blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 32
32 I DAGLEGT LÍF LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 blaÓÍÖ Vikan i máli og myndum! Gæsunum á tjörninni virðist ekkert leiðast Iffið þessa dagana, að minnsta kosti tóku þær sérstaklega vel á móti Ijósmyndara Blaðsins sem átti leið hjá. Kannski vonuðust þær til að hann hefði brauðmeti í poka en sú var því miður ekki raunin. Mick Jagger og félagar hans í hinni fornfrægu rokkhljómsveit Rolling Stones gerðu það gott á tónleikum í Madison Square Garden í New York á miðvikudag. Þetta voru fyrstu tónleikarnir í tónleikaröðinni A Bigger Bang World Tour. (slendingar ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir kvarta yfir kuldanum hér á landi. [ vikunni náði hitinn í St. Pétursborg í Rússlandi -26°C. Grímuklæddir lögreglumenn á Spáni undirbúa sig fyrir að ráðast inn á skrifstofur pólit- (ska flokksins Batasuna. Hæstaréttardómari fyrirskipaði að allar skrifstofur Batasuna skyldu lokaðar og bannaði fjöldafund sem flokkurinn ætlaði að halda í dag. Astralska opna tennismótið er í fullum gangi í Melbourne þessa dagana. Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova er i eldlínunni sem áður en hún er komin i fjórðu umferð keppninnar. Landsmenn fengu aldeilis að kynnast móður náttúru i vikunni enda snjóaði mikið. Ekki voru allir nægilega vel undirbúnir eins og sjá mátti á miklum umferðartöfum sem og aukinni árekstrartíðni. Þessi ungi karlmaður lætur þó fannfergið ekki á sig fá og fékk sér góðan göngutúr i snjónum. Anaceleto Medina grandskoðar nýja afsteypu af heims- fræga Óskarnum en það er einmitt verið að búa hann til í hrönnum þessa dagana. Sú vinna tekur um sex vik- ur en endanlega styttan er húðuð kopari, nikkel, silfri og 24 karata gulli. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 5. mars næstkomandi í Hollywood Mynd/Reuters ___________________________________Mynd/Reuters _____________________________________ Mynd/Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.