blaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 34
34
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 blaöiö
I BIO
ÁLFABAKKA
Vill sættir
Poppstjarnan Christina Aguilera vill sættast við Mariah Carey en þær hafa
eldað grátt siifur saman um hríð. Deilurnar orsakast af óþarfa athugasemd-
um og kjaftasögum sem gengið hafa á milli þeirra en núna viil Aguilera
hætta þessum barnaskap og vonar að þær geti orðið vinkonur.
Iifid@bladid.net
Snakes on a plane er stórmynd
sem skartar Samuel L. Jackson í að-
alhlutverki og hefur farið eins og eld-
ur í sinu á Netinu síðustu mánuði
og fengið mikla umfjöllun. Myndin
verður heimsfrumsýnd á Islandi á
morgun, á sama tíma og Bandarík-
in hefja sýningar.
Myndin fjallar í stuttu máli um
lágt settan glæpamann innan mafí-
unnar sem gerst hefur vitni stjórn-
valda og er verið að fljúga með hann
til réttarhaldanna. Að sjálfsögðu er
það ekki mafíunni að skapi að menn
séu að vitna gegn þeim og af þeim
sökum koma þeir 400 snákum fyrir
um borð í vélinni með það að leiðar-
ljósi að snákarnir gangi frá vitninu.
Samuel L. Jackson leikur annan af
Það er kominn
Nýr daqur!
Þeir sem viljalyfta sér upp í
miðri viku og hlýða á Ijúfa djass-
tóna ættu að skella sér á Deiglun
í kvöld. Kvartett Andrésar Þórs
leikur tónlist af nýútkominni
plötu Andrésar sem ber heitið
Nýr dagur í kvöld klukkan 21:30 í
Deiglunni, Akureyri.
Andrés Þór Gunnlaugsson hefur
sent frá sér nýjan geisladisk
með frumsaminni djasstónlist
sem hefur hlotið nafnið Nýr
dagur. Djasskvartett Andrésar
leikur á diskinum, en auk Andr-
ésar sem leikur á gítar skipa
kvartettinn Sigurður Flosason á
altsaxófón, Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson á kontrabassa og
Scott McLemore á trommur.
Nýr dagur er fyrsti geisladiskur
Andrésar í eigin nafni og
eingöngu með frumsömdum
verkum hans, en fyrir tveimur
árum kom út diskurinn It was a
very good year með hollensk-
íslenska tríóinu Wijnen, Winter
& Thor. Á þeim diski var m.a.
verkið Þórdísardans eftir Andrés,
en það var tilnefnt til (slensku
tónlistarverðlaunanna 2004
sem djasstónsmíð ársins. Nýr
dagur var hljóðritaður í hljóðveri
F(H. Upptökumaður var Stefán
Örn Gunnlaugsson, en um
hljóöblöndun og hljómjöfnun sá
Gunnar Smári Helgason.
FBI-útsendurunum sem hafa það
verkefni að tryggja öryggi vitnisins
og hans bíður það verkefni að verj-
ast flugvél fullri af snákum.
„Ég elska hryllingsmyndir og mér
finnst alveg ótrúlega gaman að gera
þær. Þegar ég heyrði að Ronnie væri
að gera hana sendi ég honum tölvu-
póst og spurði hvað hann væri að
gera og hvort þetta væri myndin
mín? Og þá svaraði hann einfald-
lega viltu vera með? Og svarið var
augljóst, JÁ!“ segir Samuel L.
Jackson.
Myndin verður sýnd í Laug-
arásbíói, Smárabíói, Regn-
boganum og Borgarbíói
Akureyri. Hún er 105
mínútur að lengd og
ásamt Samuel L. Jackson fara Byron
Lawson og Nathan Phillips með aðal-
hlutverkin í myndinni.
Beyoncé á
toppnum
fékk flestar tilnefning-
ar til Mobo-verðlaunanna en það
eru bresk tónlistarverðlaun, en
Mobo stendur fyrir „Music Of
Black Origin“ eða tónlist sem
rekja má til þeldökkra. Beyoncé
fékk tilnefningar í fjórum flokkum
en hún mun heyja erfiða baráttu
um titilinn besta alþjóðlega söng-
konan því að þar mun hún etja
kappi við Mary J Blige og Nelly
Furtado. Beyoncé var einnig
tilnefnd til verðlauna fyrir besta
lagið, besta tónlistarmyndband-
ið og bestu R&B tónleikana.
Heimamennirnir Corinne Bailey
Rae og Kano fengu hvorir um
sig þrjár tilnefningar í flokkunum.
The Black Eyed Peas, Gnarls
Barkley, Outkast, The Pussycat
Dolls og The Streets munu
svo berjast um
titilinn besta
hljómsveitin
en hátíðin
verður haldin
þann 20. sept-
ember í Royal
Albert Hall
í Lundúna-
Brátt þagnar söngurinn
Tónleikaröð The Reykjavik Grape-
vine og Smekkleysu hefur gengið
með miklum ágætum í allt sumar
og nú fer að líða að siðustu tónleik-
um sumarsins. Tónleikaröðin hef-
ur skipst í tvo hluta, það er tvenna
tónleika hvern dag alla fimmtudaga.
Síðdegis hefur verið gefinn stuttur
forsmekkur og hefur svo öllu verið
tjaldað til um kvöldið. Eins og áður
verða tónleikarnir haldnir í nýjum
húsakynnum Gallerís Humar eða
frægð klukkan 17. Hljómsveitin
Lada Sport stígur á stokk. Svo um
kvöldið klukkan 21:30 á Café Amst-
erdam halda auk Lödu Sport hljóm-
sveitin Miri og Bertel uppi stuðinu.
Tónleikarnir eru númer 21 og 22 af
samtals 28 tónleikum sumarsins.
Síðustu þrennir tónleikar sumars-
ins lofa einnig góðu, en á þá eru
hljómsveitirnar Reykjavík! og Benni
Hemm Hemm bókaðar.
Hljómsveitin Lada Sport var stofn-
uð af þeim Stefni Gunnarssyni, Har-
aldi Leví Gunnarssyni og Friðrik S.
Friðrikssyni árið 2002 og eru þeir
ennþá meðlimir í sveitinni. Framan
af spilaði einnig Heimir Gestur á gít-
ar. Hann plokkar nú strengi í hljóm-
sveitinni Jakóbínurínu. Lada Sport
tók þátt í Músíktilraunum árið 2004
og hafnaði sveitin í öðru sæti.
Miri er hljómsveit ættuð frá Seyð-
isfirði og var hún stofnuð á hinni
sívaxandi listahátíð LUNGA árið
2003 af þeim Árna Geir, Hjalta Jóni
og Ivari Pétri. Þeir voru allir áhuga-
menn um sönglausar rokksveitir
á borð við Explosions In The Sky,
Trans Am, Mogwai og fleiri góðar.
Bertel! er án efa með efnilegri
hljómsveitum stórhöfuðborgarsvæð-
isins. Hljómsveitin er skipuð þeim
Gunnari Gunnsteinssyni, Jason Eg-
ilssyni, Kjartani Ottóssyni og Ragn-
ari Árna Ágústssyni. Hljómsveitin
galdrar á stórskemmtilegan hátt
saman áhrif tónlistarmanna á borð
við Grandaddy, Strokes, Devo, Joy
Division og fleiri. Ný plata er vænt-
anleg innan skamms.
Lada Sport
MIAMIVICE KL 5-8-11 B.1.16
MIAMIVICE VIP KL 2-5-8-11
PIKATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 2-5-7-8-10-11 B.1.12
THE10NG WEEKEND KL 6:15-8:15-10:30 B.1.14
0VER THE HE0GE íxL fal KL 2-3-4 IEYFÐ
0VER THE HEDGE eiuRt. tol KL 11 LEYFÐ
SgPERMAN RETURNS KL 2-5-8 S.1.10
BllARÍsl-tal KL 1:45-4 líYFÐ
KRINGLUNNI
lliLUNNI^
MIAMIVICE KL 5-8-10:45 B.1.16
PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2 KL 5-8-11 B.1.12
THE L0NG WEEKEND KL8-10 B.1.14
OVERTHE HEDGE ísl. tol KL4 LEYFÐ
0VERTHE HEDGE cnskt. tal KL6 LEYFÐ
‘SÝNDAR í STAFRÆNNI ÚTGÁFU. MYND OG HUÓÐ
KEFLAVÍK
MIAMIVICE
PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2
KL7-10
KL7-10
B.1.16
B.1.12
AKUREYRI
smsÉSm
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2
0VER THE HEDGE ísl.tal
THE L0NG WEEKEND
KL6-9 B.1.12
KL6 LEYFÐ
KL8-10 B.1.14
c m
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2
KL 5:30-6-8:30-9-10:30 B.l. 12 |
IADYIN THE WATER FORSYND KL8 B.1.12
HALF UGHT KL 5:30-10:30 B.l. 16
SUPERMAN RETURNS KL 5:30-8:30 B.l. 10
\ THE BREAK UP KL 5:30-8 IFYFO —J
400 kr. i bíó!
Ciidir á aliar
sýningar
merictar með
ÍGHKÍ
oo o©
smARH^BÍá
MIAMIVICE
kl. 5,8 og 10.50 B.L 16ÁRA
MIAMIVICE
kl. 5,8 og 10.50 ILÚXIJS
AstrIkurogvíkingarnir
kl. 4og6
THE SENTINEL
kl. 5.40,8 og 10.20B.L 14ÁRA
SILENT HILL
kl. 10 B.l. 16ÁRA
0VERTHE HEDGE ENSKTTAL
kl. 4 og 8
0VER THE HEDGE tSLENSKT TAL
kl. 4 og 6
STICKÍT
kl. 8og 10.20
REGFlBOGinfl
APRAIRIE H0ME C0MPANY
kl. 5.45,8 og 10.15
ÁSTRlKUR 0G VÍKINGARNIR
kl. 6og8
SILENT HILL
kl. 8og 10.40 BL16ÁRA
aiCK
kl. 5.50,8 og 10.10 BX10ÁRA
DAVINCIC0DE
kl. 5og 10 B.I.14ÁRA
MIAMIVICE
4,7og10
ÁSTRÍKUR 0G VÍKINGARNIR
kl. 4 og 6ISLENSKT TAL
THE SENTINEL
kl. 8og 10.15 BJ. 14 ÁRA
ST0RMBREAKER
kl. 4,6 og 8
lim t/.ii lmi
MIAMIVICE
kl. 8og 10.40B.L16ÁRA
ÁSTRÍKUR 0G VÍKINGARNIR
kl.6
THE SENTINEL
kl. 8 og 10 B.l. 14ÁRA
ST0RMBREAKER
W.6