blaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 35
blaðið FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2006
35
Kæra Mark Burnett
Nú hefur pönkhljómsveitin Supernova, sem er frekar litt þekkt band, lagt fram kæru
á hendur Mark Burnett, framleiðanda þáttanna Rock Star. Krafa pönkaranna er sú að
hætt verði að nota nafnið Supernova fyrir hijómsveitina sem Magni og félagar keppast
um að komast f, því að þeir elgi nafnið. Það telja Burnett og menn hans ótækt og þvi er
málið á leið til dómstóla.
Lata stelpan Femín-
ískt vefrit sem hefur
þann tilgang aö fjaalla
um femínisma á já-
kvæöan hátt
„SíðastaskemmtunSkapandisumarstarfs
Hins Hússins verður á Menningarnótt um
næstu helgi. Allir hóparnir eru með eitt-
hvert atriði og verður skemmtileg hátíð hjá
okkur inni, úti og allt i kring um Hitt Hús-
ið. Starfið hefur gengið rosalega vel í sumar
og hóparnir hafa skemmt landanum í allt
sumar. Þeir hafa í flestum tilfellum fengið
jákvæða athygli og þetta hefur vakið mikla
lukku hjá fólkinu á götunni og sérstaklega
hjá ferðamönnum,“ segir Björk Konráðs-
dóttir, upplýsingafulltrúi Hins Hússins.
Mikið að gerast á Menningarnótt
Dagskrá menningarnætur þetta árið
er gríðarlega fjölbreytt og setur Skapandi
sumarstarf Hins Hússins mikinn svip á
hátíðina. Meðal þess sem
er á dagskránni er leikhóp-
urinn Veggmyndir, sem
flytur atriði úr leikverki
hópsins í kjallara Hins
Hússins. Loftvarnir, sem
er hópur nemenda við FÍH SSSSSgjTy-,
sem hafa í sumar frum- ~ "
flutt eigin tónlist við upp- ■errrrr’E
lestur þekktra bókmennta-
verka, ætla að flytja lag við 5. kafla
úr Hringadróttinssögu: Brúin yfir Khazad
Dum og Kristnihald undir jökli, 1. kapitula:
Biskup vill gera út mann, en það er einnig
í kjallaranum. Götuleikhús Hins Hússins
verður inni, úti, allt um kring að sveima
og gleðja gesti og gangandi. Hljóðvirki til
samskipta er verk sem nemar
í myndlistardeild við Listahá-
skóla íslands hafa unnið að í
sumar. Þeir hafa þróað allsér-
stakt hljóðvirki sem staðsett
hefur verið í gámi víða um
borgina. Á Menningarnótt
stendur gestum til boða að
tjá sig og stiga inn í gáminn
og spila á virkið.
’.atar stelpur láta Ijós sitt skína
„Lata stelpan er femínískt vefrit sem hef-
ur þann tilgang að fjalla um femínisma á
jákvæðan hátt og opna umræðu um femín-
isma hjá ungu fólki. Það er því miður frek-
ar neikvæð umræða um hugtakið femín-
isma í þjóðfélaginu í dag og í sumar höfum
við unnið að því að breyta þessari umræðu
með því að fjalla um hugtakið á jákvæðan
hátt. Við unnum við þetta allan daginn frá
1. júní til 20. júlí og það var frábært. Við
tókum mikið af örviðtölum, skrifuðum
greinar og fengum ýmislegt skemmtilegt
út úr fólki. Það var takmark okkar að vekja
ungt fólk til umhugsunar um þessi mál og
okkur hefur tekist það,“ segir Elín Björk Jó-
hannsdóttir sem er ein af Lötu stelpunum.
„Á Menningarnótt ætlum við að vera
með tölvur í Hinu Húsinu og leyfa fólki að
skoða síðuna okkar í þeim. Einnig ætlum
við að taka lítil örviðtöl sem koma vonandi
inn á síðuna innan við klukkutíma frá því
þau er tekin,“ segir Elín Björk.
4FA
Hostel Eyþór Guöjónsson
og Eli Roth við tökur á fyrri
myndinni, Hostel.
tekin á íslandi
Fyrirhugað er að taka hluta hryll-
ingsmyndarinnar Hostel II hér á
landi og er von á leikstjóranum,
Eli Roth, ásamt framleiðendum
og aðstandendum myndarinnar
til landsins um næstu helgi til að
skoða tökustaði. Áætlað er að tök-
ur hérlendis fari fram um mánaða-
mótin október-nóvember. Fyrri
myndin, Hostel, sem íslendingur-
inn Eyþór Guðjónsson lék eitt af
aðalhlutverkunum í, sló rækilega
1 gegn um allan heim fyrr á þessu
ári. Að sögn Eyþórs hefur honum
tekist í samstarfi við leikstjórann
Eli Roth að ná þvi í gegn hjá Liyn’s
Gate og Sony sem koma að fram-
leiðslu myndarinnar að hluti henn-
ar verði tekinn hér á landi.
„Þeir leituðu til mín í ljósi vel
heppnaðrar íslandsheimsókn-
ar sem ég skipulagði á síðasta
ári fyrir þá þegar Hostel var
heimsfrumsýnd hér á landi.
Eli gerði allt sem hann gat til
þess að hafa tsland inni sem
tökustað fyrir framhaldið af
fyrri myndinni og hann skrif-
aði þessi atriði inn í handritið
til þess að hafa afsökun fyrir
þvi að koma aftur til Islands,
þar sem það hefur lengi verið
draumur hjá honum að mynda
hér. Svo gæti þetta hugsanlega
verið góður undirbúningur
fyrir að taka heila kvikmynd
Vill verða mamma Leik-
onunni finnst
hún vera tilbúin til þess að verða
mamma og hana langar að finna
sér gott hús og fallegt hverfi til þess
að setjast þar að með kærastanum
sínum, rokkaranum Fabrizio Moretti.
Hún hefur viðurkennt að líffræðilega
klukkan hennar tifi og tíminn fari nú
von bráðar að renna út ef hún ætli
sér ekki að verða eldgömul mamma.
Barrymore sem er 31 árs finnur
sterka móðurtilfinningu innra með
sér og hefur hugleitt að feta í fótspor
Angelina Jolie og Sharon Stone og
ættleiða. Svo virð-
ist sem það sé
„inn“ hjá stjörn-
unum í dag að
ættleiða
en þá
losna
þær
við ým-
isóþæg-
indi sem
geta fylgt
meðgöng-
unni og
sleppa al-
gjörlega við
aukakílóin
sem eiga það
til að safnast
utan á verðandi
mæður.
>•> i
•JJj'iijj.'ij i-öjJiJ iiíJiJiJJjJJJ iýiijij’ Ú ÍJÍiJjJjJÍUJjlÍj'jALJÍÍJ
Síðasta skemmtun
sumarsins
Gleðja og sveima
Götuleikhúsið ætlar að gleöja landann
og sveima um þorgina á Menningarnótt.
Gabriel & Dresden
spila á Broadway
Hinir einu sönnu Josh Gabriel og
Dave Dresden, eða dúettinn Gabriel
& Dresden, ætla að trylla dansþyrsta
tslendinga þann 25. ágúst næstkom-
andi og verður slegið upp heljarinnar
klúbbakvöldi á skemmtistaðnum
Broadway. Gabriel & Dresden semja
melódíska danstónlist sem einkennist
af fallegum tónum og hreint ótrúleg-
um röddum. Ásamt því að hafa sam-
ið stefið fyrir Nip/Tuck sáu þeir um
titillag óskarsverðlaunamyndarinnar
Brokeback Mountain. Einnig hafa þeir
verið tilnefndir þrisvar sinnum til
hinna eftirsóttu Dance Star-verðlauna
í Bandaríkjunum fyrir Best Producer,
Best Single, og Best Break Through DJ.
Sem plötusnúðar hafa þeir ferðast um
heiminn og spilað á flottustu klúbbum
og skemmtunum heims. í dag eru þeir
í 21. sæti heimslistans yfir bestu plötu-
snúði heims og eru á hraðri uppleið.
Þeir hafa gefið út og endurgert yfir 30
lög eftir þekktustu listamenn heims á
borð við við Annie Lennox, Dido, Sara
Mclachlan, Britney Spears, Maddona,
Paul Oakenfold, DJ Tiesto og fleiri.
Gabriel hefur verið (bransanum og
í að semja og vinna við tónlist síðan
1981 og var í byrjun að búa til og semja
lög. Hann er hámenntaður í faginu
og var á yngri árum að vinna við stúd-
íóvinnu og hans stærstu verkefni voru
tónlistarframleiðsla fyrir fyrirtæki á
borð við Sony, Disney, Sega og Oddw-
orld. Dresden hins vegar hafði verið
að spila um heiminn undanfarin 15 ár
þangað til 2004 þegar þeir ákváðu að
leiða saman hesta sina og stofna DJ dú-
ettinn Gabriel og Dresden. Þeir koma
fram báðir á Broadway og hafa lofað
ótrúlegu kvöldi. Húsið verður opn-
að kl 23.00 og verður opið til kl 5.30.
DJ Ghozt & Brunhein munu hita upp
fyrir þá kappa en áætlað er að stjörnur
kvöldsins stígi á svið kl 1.30 eða 2.00.
Miðaverð er 1500 krónur og verða allir
miðar seldir við dyrnar.