blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 52

blaðið - 21.01.2006, Blaðsíða 52
52 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 blaðið HVAÐ SEGJA STJÖfftURNAR? ©Steingeit {22. desember-19.janúar) t>ú vilt rjúka af stað en stjörnurnar segja að betra sé að fara sér hægt í smá tíma enn. Reyndu að anda rólega og ef það hjálpar til við að slaka á skaltu reyna að hugleiða á hverjum degi. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Sjötta skilningarvitið segir þér að þú munir brátt kynnast einhverjum alveg frábærum. Þú hefur ekki eignast nýjan vin/vinkonu lengi og þarft svo sann- arlega á nýjum hugmyndum að halda inn í líf þitt. ©Fiskar (19.febrúar-20.mars) Það er svo auðvelt að lofa og lofa en geturðu svo staðið við loforöin? Vertu heiðarleg(ur) og reyndu að skilja að vilji er ekki alltaf það sama og geta. ®Hrútur (21. mars-19. apríi) Það er stuttur þráðurinn í einhverjum sem þú átt samskipti við í dag, og hann/hún gæti reiðst þótt þú hafir bara spurt einfaldrar spurningar. Ekki taka það persónulega og þá verður þetta ekki að neinu stóru. ©Naut (20. apríl-20. maQ Hreyfðu þig meira, sérstaklega ef álagið hefur verið mikið að undanfórnu. Skokkaðu í hádeginu, faröu i jóga eða hittu vini þina og dansaðu. Svitn- aðu stressinu í burtu. ©: i Tvíburar (21. maí-21. júnQ Þú ættir að samþykkja áskorun sem þú færð. Þú getur allt sem þú vilt og þó þú hafir efasemdir í byrj- un mun þér skiljast að útkoman verður frábær. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Ekki láta mikilvægt samband fjara út, sérstaklega ef það er ekkert mál að taka upp þráðinn og redda því. Eitt sfmtal eða stuttur rafpóstur gæti dugað. © Ljón (23. júlf-22. ágúst) Þú græðir á því að ráðfæra þig við þér eldri og vitrari. Þú ert með fyrirfram mótaðar skoðanir á einhverju máli og hefðir gott af því að fá á það nýj- an ogferskan vinkil. © (1 Meyja (23. ágúst-22. september) Ef þér finnst þú vera í einhverjum erfiðleikum með málin skaltu bara fara þér hægt. Talaðu fallega tii sjálfs þín og ef það dugar ekki skaltu dekra við þig þar til þér Ifður betur. ©Vog (23. september-23. október) Það er ekkert sem þér líkar betur en að skipuleggja og þá sérstaklega ef um einhverja veislu eða hátíð- arhöld af öðru tagi er að ræða. Þú hefur unun af að treysta fjölskylduböndin og þá skaltu bara gera það. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Nú er góður tími til að hugsa um hvaðan þú komst, hvar þú ert og i hvaða átt þú ert að fara. Það sem þér likar illa við í þinu lífi skaltu einfaldlega breyta. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Orð geta veriö hughreystandi en þau eru ekkert á við að framkvæma. Vertu öðrum fyrirmynd með verkum, ekki með orðum. Orð eru of auðveld. EVROVISJON OÐIR ÍSLENDINGAR kolbran@bladid.net Orðið „hallærislegt" er ekki orð sem ég nota oft. Mér finnst það ljótt. Hins vegar á þetta orð ágætlega við Evr- óvisjón söngvakeppnina sem haldin er á hverju ári, stór- um hluta heimsbyggðarinnar til hrellingar en sjálfsagt einhverjum til ánægju. Islendingar hafa af einhverjum ástæðum alltaf heillast af þessari keppni. Ég veit ekki af hverju, ég er fyrir löngu hætt að skilja þjóð mína. I kvöld verður í sjónvarpi sérstakur spurningaþáttur um Evróvisjon. Ég hef ekki horft á Evróvisjónkeppn- ina í mörg ár en spurningakeppni um svo hallærislega keppni getur örugglega orðið alveg ágætis skemmtun. Allavega hlakka ég til að sjá Sjón lesa dæmigerðan Evr- óvisjóntexta með tilþrifum, eins og mér skilst að muni gerast í einum þættinum. Svo verður forvitnilegt að sjá Evróvisjón nörda landsins koma úr felum, en mér skilst að þeir séu óvenju margir og sumir landsþekktir. Mér finnst þeir sýna mikinn kjark með því að koma fram opinberlega og afhjúpa aðdáun sína á hallærislegustu keppni veraldar. Olsenbræðurnir dönsku. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 07:00 08.01 Gurra grís 12:00 08.08 Kóalabræður 12:15 08.19 Fæturnirá Fanney 14:00 08.32 Franklín 08.58 Konráð og Baldur 14:55 09.27 Matta fóstra og ímynduðu vin- 15:55 irnir 16:30 09.50 Glómagnaða 17:10 10.04 Kóalabirnirnir 17:45 10.30 Stundin okkare. 18:30 11.00 Kastljós 18:54 11.30 Heimsbikarkeppnin á skíðum 19:00 13.50 íslandsmótið í handbolta 19:10 15-45 Handboltakvöld e. 16.05 Landsleikur í handbolta 19:40 17.50 Táknmálsfréttir 20:05 18.00 Hope og Faith (39:51) 20:35 18.30 Frasier e. 21:35 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngvakeppnina? 23:25 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (1:3) 21.00 Spaugstofan 21.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit 01:15 21.50 28 dagar 23.30 Verndarengillinn (Angel Eyes) 01.10 Magdalenu-systurnar (The Magdalene Sisters) SIRKUS 17.30 Fashion Teievision (12:34) 18.00 GirlsNextDoor (12:15) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends 6 (7:24) (e) 19.30 Friends 6 (8:24) (e) 20.00 Summerland (8:13) 20.45 Sirkus RVK (12:30) STOÐ2 Barnatími Stöðvar 2 Hádegisfréttir Boldandthe Beautiful Idol - Stjörnuleit (Sagan til þessa) Meistarinn (4:21) ABC Special - Teri Hatcher Grumpy Old Women (2:4) Sjálfstætt fólk Martha (Jennifer Garner) Fréttir Stöðvar 2 Lottó íþróttir og veður The Comeback (Endurkoman) (B:i3) Stelpurnar (20:20) Bestu Strákarnir Þaðvar lagið It Runs in the Family (Fjölskyldu- bönd) Sannkölluð fjölskyldumynd þar sem saman koma í fyrsta sinn fjórir úr Douglas-fjölskyldunni hæfi- leikaríku. Ripley's Game (Refskák Ripley's) Aðalhlutverk: John Malkovich, Ray Winstone, Uwe Mansshardt. Leik- stjóri: Liliana Cavani. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. The Sweetest Thing (Stelpur f strákaleit) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Christ- ina Applegate, Thomas Jane, Selma Blair. Leikstjóri: Roger Kumble. 2002. Bönnuðbörnum. The Accidental Spy (Spæjó) Sprenghlægileg hasarmynd. Buck er sölumaður í verslun með líkams- ræktartæki. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Min Kim, Vivian Hsu, Min Jeong Kim. Leikstjóri: Teddy Chan. 200i.Bönnuð börnum. Malibu's Most Wanted (Eftirlýst- uríMalibu) FréttirStöðvar 2 Tónlistarmyndbönd 02:40 04:05 05:30 06:15 21.15 American Dad (6:13) 21.40 American Dad (7:13) SKJÁREINN 12:05 Upphitun (e) 12:35 Everton - Arsenal (b) 00:20 22.05 Fabulous Life of (10:20) 10:15 TopGear(e) 14:45 ÁvellinummeðSnorraMá 02:00 22.30 HEX (16:19) Bönnuð börnum. 11:00 2005 World Pool Championship 15:00 Tottenham - Aston Villa (b) 23.15 Splash TV 2006 12:30 Rock Star: INXS (e) EB 2 Bolton - Man. City (b) 04:00 23.45 Laguna Beach (5:17) 14:10 Charmed(e) EB 3 Newcastle - Blackburn (b) 14:55 Blow Out II (e) 15:40 Australia's Next Top Model (e) 16:25 Lítill heimur (e) 17:15 Fasteignasjónvarpið 18:15 The King of Queens (e) 18:40 Wili 81 Grace (e) 19:00 FamilyGuy(e) 19:30 MalcolmlntheMiddle(e) 20:00 AllofUs 20:25 FamilyAffair 20:50 TheDrewCareyShow 21:15 Australia's Next Top Model 22:00 Law&Order:TrialbyJury 22:45 HeartsofGold 23:30 Stargate SG-i (e) 00:15 Law & Order: SVU (e) 01:00 Boston Legal (e) 01:45 Ripley's Believe it or not! (e) 02:30 TvöfaldurJay Leno(e) ______________SÝN_________________ 09:55 ítölsku mörkin 10:25 Ensku mörkin 10:55 Spænsku mörkin 11:25 NBA(Miami-San Antonio) 13:25 Enski boltinn (Crystal Palace - Reading) 15:15 World Supercross GP 2005-06 16:10 Motorworld 16:40 World 's strongest man 2005 17:10 Enska bikarkeppnin 3. urnferð 18:50 NBA (New York - Detroit) 20:50 Spænski boltinn beint (Real Madrid - Cadis) 23:00 Hnefaleikar (Floyd Mayweather vs.Sharmba Mitchell) 00:45 Hnefaleikar (Erik Morales - Manny Pacquiao) 02:00 Hnefaleikar (Erik Morales vs. Manny Pacquiao 2) ENSKIBOLTINN EB 4 Middlesbrough - Wigan (b) EB 5 Birmingham - Portsmouth (b) 17:00 ÁvellinummeðSnorraMá(fram- hald) 17:15 W.B.A.-Sunderland(b) 19:30 Bolton - Man. City 21:30 Newcastle - Blackburn 23:30 Middlesbrough-Wigan 01:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:15 08:35 10:10 12:00 14:30 16:50 18:25 20:15 22:45 The Pirates of the Caribbean (Bölvun svörtu perlunnar) Fletch I Capture the Castle (Kastalalif) Harry Potter and the Philop- her's Stone (Harry Potter og visku- steinninn) The Pirates of the Caribbean (Bölvun svörtu perlunnar) Ævintýra- leg hasargamanmynd sem sópaði til sín verðlaunum. Á 17. öld ráða sjóræningjar ríkjum á Karíbahafi. Ribbaldarnir svífast einskis og stela fólki ef svo ber undir. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Geoffrey Rush, Or- lando Bloom, Keira Knightley. Leik- stjóri: Gore Verbinski. 2003. Lítið hrædd. Fletch Óborganleg sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamað- ur f Los Angeles. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nicholson, Tim Matheson. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1985. Leyfð öllum aldurshópum. I Capture the Castle (Kastalalíf) Vandað, rómantískt breskt drama fyrir alla fjölskylduna með Rose Byrne úrWicker Park. Harry Potter and the Philop- her's Stone (Harry Potter og visku- steinninn) Solaris Vísindaskáldsögumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McEI- hone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. Session 9 (Geðsjúkrahúsið) The Foreigner (Pakkaferðalag) Al- vöruhasarmynd. Solaris blaöiö- RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Evróvisjónkvöld á gervihnattaöld I kvöld byrjar upphitun Sjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með tveimur sjónvarpsþáttum. Tíminn líður hratt - Hvað veistu um Söngvakeppn- ina er spurningaþáttur á léttum nótum um Söngvakeppni Sjónvarpsins. Þjóðþekkt- ir einstaklingar spreyta sig á spurningum þáttarins en 20 ár eru síðan Islendingar tóku fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Spyrill er Ragnheiður Eiríksdóttir, öðru nafni Heiða i Unun, og dómari er Haraldur Freyr Gíslason, betur þekktur sem Halli í Botnleðju. Höfundur spurninga er Gísli Marteinn Baldursson. Um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Erla Tryggvadóttir. í kjölfar spurningaþáttarins verða kynnt 8 af þeim 24 lögum sem valin voru í undankeppnina fyrir forkeppni sjónvarpsins og eftir símakosningu komast fjögur þeirra áfram í úrslitakeppnina sem fer fram 18. febrúar. Úrslit úr símakosningunni verða kunngjörð á eftir Spaugstofunni. Seima Björnsdóttir hefur tvívegis keppt fyrir fslands hönd í Evróvisjón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.