blaðið - 21.01.2006, Page 5

blaðið - 21.01.2006, Page 5
 ■ . " ' '$ ■ '•■ Sjá nánar um dagskrá og skráningu á rádstefnuna: www.utdagur.is UT-DAGURINN DAGUR UPPLÝSINGATÆKNINNAR-24.JANÚAR Tæknin og tækifærin - ráðstefna haldin í tilefni UT-dagsins UT-dagurinn verður haldinn í fyrsta sinn þann 24. janúar nk. Tilgangur hans er að vekja athygli á þeim tækifærum sem íslendingar hafa á sviði upplýsingatækni, upplýsingatækniiðnaðar og fjarskipta. Ýmsir viðburðir og kynningar á UT-deginum: • Tæknin og tækifærin - Ráðstefna á Nordica Hótel um áhrif og ávinning, framtíðarsýn og áhugaverð verkefni stjórnvalda. Á dagskrá verða m.a. erindi ráðherra þeirra ráðuneyta sem koma að UT-deginum og áhugaverð erindi fulltrúa upplýsingatækni- og fjarskiptafyrirtækja. Hægt er að kynna sér ítarlega dagskrá ráðstefnunnar á www.utdagur.is. • Ráðstefnan verður send beint út á vef UT-dagsins: www.utdagur.is. • Opnaður verður nýr vefur um upplýsingatækni: www.utvefur.is • Gefið verður út kynningarefni í tilefni dagsins: Tölfræðileg samantekt um íslenska upplýsingasamfélagið frá Hagstofunni og bæklingur um upplýsingatækni frá Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafræða. • í tengslum við UT-daginn verður gefið út umfangsmikið blað sem dreift verður með Morgunblaðinu 20. janúar. UT-dagurinn er samstarfsverkefni forsætisráðuneytis, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta, samgönguráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Póst- og fjarskiptastofnunar, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja og Skýrslutæknifélagsins. UT DAGURINN

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.