blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 46
46 I ÍPRÓTTIR LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 blaöiö ■ Tipparar vikunnar: Kynntist Spurs á brúsapalli Hvernig lítur Þorgeir svo á Totten- ham í dag? „í fyrsta skipti í dag sér maður fyrir sér markvissa uppbyggingu í gangi. Martin Jol er besti jólasveinn- inn sem komið hefur til Tottenham í langan tima. Hann er enn eitt dæmið um hvað enskir þjálfarar eru upp til hópa grátlega lélegir. Nýtt andrúmsloft og ferskur blær fer um okkur Spursara þessa mánuðina en samt er nokkuð langt í land ennþá,“ sagði tippari vikunnar, Þorgeir Ást- valdsson í gær. Spá Þorgeirs: Sparnaðarkerfi Porgeir Ástvaldsson, útvarps- maðurinn þjóðþekkti, er tip- pari vikunnar að þessu sinni hjá okkur hér á Blaðinu. Þorgeir heldur með Fram hér á íslandi en er gallharður aðdáandi Tottenham Hotspurs í enska boltanum. Þeir eru ekki ýkja margir sem halda með Tottenham hér á landi en þó eru einhver hundruð skráðir í Tottenham-klúbbinn. En af hverju heldur Þorgeir með Tottenham? „Vegna þess að þeir voru glæsilegastir og bestir á mínum upp- vaxtarárum. Það má segja að ég hafi kynnst þeim á brúsapalli vestur í dölum. Ég var i sveit hjá afa og ömmu og móðir mín sendi mér íþróttasíður Moggans reglulega. Þetta var árið 1962 þegar Tottenham vann tvöfalt, deild og bikar. Þá var ég 10 ára gam- all. Danny Blancflower var í uppá- haldi á þessum tíma. Ég í mínum gúmmiskóm horfði á meistarana og sagði við sjálfan mig, þetta eru mínir menn. Svo er það eitt, maður skiptir ekki um íþróttafélag eins og sokka og nærbuxur. Á næstu árum og gott betur en það þá áttu þeir gríðarlega skemmtilega leikmenn eins og Martin Chivers og fleiri. Þeir áttu síðan góða spretti fram að síðustu aldamótum og má þar nefna Glenn Hoddle, Jurgen Klinsmann, Osvaldo Ardiles og Ri- chardo Villa. Með þessa menn innan- borðs áttu þeir góða spretti án þess að ná alveg á toppinn." S-5-5=288 raðir 1. Newcastle - Blackburn 1X „Meinið í Newcastle er þjálfar- inn Souness og þeim hefur ekki gengið nógu vel undir hans stjórn.“ 2. Tottenham - Aston Villa 1 „Ég hlakka til að sjá liðið án Mido sem er lykilmaður í sókninni. Þetta verður forvitnilegt en ég spái mínum mönnum að sjálf- sögðu sigri.“ 3. Bolton - Man. City 1X2 „Tvö álitleg lið sem hafa stundum verið í góðum gír en vantar stöðug- leika. Galopinn leikur." 4. Middlesbro - Wigan 1X „Ég er ekki hrifinn af Wigan. Það að sparka og vona það besta er leik- aðferð sem mér finnst hlægileg og endist ekki til frambúðar." 5.W.B.A.- Sunder- land 1 „Þetta eru dæmigerð kjallaralið." 6. Birming- ham - Ports- mouth 1X2 „Þetta eru tvö lið á breytingar- skeiði sem hafa verið að fá útlend- inga til bragðbætis og það er ógjörningur að spá í úr- slit þessa leiks.“ 7. Norwich - Watford IX „Kanarífuglarnir hafa aldrei náð að fljúga almennilega. Vantar fjaðrir og stél.“ 8. Burnley - Preston 1X2 „Burnley var einu sinni í mínum huga útungunarstöð ágætra knatt- spyrnumanna en það er löngu liðin tíð.“ 9. Millwall - Wolves 1X2 „Mér hefur alltaf þótt vænt um Úlfana. Allar götur síðan Kenny Hibbitt skoraði mark með nefinu af 20 sentimetra færi.“ 10. Luton -Q.P.R. IX „Þetta eru tvö félög sem oftar en ekki hafa reynt að spila alvöru fót- bolta en gengið misvel með það.“ 11 .Leicester - Cardiff 1 „Fátt um fína drætti í þessum liðum nema Jói Kalli, okkar maður í liði Leicester, og ég vona að hann geri út um þennan leik.“ 12.Southampton - Ipswich X2 „Af mörgum orsökum finnur maður fyrir hlýjum straumum til Ipswich. Aðdáunarvert lið í gegnum tíðina.“ 13. Coventry - Derby 1X2 „Derby var einu sinni gott lið. En þeir eru löngu hættir að stanga eins og sönnum hrútum sæmir." ■MMZ LIÐ Leikir S J T Mörk S J T Mörk Stig 1 Chelsea 22 11 0 0 28 6 9 1 1 20 5 61 2 Man Utd 22 6 3 1 20 6 7 3 2 21 14 45 3 Liverpool 20 9 1 1 17 4 4 4 1 12 7 44 4 Tottenham 22 7 3 1 17 7 4 4 3 14 12 40 5 Arsenal 21 9 1 1 27 4 2 3 5 7 11 37 6 Wigan 22 6 1 5 16 15 5 0 5 9 12 34 7 Bolton 20 5 3 1 11 4 4 3 4 14 16 33 8 Man.City 22 6 2 4 16 10 3 2 5 14 15 31 9 Blackburn 21 6 2 2 15 10 3 2 6 11 15 31 10 WestHam 22 4 1 5 15 15 4 4 4 14 16 29 11 Chartton 20 4 1 6 13 16 5 0 4 13 14 28 12 Fulham 22 7 2 2 18 12 0 3 8 8 18 26 13 Newcastle 21 4 4 1 10 8 3 1 8 10 16 26 14 Everton 22 3 1 6 8 15 5 1 6 7 16 26 15 Aston Villa 22 3 3 5 12 14 3 4 4 14 18 25 16 West Brom 22 5 1 5 17 14 1 3 7 4 17 22 17 Middlesbrough 21 3 5 3 15 17 2 2 6 10 20 22 18 Portsmouth 22 2 4 5 6 12 2 1 8 10 22 17 19 Birmingham 21 2 2 6 9 14 2 2 7 6 17 16 20 Sunderland 21 0 3 9 8 23 1 0 8 8 17 6 Heimavöllur Útivöllur LIÐ Leikir S J T Mörk S J T Mörk Stig 1 Reading 29 13 1 1 39 10 9 5 0 22 5 72 2 SheffUtd 29 11 2 1 28 10 8 4 3 26 17 63 3 Leeds 28 8 3 2 22 12 7 3 5 16 12 51 4 Watford 29 7 4 4 24 16 6 6 2 22 18 49 5 Crystal Palace 27 8 3 3 21 9 6 2 5 22 19 47 6 Preston 28 4 9 2 14 10 6 5 2 21 12 44 7 Wolves 29 6 6 3 15 11 4 6 4 19 15 42 8 Cardiff 29 7 5 3 24 16 4 3 7 15 19 41 9 Burnley 29 8 3 3 28 14 3 3 9 11 24 39 10 Norwich 29 6 4 4 16 13 5 2 8 17 24 39 11 Q.P.R. 29 6 4 5 16 15 4 5 5 18 24 39 12 Luton 29 7 4 3 30 18 4 1 11 23 19 38 13 Stoke City 29 5 2 7 18 21 7 0 8 17 20 38 14 Southampton 28 5 6 2 14 9 2 7 6 15 21 34 15 Ipswich 29 5 5 5 17 22 3 5 6 14 21 34 16 Derby 29 4 8 3 25 22 2 6 6 14 19 32 17 Coventry 29 6 5 3 21 16 1 6 8 13 27 32 18 Hull 29 5 5 5 16 14 2 4 8 12 22 30 19 Sheff.Wed. 29 5 4 6 16 18 2 5 7 8 16 30 20 Plymouth 27 4 5 4 14 16 2 6 6 10 18 29 21 Brighton 29 4 5 6 18 21 1 8 5 11 23 28 22 Leicester 28 4 6 4 17 15 1 5 8 11 22 26 23 Millwall 29 3 5 6 19 26 1 5 9 15 23 25 24 Crewe 29 3 5 6 19 26 1 5 9 13 35 22 Enski boltinn, 3. leikvika 1 X 2 Newcastle - Blackburn Tottenham - Aston Villa Bolton- Man.City Meddelsbro-Wigan W.B.A. - Sunderland Birmingham - Portsmouth Norwich - Watford Burnley - Preston Millwall - Wolves Luton - Q.P.R Leicester - Cardiff Southmapton - Ipswich Coventry - Derby
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.