blaðið - 14.11.2006, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006
bla6iö
VEÐRIÐ I DAG
Urkoma
Snjókoma eða éljagangur norðanlands, en
dálítil rigning eða slydda sunnan til. Norð-
austan 13 til 18. Él fyrir norðan og austan,
en léttir til suðvestanlands. Kólnandi veður
og frost 1 til 8 .
Flugfélögin:
Lægstu gjöld
hækka jafnt
„Eftir eigendaskipti hjá Iceland
Express árið 2004 hafa flugfélög-
in tvö verið algjörlega samstíga
í verðhækkunum sínum. Því er
útlit fyrir að hin góða samkeppn-
isstaða sem upp var komin sé horf-
in á nýjan leik,“ segir Stefán Ás-
grímsson, ritstjóri Félags íslenskra
bifreiðaeigenda. Hann bendir á að
lægstu fargjöld flugfélaganna hafi
hækkað samstíga um fimmtíu
prósent ásamt því að skattar og
gjöld hafi hækkað um tæplega
hundrað og finrntíu prósent.
Birgir Jónsson, framkvæmda-
stjóri Iceland Express, viður-
kennir að verðskrá flugfélagsins
hafi hækkað á síðustu árum ■ .
en þvertekur fyrir að um þær
hafi ríkt samráð. Guðjón Arn-
grímsson, upplýsingafulltrúi
Icelandair, segir engin eigna-
tengsl til staðar hjá félögunum.
Símhleranir:
Staðfesta
átta hleranir
Alls hafa Þjóðskjalasafninu
borist þrettán íyrirspurnir þar
sem óskað er eftir upplýsingum
úr gögnum um
símhleranir ffá
því þau voru
birt á Netinu
í lok októb-
ermánaðar.
Að sögn
Bjarna
Þórðarsonar,
fjármálastjóra
safnsins, er búið að staðfesta
að í átta tilvikum hafi annað
hvort eða bæði vinnusími og
heimasími viðkomandi verið
hleraður. Þá hefur einnig verið
staðfest að í fjórum tilvikum
var ekki um hleranir að ræða.
Ekki liggur fyrir hvort Ólafi
Hannibalssyni, syni Hannibals
Valdimarssonar, verði veittur
ótakmarkaður aðgangur að
gögnum um símhleranir.
Olafúr lagði fram kröfú
sína í síðustu viku en til vara
krefst hann aðgangs að þeim
gögnum er varða hleranir á
föður hans. „Ég bíð eftir að
fá að skoða,“ segir Ólafur.
ÁMORGUN
Eljagangur
Norðan 10 til 15 og víða
éljagangur, en lægir smám
saman norðvestantil. Frost
2 til 10 stig, kaldast inn til
landins.
VÍÐA UM HEIM
Algarve 20
Amsterdam 15
Barcelona 18
Berlín 7
Chicago 8
Dublin 11
Frankfurt 10
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Montreal
11 New Vork
11 Orlando
-2 Osló
8 Palma
15 Paris
21 Stokkhólmur
5 Þórshöfn
14
11
2
24
12
0
8
Banaslys á Reykjanesbraut:
Lögreglan rannsakar
mögulegt manndráp
■ Óvíst hver ók bílnum ■ Lélegar vegamerkingar á slysstaö
Danmörk:
Kókaín í
þinghúsinu
Leifar af kókaíni fundust
nýverið á þremur salernum í
Kristjánsborgarhöll. Leifarnar
fundust eftir að danska dag-
blaðið Berlingske Tidende lét
rannsaka sýni sem voru tekin á
þrjátíu salernum í þinghúsinu.
Salernin þrjú eru í þeim
hluta byggingarinnar sem hýsir
skrifstofur þingmanna og starfs-
manna þingsins. Peter Skaarup,
þingmaður Danska þjóðarflokks-
ins, segist vilja taka málið upp
í forsætisnefnd þingsins.„Það
er ekki gott að vita til þess að
nokkur noti kókaín í þinghúsinu.
Ég á í miklum erfiðleikum með
að trúa því að nokkur þingmað-
ur eða starfsmaður þingsins
hagi sér með þessum hætti.“
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
Tveir Pólverjar á þrítugsaldri sæta
nú rannsókn vegna manndráps af
völdum gáleysis í tengslum við bana-
slys er varð á Reykjanesbraut síðast-
liðið laugardagskvöld. Ekki liggur
fyrir að sögn lögreglu hver sat undir
stýri þegar slysið varð. Rannsóknin
beinist einnig að aðstæðum á slys-
stað en bæði lögreglan í Hafnarfirði
sem og Umferðarstofa höfðu gert at-
hugasemdir við götulýsingu og vega-
merkingar löngu fyrir slysið.
„Við höfum gert athugasemdir við
þetta hjá lögreglunni. Við teljum
þennan vegarkafla vera mjög hættu-
legan í myrkri,“ segir Sigurður Helga-
son, verkefnastjóri hjá Umferðar-
stofu. „Það er grundvallaratriði að
framkvæmdasvæði séu vel merkt.
Stundum er bara erfitt að fá menn
til þess að hafa þessa hluti í lagi.“
Vegaframkvæmdir á Reykjanes-
braut gegnt verslun Ikea í Urriða-
holti hafa staðið yfir í nokkurn tíma
og hefur umferð á svæðinu raskast
töluvert.
Síðastliðið laugardagskvöld varð
banaslys á svæðinu þegar bifreið
keyrði á steypta klossa á mótum
S| Hættulegur
Ipfe- -» „ ® vegarkafli
M Sigurður Helgason,
V-,; . V verkefnastjóri hjá
M Umferðarslofu
vegarins þar sem umferð er beint
af nýjum vegarkafla til norðurs.
Pólverji á þrítugsaldri lét Hfið en
tveir landar hans sluppu með minni-
háttar meiðsl. Var þá ekki kveikt á
aðvörunarljósum á framkvæmda-
svæðinu en vitni segja bílnum hafa
verið ekið mjög hratt.
Að sögn Kristján Ó. Guðnasonar,
aðstoðaryfirlögregluþjóns í rann-
sóknarlögreglunni í Hafnarfirði,
beinist rannsókn slyssins meðal
annars að ölvunarakstri. „Það
liggur ekki fyrir hver ók bílnum.
Rannsóknin lýtur meðal annars að
manndrápi af gáleysi vegna ölvuna-
raksturs og þá einnig að meintum
hraðakstri og aðstæðum á slysstað."
Mennirnir voru færðir í fanga-
klefa lögreglunnar eftir að búið
var að taka blóðprufu og huga að
meiðslum þeirra. „f ljósi rannsókn-
arhagsmuna voru þeir færðir í fanga-
klefa og tekin af þeim skýrsla daginn
eftir," segir Kristján. Þeim var sleppt
að lokinni skýrslutöku en hafa báðir
verið úrskurðaðir í farbann til 30.
nóvember næstkomandi.
EgillBjarnason.yfirlögregluþjónn
hjá lögreglunni í Hafnarfirði, sagð-
ist í samtali við Blaðið fyrir helgi
ekki geta útilokað að aðstæðurnar
á framkvæmdasvæðinu kynnu að
hafa valdið einhverjum umferð-
arslysum. Hann sagði lögregluna
hafa fundað með verktökum fyrir
nokkru vegna málsins.
Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri
segir að embættið muni á næstu
dögum skoða hvort verktaki hafi
farið að öllum settum reglum varð-
andi vegamerkingar. „Við ætlum
okkur að skoða þetta mál en ég verð
því miður að segja að við höfum
verið að slást í því lengi að bæta
merkingar."
Verktakafyrirtækin Glaumur og
Klæðning skipta með sér verkum á
svæðinu og að sögn Halldórs Ingólfs-
sonar, framkvæmdastjóra Glaums,
voru lýsingar í góðu lagi þegar
Blaðið setti sig í samband við hann
síðastliðinn föstudag. „Við höfum
starfað með lögreglunni og menn
vinna saman í þessu. Ég held að það
sé full lýsing núna.“
A1 Kaída í Líbanon:
Ætla aö steypa
stjórn af stóli
I tilkynningu sem er sögð runn-
in undan riíjum A1 Kaída-hryðju-
verkanetsins er hótað að steypa
núerandi ríkisstjórn Líbanons af
stóli sökum spillingar og náinna
tengsla hennar við Vesturlönd. Til-
kynningin birtist í arablsku dag-
blaði sem er gefið út í Lundúnum.
I tilkvnningunni kemur fram
að útsendarar A1 Kaída eru
komnir inn fyrir landamæri
Libanons og hafa hafist handa
við að steypa stjórnvöldum.
Upplýsingamálaráðherra Líb-
anons, Ghazi Aridi, gerði lítið
úr hótuninni þegar fjölmiðlar
spurðu hann út I málið í gær.
Fjögur námskeið
að eigin vali á aðeins
1.870 kr.
á mánuði*
‘áskrífendur skuldblnda slg i 12 mánuði
Microsott f / Microsott
5 i Outlook Lnr PowerPoint
ca Microsoft W'C'osoft
SfU3 Word LS Excel
4-, \ Microsoft | Mic,0s0tt
2fu Access I FrontPage
Adobc’Photoshop Lotus. notes
TÖLVUNÁM Á NETINU
WWW.TOLVUNAM.IS
WWW.TOLVUNAM.IS • SÍMI: 552-2011 • TOLVUNAMéTOLVUNAM.IS
Vindhraðinn upp í tuttugu metrar á sekúndu:
Samgöngur röskuðust víða
Bárujárnsplötur fuku í Svínadal
1 Dölunum i óveðri sem gekk yfir
landið í gær og þurfti Vegagerðin að
biðja vegfarendur sérstaklega um að
keyra með gát á svæðinu. Biörgunar-
sveitir voru kallaðar út á Ólafsvík í
gærmorgun vegna þaks sem var að
losna af Gistiheimili Ólafsvíkur en
björgunarsveitarmönnum tókst að
negla þakið niður aftur.
Þorsteinn Jónsson, veðurfræð-
ingur á Veðurstofunni, segir að
mikið hvassvirði hafi verið á Vestur-
og Norðurlandi, verst á Vestfjörðum.
„Lægðasvæði austur af landinu hefur
dregið þennan vindstreng yfir
landið. Vindhraði var um og yfir
20 metrar á sekúndu. í kortunum
er norðlæg átt og má reikna með
að það verði kalt næstu daga með
rHi
Óveður víða á landinu
Samgöngur röskuðust
mikið vegna veðursins.
einhverri ofankomu 1 flestum lands- fjall og Klettsháls og mikið óveður
hlutum. Það á þó eitthvað að hlýna á sunnanverðu Snæfellsnesi, Holta-
með helginni." vörðuheiði, Steingrímsfjarðarheiði,
Óveðrið hafði talsverð áhrif á sam- Víkurskarði og Ljósavatnsskarði. Þá
göngur, en mikil hálka var á vegum sigldi ferjan Baldur ekki yfir Breiða-
í Strandasýslu. Ófært var um Eyrar- fjörð vegna óveðursins.