blaðið - 03.06.2006, Page 25

blaðið - 03.06.2006, Page 25
blaðið LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2006 SAGAI 25 Gullkorn frá Jose- phine Baker Josephine Baker var ekki síður með lipra tungu en fótleggi og ófá gullkornin sem hrutu af vör- um hennar í gegnum tíðina. • „Ég kann mjög vel að meta Frakka vegna þess að þegar þeir móðga mannþágeraþeirþaðsvofallega." • „Þar sem ég var holdgervingur villimannsins á sviði reyndi ég að vera eins siðfáguð og mögu- legt var í hinu daglega llfi." • „Við verðum að gera breytingar á mennta- og uppfræðslukerf- inu. Því miður hefur sagan sýnt okkur að við þurfum að læra að lifa í bræðralagi þegar það ætti að vera okkur eðlislægt.“ • „Hann (Eiffel-turninn) var mjög ólíkur Frelsisstyttunni. En hvaða máli skipti það svo sem? Hvaða máli skipti styttan án frelsisins?" • „Við verðum að sýna það að eins sé komið fram við svarta og hvíta í hernum. Ef við gerum það ekki, hver er þá tilgangurinn með því að heyja stríð gegn Hitler?" • „Dag einn áttaði ég mig á því að ég bjó í landi þar sem ég var hrædd við að vera hörundsdökk. Þetta var bara land fyrir hvítt fólk, ekki svart. Þess vegna fór ég. Mér fannst ég vera að kafna í Bandarfkjunum. Mörg okkar yfirgáfu þau, ekki vegna þess að við vildum það heldur vegna þess að við þoldum ekki lengur við. Mér fannst ég frelsast f París." • „Falleg? Það er bara spurning um heppni. Ég fæddist með fallega fótleggi. Að öðru leyti er ég ekki falleg. En ég er skemmtileg." 2600 Itr. þriggja hólfa rotþrær fyrir sumarhús. Framleiddar samkvæmt kröfum UST um uppbyggingu rotþróa. Seldar í byggingavöruverslunum um land allt. Sæplast ráðleggur að ætíð sé leitað til fagaðila um niðursetningu á rotþróm. (swptest) www.saeplast.is Josephine Baker kunni að koma fyrir sig orði. Sæplast • Gunnarsbraut 12 • 620 Dalvík • Sími: 460 5000 • Fax: 460 5001 • E-mail: saeplast@saeplast.is • www.saeplast.is BNN. TVEIR OQ PRÍR 237.202

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.