskrar radd-
setningar og kröftugrar og hreinnar
sönglínu meS nýstárlegum eftirlíkingum
í kvintfúgustíl, Ár vas alda (Þórarinn
Jónsson) og Sé ég eftir sau'Súnum (Emil