blaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 10
10 IFRÉTTIR j\ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 blaöið Góðviðri víða á landinu: Menn mgarnottin verður mild L.^i ■ Utlit fyrir gott veður áfram ■ Danskir dagar í Stykkishólmi um helgina Eftir Atla (sleifsson atlii@bladid.net Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga og hefur hitinn víða farið upp í tuttugu gráður. Har- aldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að á þriðju- dag hafi verið norðanátt og mjög hlýtt á Suðvesturlandi. „Svalara var á Norður- og Austur- landi, en í gær var góðviðri víðast hvar á landinu,“ segir Haraldur og bætir við að útlit sé fyrir gott veður áfram. „Reyndar verður skýjað á Vesturlandi og kannski svolítil súld. Hlýjast verður á Norður- og Austur- landi næstu daga, eða um tuttugu gráður." Menningarnótt er haldin á laug- ardaginn, þar sem ýmislegt verður um að vera í miðbæ Reykjavíkur. Haraldur segir að reikna megi með mildri Menningarnótt, þó að lítils- háttar rigning geri vart við sig á suð- vesturhorninu. „Kannski koma ein- hverjir dropar, en flugeldasýningin ætti alveg að sleppa því að ekki verður lágskýjað. Annars verður besta veðrið á Norðausturlandi um helgina.“ Danskir dagar verða haldnir í þrettánda skipti í Stykkishólmi nú um helgina. „Þetta er ein elsta bæjar- hátíð á Islandi," segir Anna Melsteð,

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.