blaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 36
36
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006 blaðið
skrá
Hvað
Hvaða persónu leikur hún?
Talar hún einhver önnur tungumál en ensku?
Hvar finnst henni skemmtilegast að versla?
Hvaða snyrtivörur notar hún?
Hefur hún gaman af þáttunum Footballers’ Wives? j£
ootballer:
svor:
jæqi’jj jaqiuv jsuuij 60 euqjæcj je>js|3 unh ‘G
•jeujiuoAijjÁus-oeiAi jbjou uiih ‘þ
!pue|pu| e e|SJ9A qi> )se6ai!iuiiud>|s jsuuq uiuaH 'C
n>|S!qeje jeiej unq 'er z
saji’O J9qui\/Jiojjai miH 'L
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. aprfl)
I dag ertu að læra að gefa fólkinu sem er í kringum
þig pláss og þú þarft einnig að laera að búa þér til
pláss í lifi þess. Þu hefur mikilvægt hlutverk í lífi
vina þinna. Þú þekkir einhverjar tvær einmana sál-
ir og þarft að koma á kynnum milli þeirra, því þú
veist að þær munu eiga vel saman. Þær eiga eftir
að standa i ævilangri þakkarskuld við þig.
ONaut
(20. aprfl-20. maO
Þú getur aukið vinningslíkur þínar ef þú skipulegg-
ur þig vel. Þú ert nefnilega i mlðju hringiðunnar
og þessa stundina er mjög mikið um að vera hjá
þér. Með góðri skipulagningu og sjálfsaga muntu
rúlla þessum verkefnum upp og fá mikið hrós fyrir.
Vertu jákvæður og njóttu smáu hlutanna í lífi þínu.
Hvert augnablik sem þú lifir er einstakt ef þú nýtur
þess til hins ýtrasta.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnQ
Dagurinn i dag verður rólegur og Ijúfur. Þú þarft
ekki að takast á við nein stór verkefni eða gera
eitthvað sem þú hefur ekki fullkomið vald á. Þetta
gefur þér tóm til þess að finna nýjar og spennandi
leiðir tii þess að lifa lifinu og þú getur gert ýmislegt
sem þú hafðlr ekki tíma fyrir áður. I kvöld ættir þú
að vera rómantfsk(ur) og prófa eitthvað nýtt.
®Krabbi
(22. júnf-22. Júlf)
I dag er tíminn til þess að veita fjölskyldunni
þinni smá aukaathygli og rækta fjölskylduböndin.
Hringdu f ömmu þína. Komdu bróður þfnum á
óvart með þvl að bjóða honum á rúntinn. Spjall-
aðu við mömmu þfna yfir stórri skál af ávöxtum
og grænmeti. Gefðu þér tíma til að hlusta á hvað
þau hafa að segja þvf þetta er fólkið sem þekkir
þig best.
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú skalt ekki rugla ábyrgðartilfinningunni sem
er að vaxa innra með þér saman við samviskubit,
þetta er tvennt ólíkt. Þú ert að ganga inn f nýtt
tímabil þar sem þú þarft að takast á við meiri
ábyrgð en þú ert vanur/vön og það er jákvætt Ekki
láta samviskuna hlaupa með þig f gönur og stríða
þér þvf að þú vfnnur vinnuna þina alveg nógu vel.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert miklu meira og getur rniklu meira en þú læt-
ur uppi. Dans, söngur, leiklist og allt sem nöfnum
tjáir að nefna liggur ákafiega vel fyrir þér. Þú þarft
hins vegar að þora að prófa. Hnepptu frá buxunum
þinum eða losaðu bindið og andaðu djúpt, og fáðu
svo útrás fyrir hana. Þér mun llða miklu betur ef
þú gerir það.
Vog
(23. september-23. október)
Þegar einhver segir þér að slaka á, hlustaðu þá á
viðkomandi og spurðu ráða. Biddu fólkið í kringum
þig að segja þér hvað því finnst um þig og notaðu
það til þess að byggja þig upp sem betri einstak-
ling. En gættu þess þó að þú þarft alltaf að meta
það vel og vandlega hvað fólk segir og þú mátt
ekki flýta þér.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Reyndu að takast á vfð Iffið á rólegan og yfirveg-
aðan hátt í dag. Þó að stormur og stórsjór berji á
þér geturðu ekki gert annað en að anda í gegnum
nefið og brosa framan í lifið. Mundu að fjölskyldan
er það mikilvægasta sem þú átt og þú þarft ekki
annað en að rækta fjölskylduböndin vel til þess að
öðlast meiri Iffsfyllingu.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Líf þitt er langt frá þvf að vera fullkomið í dag en
það er samt svo yndislegt. Lærðu að njóta hverrar
mínútu og hvers mola sem dagurinn hefur upp á
að bjóða því það er allt yndislegt á sinn hátt. Þó
að fjölskyldan geti veriö erfið við þig og upp komi
deilur, mundu þá að þér þykir óendanlega vænt
umhana.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú ættir að eiga djúpar samræður við ástvini þína
um málefnin sem þú hefur verið að ýta á undan þér
og ekki verið nógu duglegur að ræða undanfarið.
Þú gætir til dæmis sagt.við verðum að tala saman"
og hafið svo samræðurnar. Það er erfitt að ræða
um viðkvæm mál en þú kemst samt ekki hjá því
að ræða þau. Þér á eftir að líða miklu betur þegar
þetta er afstaðið og þú getur loksins andað léttar.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er ekkert sem heldur aftur af þér f dag. Þú get-
ur bókstaflega allt sem þér dettur í hug að gera og
veist nákvæmlega hvar mörkin liggja. Þess vegna
er dagurinn i dag einmitt svo frábær til þess að
gera sem mest og byrja á mörgum verkefnum, þú
getur svo lokið þeim á morgun þegar þú verður að-
eins í rólegri gírnum.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Gamalt vandamál þarfnast nýrrar nálgunar. Þú
velst vel að þú þarft að gera hlutinn á hverjum
degi og þú hefur gert þetta oft áður en nú er kom-
inn tími til að þú gerir eitthvað nýtt og ferskt og
þá hættir vandamálið kannski að vera vandamál
og breytist í verkefni sem þú hlakkar til að takast
á við á hverjum degi.
Vel meinandi fólk
í hvert sinn sem ég hitti vel mein
andi fólki grípur mig óviðráðan-
leg löngun til að taka til fótanna.
Þið vitið hvernig fólk þetta er.
Þetta er fólkið sem veit nákvæm-
lega hvernig aðrir eiga að haga
lífinu. Það á í fórum sér forskrift
að hinu fullkomna lífi og er ákaf-
lega umhugað um að aðrir fylgi
henni. Þetta er fólk sem heldur
að allir séu eins og telur að þann-
ig verði hlutirnar að vera svo ekki
verði upplausn í þjóðfélaginu.
Vel meinandi fólk getur verið stór-
hættulegt. Fólk sem telur sig hand-
hafa sannleikans er
það venjulega. Það
er vel meinandi
fólk sem birti aug-
lýsingu í Moggan-
um þar sem sam-
kynhneigðum
er bent á að þeir
geti frelsast úr
viðjum samkyn-
hneigðar. Svo
mætir þetta vel
meinandi fólk í
Kastljós og ísland
í dag og ítrekar boðskapinn um leið og
Sjónvarpið
Kolbrún Bergþórsdóttir
Tekur til fótanna þegar hún hittir
vel meinandi fólk
Fjölmiðlar
kolbruný'bladid.net
það segir hvað eftir annað: „Ég meina vel.“ Og
jafnvel þegar það líkir samkynhneigðum við nas-
ista bætir það við: „Ég meina vel.“ Svo brosir það
blítt.
Já, þetta er vingjarnlegt fólk og meinar vel með-
an það vinnur öðrum mikinn skaða.
sbfn Sýn
16.35 Mótorsport
Þáttur um íslenskar akst-
ursíþróttir. Dagskrárgerð:
Birgir Þór Bragason. e.
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (12:31)
Endursýndur þáttur frá
vetrinum 2003-2004. Um-
sjónarmenn eru Jóhann
G.Jóhannsson og Þóra
Sigurðardóttir og um dag-
skrárgerð sér Eggert Gunn-
arsson. e.
18.30 Slöngustrákurinn og
sandkastalinn
Leikin bresk barnamynd. e.
18.47 Sögurnar okkar (10:13)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 GEIMSKOTIÐ (2:6)
(Rocket Man)
Bresk þáttaröð um mann
í velskum bæ sem á sér
þann draum að smíða
eldflaug og skjóta ösku kon-
unnar sinnar út í geiminn.
Meðal leikenda eru Robson
Green, John Rhys Halliwell,
Charles Dale, Lucy Evans
og Alison Newman.
21.15 Launráð (90) (Alias V)
Bandarískir spennuþættir
um Njósnaran Sidney
Bristow unga háskóla
stúlku sem er kölluð til
starfa fyrir leyniþjónustuna
SD6.
22.00 Tiufréttir
22.25 Mannamein (5:10)
(Bodies)
Breskur myndaflokkur
um líf og starf lækna á
sjúkrahúsi í London. Meðal
leikenda eru Max Beesley,
Neve Mclntosh, Patrick
Baladi, Keith Allen, Tamzin
Malleson, Susan Lynch
og Ingeborga Dapkunaite.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna. e.
00.10 Kastljós
Endursýndur þáttur frá
föstudagskvöldi.
00.45 Dagskrárlok
06.58 fsland i bitið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 f fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 Alf (Geimveran Alf)
10.45 3rd Rock from the Sun
11.10 Whose Line Is it Any
way?
11.35 MyWifeandKids
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 f finu formi 2005
13.05 My Sweet Fat Valentina
13.50 My Sweet Fat Valentina
14.35 Two and a Half Men
15.00 Related (8.18)
Nýr gamansamur drama-
þáttur um frá Sorelli-systr-
unum fjórum og glímu
þeirra við hið daglega
amstur.
16.00 Leðurblökumaðurinn
16.25 Codename. Kids Next
Door
16.50 Ofurhundurinn
17.15 Fífí
17.25 Yoko Yakamoto Toto
17.30 Engie Benjy (Véla-Villi)
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours (Nágrannar)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fsland í dag
19.40 The Simpsons (11.22)
Ástin er farin að kitla Bart
þó ótrúlegt megi virðast.
Hann kynnist Grétu sem
honum líkar mjög vel við.
20.05 Ítalíuævintýri Jamie
Olivers (6.6) (Amalfi)
20.30 Bones (17.22) (Bein)
21.20 Footballers Wives (7.8)
22.10 Silverado
00.20 Murder Investigation
Team (3.4)
01.30 Huff (9.13)
02.25 The Crocodile Hunter.
Collision Course
03.50 Bones (17.22) (Bein)
04.35 Footballers' Wives (7.8)
Frábærir þættir sem
skygnast bakvið tjöldin i
fótboltanum, áður voru það
rockstjörnur sem einokuðu
nánast sviðsljósið i bresku
þressunni, en tímarnir hafa
breyst og nú eltast blööin
við moldríkar eiginkonur
fótboltakappana. The Sun
sagði nýlega að þættir
þessa tímabils hafi séu enn
betri en nokkurntíman fyrr.
05.20 Fréttir og fsland í dag
Fréttir og (sland í dag frá
fréttastofu NFS endursýnt
frá því fyrr í kvöld.
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVf
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
16.00 Run of the House (e)
Þegar Kurt finnur að hann
hefur ekki eytt nógu mikl-
um tíma með Brooke ákveð-
ur hann að þjálfa boltaliðið
hennar, en endar með því
að verða of harður við hana.
16.25 Beautiful People (e)
17.15 Dr.Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 CourtingAlex
Glæný gamanþáttaröð sem
fengið hefur frábæra dóma.
Leikkonan Jenna Elfman
(Dharma & Greg) leikur
Alex sem er myndarleg og
einhleyp kona sem starfar
sem lögfræðingur. Henni
gengur allt í haginn, fyrir
utan eitt... hún á ekkert líf!
21.00 Everybody Hates Chris
Gamanættir með svörtum
húmor byggðir á æsku
grínleikarans og uppistand-
arans Chris Rock. Sagan
hefst í Brooklyn þegar
Chris, leikinn af Tyler Jam-
es Williams, er 13 ára.
Æskuárin eru Chris erfið
og hann sem hélt að allt
myndi lagast þegar hann
yrði 13 ára.
21.30 Rock Star: Supernova
- úrslit vikunnar
22.30 C.S.I. Miami
Ekki lítur framtíðin vel út
fyrir Horatio þegar hann er
grunaður um morð á konu,
en hann var sá síðasti sem
sá hana á lífi. Allar vís-
bendingar visatil Horatio.
Hver er að koma honum í
vandræði?
23.20 Jay Leno
00.05 Emily’s Reason Why Not!
Emily og Reilly eru of oft
ósammála. Emily ákveður
að leita að nýjum vini bara
til að finna út hvort vinskap-
ur þeirra sé einhvers virði
eftir allt.
01.00 Beverly Hills 90210 (e)
01.45 Melrose Place (e)
02.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Island í dag
19.30 SushiTV (10.10) (e)
20.00 Seinfeld
20.30 Twins
21.00 Killer Instinct (12.13)
22.00 Pípóla (6.8)
(þættinum Pípóla fara þátt-
arstjórnendur af stað og
kanna hina ýmsu króka og
kima íslensks samfélags.
22.30 X-Files (Ráðgátur)
Sirkus synir X-files frá byrj-
un! Einhverjir mest spenn-
andi þættir sem gerðir
hafa verið eru komnir aftur
í sjónvarpið. Mulder og
Scully rannsaka dularfull
mál sem einfaldlega eru
ekki af þessum heimi.
23.20 Smallville (14.22) (e)
00.05 RescueMe (11.13) (Bitch)
Frábærir þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New
York borg þar sem alltaf
eitthvað er í gangi. Ef það
eru ekki vandamál í vinn-
unni þá er það einkalifið
sem er að angra þá. Ekki
hjálpar það til að mennirnir
eru enn að takast á við
afleiðingar 11. september
sem hafði mikil áhrif á
hópinn.
00.50 Seinfeld (18.22)
Við með Islandsvininum
Seinfeld og vinum hans frá
upphafi.
16.20 England - Grikkland
Bein útsending frá vináttu-
landsleik milli Englendinga
og Evrópumeistara Grikkja.
Leikurinn er merkilegastur
fyrir þær sakir að þetta er
fyrsti leikur enska landsliðs-
ins undir stjórn nýs þjálfara.
18.00 fþróttaspjallið
18.30 US PGA i nærmynd
19.50 Supercopa 2006 (Espany
ol - Barcelona)
Fyrsti stórleikur spænsku
leiktíðarinnar er leikurinn
um Súperbikarinn milli
bikarmeistara og spænsku
meistaranna. Að þessu
sinni eigast við bikarmeist-
arar Espanyol og spænsku
meistararnir Barcelona.
Verður sérstaklega athyglis-
vert fyrir Islendinga að fylgj-
ast með hvort Eiður Smári
Guðjohnsen leiki með nýja
liðinu sínu Barcelona.
21.50 PGA meistaramótið i
golfi 2006
00.50 Sterkasti maður í heimi
2005 (World's Strongest
Man 2005)
Keppnin um sterkasta
mann heims er ávalt
skemmtileg. Mótið fór fram
í Kína í nóvember á síðasta
ári. Islendingar áttu fulltrúa
á þessu móti en það var
hinn nautsterki Boris Har-
aldsson.
07.00 ísland i bítið
09.00 Fréttavaktin
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 fþróttir og veður
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Island i dag
19.40 Hrafnaþing
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
03.10 Fréttavaktin
06.10 Hrafnaþing
06.00 Rasmus fer á flakk
08.00 Flight Of Fancy
(Örlagaflug)
10.00 RacetoSpace
(Kapp út í geim)
12.00 THETRUMAN SHOW
14.00 Rasmus fer á flakk
16.00 Flight Of Fancy
(Örlagaflug)
18.00 RacetoSpace
(Kapp út í geim)
20.00 THETRUMAN SHOW
(Truman-þátturinn)
22.00 Ash Wednesday
(Öskudagur)
00.00 My Little Eye
(Undir eftirliti)
02.00 The Fourth Angel
(Fjórði engillinn)
04.00 Ash Wednesday
(Öskudagur)
Ríkissjónvarpið 21.10
Geimskotið
Bretar eru þekktir fyrir að framleiða gæðasjónvarpsefni og hefur Sjón-
varpið sýnt margar góðar þáttaraðir frá nágrönnum okkar í gegnum
tíðina. Um þessar mundir er á dagskrá Ftíkissjónvarpsins breska þátta-
röðin Geimskotið sem fjallar á gamansaman en um leið harmrænan hátt
um mann í velskum bæ sem á sér
þann draum að smíða eldflaug
og skjóta ösku konunnar sinnar
út í geiminn. Á sama tíma á hann
í vandræðum í vinnunni sem og
heima fyrir. Sonur hans mætir illa í
skólann og eldflaugin á einnig hug
hans. Þá er samband föðurins við
dóttur sína sem er á unglingsaldri
ekki eins og best yrði á kosið.
Stöö 2 bíó 12.00 & 20.00
Truman-þátturinn
Truman-þátturinn The Truman Show 12:00
og 20:00
Kvikmyndin The Truman Show vakti
verðskuldaða athygli og lof gagnrýnenda
á sínum tíma enda vekur hún upp margar
áleitnar spurningar um hversu langt mönnum
leyfist að ganga þegar friðhelgi einkalífsins er
annars vegar og til að búa til gott sjónvarps-
efni. Truman Burbank er þekktasta andlitið
á sjónvarpsskjánum allan sólarhringinn. Vandamálið er aftur á móti að
hann hefur ekki minnstu hugmynd um það enda hefur hann alið allan
sinn aldur innan veggja sjónvarpsvers. Heill gerviheimur var byggður í
kringum Truman og fjöldi leikara og sjónvarpsmanna tekur þátt í að við-
halda blekkingunni. Einn góðan veðurdag vaknar hann af værum blundi
og sér líf sitt í nýju og óvæntu Ijósi.