blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 5
■ . "
' '$ ■ '•■
Sjá nánar um dagskrá og
skráningu á rádstefnuna:
www.utdagur.is
UT-DAGURINN
DAGUR UPPLÝSINGATÆKNINNAR-24.JANÚAR
Tæknin og tækifærin - ráðstefna haldin í tilefni UT-dagsins
UT-dagurinn verður haldinn í fyrsta sinn þann 24. janúar nk. Tilgangur hans er að vekja athygli á þeim tækifærum
sem íslendingar hafa á sviði upplýsingatækni, upplýsingatækniiðnaðar og fjarskipta.
Ýmsir viðburðir og kynningar á UT-deginum:
• Tæknin og tækifærin - Ráðstefna á Nordica Hótel um áhrif og ávinning, framtíðarsýn og áhugaverð verkefni stjórnvalda.
Á dagskrá verða m.a. erindi ráðherra þeirra ráðuneyta sem koma að UT-deginum og áhugaverð erindi fulltrúa upplýsingatækni-
og fjarskiptafyrirtækja. Hægt er að kynna sér ítarlega dagskrá ráðstefnunnar á www.utdagur.is.
• Ráðstefnan verður send beint út á vef UT-dagsins: www.utdagur.is.
• Opnaður verður nýr vefur um upplýsingatækni: www.utvefur.is
• Gefið verður út kynningarefni í tilefni dagsins: Tölfræðileg samantekt um íslenska upplýsingasamfélagið frá Hagstofunni
og bæklingur um upplýsingatækni frá Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafræða.
• í tengslum við UT-daginn verður gefið út umfangsmikið blað sem dreift verður með Morgunblaðinu 20. janúar.
UT-dagurinn er samstarfsverkefni forsætisráðuneytis,
iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, samgönguráðuneytis,
fjármálaráðuneytis, Póst- og fjarskiptastofnunar, Samtaka
upplýsingatæknifyrirtækja og Skýrslutæknifélagsins.
UT DAGURINN