blaðið - 14.11.2006, Side 37

blaðið - 14.11.2006, Side 37
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2006 37 Opinn fundur hjá Al-Anon Al-Anon samtökin eiga 34 ára af- fyrst og fremst að vinna í sjálfu mæli þann 18. nóvember og munu sér. Unnið er með tólf spora kerfi af því tilefni hafa opinn fund í sem hefur hjálpað mörgum að yfir- Háteigskirkju á laugardaginn. Sam- stíga vandamál sín, meðvirkni og tökin hafa haldið daginn hátiðlegan annað það sem fólk þjáist af sem á hverju ári og í fyrra mættu um þarf að líða fyrir áfengisvandamál í 400 manns til að kynna sér starf- fjölskyldunni.“ semina. Að sögn eins félagsmanna Á fundinum á laugardag munu Al-Anon, en þeir mega ekki koma þrír aðilar segja reynslusögur sínar, fram undir nafni, er starfsemin þar af einn unglingur. Fundurinn öflug um allt land og margir fundir fer fram í Háteigskirkju og hefst á degi hverjum. „Flestir eru feimnir klukkan 20.30. að koma á svona fund, telja að þeir þurfi að segja sögur af áfengisvanda- máli nákomins ættingja, en svo er Háteigskirkja Afmælisfundur Al- ekki. Á Al-Anon fundum er fólk Anon verður í Háteigskirkju og er öllum opinn. alla miðvikudaga I «1 FTT»Tt»J HEYRST HEFUR... • • Ossur Skarphéðinsson spjallar um prófkjör Sam- fylkingarinnar á heimasíðu sinni. Hann fjallar meðal annars um glæsilega kosn- ingu sem þeir Ágúst Ólafur og Helgi Hjörvar hlutu. Össur segir að Ágúst eigi vel skilið þá góðu kosningu sem hann hlaut og vonar að í framtíð- inni verði honum sýndur sá sómi sem hann á skilið sem varaformaður. Össur segir einnig að ástæðan fyrir svona góðu gengi Ágústs sé bæði hjálp guðs og góðra manna en einnig telur hann skeggvöxt Ágústs hafa aukið fylgi hans en hann hefur að undanförnu látið sér vaxa skegg. Össur segir að Ágúst geti hugsanlega orðið formaður ef hann raki á sér efri vörina. Sigmar Guðmundsson setur upp lista á bloggsíðu sinni sem sýnir líklega skiptingu þingmanna á milli flokka á Suðurlandi og sýnir hann fram á að farið geti svo að eintómir karlar setjist á þing fyrir kjördæmið; hvort sem er fyrir Sjálfstæðisflokk, Samfylkingu, Framsóknarflokk, Frjálslynda eða Vinstri græna. Á úttekt Sigmars sést einnig skýrt að Samfylkingarmenn eru í yngri kantinum á meðan þingmenn stjórnarflokkanna eru eldri. Sigmar telur að kosningamál í kjördæminu snúist því um karllæg málefni eins og niðurgreiðslur á rakspíra og endurgreiðslur á kostnaði við blöðruhálskirtlaa ðgerðir. Þetta gæti því orðið skemmtileg barátta þar sem risvandamál og grái fiðringurinn verða í forgrunni. Simmi sér það þó fyrir að Atli Gíslason muni vera sá eini sem setji kvenfrelsið á dagskrá, enda yfirlýstur femínisti. Sigmar spyr síðan í lokin hvenær sá dagur renni upp þegar allir þingmenn fyrir heilt kjördæmi verða konur. .Heimurinn sem Hringur Tankados lýsir er þvi miður ekki fjarri raunveru- leikanum." MacDonnell Ulsch, forstjóri Öryggisráðs Bandaríkjanna i Þýöandi: Anna María Hilmarsdóttir BJARTUR

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.