blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 50

blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 50
50 I KVIKMYNDIR LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 blaöiö LAUGARÁ8 iKARSA'KROLAl’NAl-IÍII •CHICAG^V-' ★ ★★★ UKiomii ★ ★★★ ★ ★★ WELCOME TOTHE SUCK. tilægilegt framhald. [er enn og aftur á kostum Vá, Eins og þaö sé ekki nóg aö ala fUtfSL upp12börn & Prófaöu að fara meö þau öll I frflð! 5:40,8 og 10:30 bi 16 „Cheapcr by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega" - MMJ Kwlhmyndlrxofíl [arsins! SmáRH^BÍÚ SÍMI 564 0000 THEFOG kl. 8,10.10 B.l. 16Aba BROKEBACK M0UHTAIN kl. 2, 5, 8 og 10.4! SÝNDllLÚXUS kl.2, 5,8, og 10.4 MEMOIRS OF GEISHA kl. 5 og 10 CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 2, 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I.16ÁRA LITTLE TRIP T0 HEAVEN kl. 6 og 8 B.l. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 og 4 BROTHERS GRIMM kl. 2 B.l. 12ÁRA SlMI 462 3500 BR0KEBACK M0UNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.l. 12 ÁRA MEM0IRS 0F GEISHA kl. 3, 6 Og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3,5.30, 8 og 10.30 B.l. 12ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3,6, 8 og 10 b.i. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 DRAUMALANDIÐ kl. 2 MIDAV. 4«) KR. CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 2, 4, 6 og 8 MIÐAV. 400 KR. JUST FRIENDS kl. 6 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.i. 14ÁRA THEFOG kl. 8og 10B.1.16ÁRA HOTESL kl. 10B.I.16ÁRA CHEAPERSB0ZENI2 Sýnd kl. 2,4,6 og 8 isiytt i dió Simi 553 2075 .Mannbælandl gullmoli1 S.v. MBL FOR BEINT A TOPPINN I BANDARÍKJUNUM! Mögnuö hroll- vekja sem fær hárin til aö rísa! HLAUT4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIK- STJÓRI OG BESTA HANDRIT - M.M.J. Kvikmyntlir.com flNNE HATHflWAV MICHEU.E WILLIAMS BROKEBACK MOUNTAIN Þegar þokan skellur á er enginn óhultur! EPÍS£T MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE SjUKUSTU FANTASIUR ÞINAR VERDA AÐ VERULEIKA! Slramjlega bönnuö innan 16 ára .mikiö og skemmlilegt jónarspil..." - HJ MBL ★ ★ ★ VJV / ToppS.ls Bnofi ííks Grimm I A Líttle Trip TO HEAVEN . íJLADID lOSTF * * * * VELJIO HÉR AÐ NEÐAH KVIKMYNDAHÓS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR * * * * GILDIR A ALLAR SYNINGAR MfRKTAR MEÐ RAU0U SECURITAS - STÆRSTA ORYGGISFYRIRTÆKI LANDSINS Mustang Sally söngvarinn allur Wilson Pickett, söngvarinn sem gerði meðal annars lagið Mustang Sally vinsælt, lést á sjúkrahúsi nálægt heimili sínu í fyrradag. Pickett var meðlimur í frægðar- höll rokksins og átti slagara á borð við In The Midnight Hour. Samkvæmt um- boðsmanni Pickett var banameinið hjartaáfall. Pickett var 64 ára gamall. Sóley Rut (sleifsdóttir, þjónustufulltrúi hjá VÍS. „Ég fékk mjög gott starf á frábærum vinnustað. Tölvu- og skrifstofunámið hjálpaði mér að öðlast það sjálfstraust sem þurfti til að sækja um nýtt og krefjandi starf. Pað er aldrei of seint að byrja að læra eitthvað nýtt. Fyrir mig var þetta góð fjárfesting og frábær tími í góðum félagsskap í skemmtilegum og krefjandi skóla." Tölvu og skrifstofunám í þessu námi er tekið fyrir allt um tölvur, bókhald og skrifstofutækni sem fólk þarf að kunna skil á í nútímafyrirtaekjum. Sérlega viðamikið og hagnýtt 260 stunda nám í takt við þarfir markaðarins, nám sem hentar fólki á öllum aldri, hvort sem það er á leiðinni út á vinnumarkaðinn að nýju eða vill skapa sér sterkari stöðu á vinnumarkaði með aukinni menntun. Þetta nám hentar einnig sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með próf eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegum prófgráðum. Tölvugreinar Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla, Word, Excel, Internet, MSN og Outlook tölvupóstur dagbók og skipulag. Margmiðlun PowerPoint kynningar, Stafrænar myndavélar og myndvinnsla, Tónlist í tölvunní, CD - DVD ofl. Persónuleg færni Tjáning og framkoma, atvinnuumsóknir, atvinnuviðtöl og ferilskrár. Enska, þjálfun í talmáli og enskverslunarbréf, sölutækni og markaðsmál. Viðskiptagreinar Verslunarreikningur, VSK meðferð og reglur, bókhaldsgrunnur, tölvubókhald og tollskýrslur. Morgun og kvöldnámskeið, hefst 25. janúar og lýkur 24. maí. Verð kr. 189.000,- (Bjóðum VISA/EURO lán eða raðgr. og starfsmenntalán til 3ja ára.) T11I« M. Faxafen 10 • 108 Reykjavlk Sfmi: 544 2210 • Fax: 544 2215 wwvw.tsk.is • skoli@tsk.is Spunnið í Skálholti Nemendur Menntaskólans við Sund komu saman í nemendaaðstöðu sinni, Skálholti, í hálfan sólarhring í gær og tóku þátt í svokölluðu spuna- maraþoni. „Við erum að safna áheitum fyrir leikritið okkar sem verður frumsýnt 14. febrúar sem hluti af árhátíðarvikunni,“ segir Ragnheiður Bárðardóttir, meðlimur í leiklistarfélagi MS, Thalíu. Spunnið var til miðnættis og sá Thalía um skipulagið þótt allir sem vildu hafi fengið að taka þátt. Vonast var til þess að 200 þúsund krónur myndu safnast og munar töluvert um það fyrir lítið leikfélag eins og Thalíu. Sódóma ,Við ætlum að sýna leikritið Sódómu, byggt á kvikmyndinni Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Við gerðum myndina að okkar eigin verki með mikilli spunavinnu í vetur og fannst alveg tilvalið að halda svona maraþon til að safna pening. Það gekk framar vonum að safna áheitum og gekk t.d. ein stelpa um hverfið. Allir sem tóku á móti henni voru rosalega örlátir og leist vel á hugmyndina,“ sagði Ragnheiður áður en hún stökk í næsta spuna. Frumsýning: Þokulœða yfir kvikmyndahúsum 1 gærkvöldi var spennutryllirinn Þokan/The Fog frumsýnd í Smára- bíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er ekki ætluð þeim sem finnst leiðin- legt að láta sér bregða þar sem hún er dimm og drungaleg með hörkuspenn- andi undirtón. Fyrir eitt hundrað árum brenndu upphafsmenn lítils og einangraðs bæjar í Norður-Kaliforníu skip þar sem í var fjöldi holdsveikra með þeim afleiðingum að enginn komst af. Nú hafa draugar hinna látnu snúið aftur til þess að leita hefnda. Umluktir ónáttúrulegri þoku króa draugarnir inni íbúa bæjarins í leit sinni að af- komendum banamanna sinna og láta ekkert verða í vegi sínum. Margt býr í þokunni. Blaðið/SteinarHugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.