blaðið - 14.11.2006, Page 54
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
<u»>-
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Það er eitthvað sem þú hefur ætlað að gera lengi
en ekki gert. Ljúktu við þetta en vertu viss um að
gera allt sem þú þarft Það er ekki nóg að halda að
málinu sé lokið heldur þarftu að vera alveg viss um
að það verði engin eftirmál.
©Naut
(20. aprfl-20. maO
Þú klárar hvert einasta verkefni meö glæsibrag og
þú hættir ekki fyrr en þú ert viss um að búið sé að
hnýta alla lausa enda. Þú heillast af smáatriðunum
en það er líka mikilvægt að huga að endanlegri út-
komu.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Þú ættir að viðurkenna fyrir sjálfri/um þér og öðr-
um að þú hefur lagt mikið á þig undanfariö til að
ná fullkomnun. Þessu hefur fylgt stjórnunarsemi.
Slakaöu á og gefðu sjálfri/um þér tækifæri til að
draga andann.
©Krabbi
(22. júní-22. jlilO
Það er eitthvað sem truflar ástvini þína og þú ert
ekki viss um hvernig þú getur hjálpað til. Þú getur
boðist til að aðstoöa en ef þeir þurfa ekki á þér aö
halda skaitu láta þá vita að þú sért til staöar ef þeir
þurfa.
®Ljón
(23. Júlf- 22. ágúst)
Það er eitthvað sem er að naga þig en þú kemur
ekki auga á þaö. Sem betur fer geturðu beðið góð-
an vin um aðstoö. Jákvætt viðhorf og hjálparhönd
hjálpar þér að komast enn lengra.
Meyja
$ (23. ágúst-22. september)
Það er alltaf gáfulegt að hafa gott jafnvægi á milli
metnaðar og markmiða. Veldu málefni sem eru
nægilega stór til að skipta máli en nægilega litil til
að þú getir náð virkilegum árangri.
Vog
(23. september-23. október)
Þaö er tími til að skoða heilsu þína, andlega og lik-
amlega. Taktu þér einungis það fyrir hendur sem
nærir þigtil lengri tíma litið.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú ert athugul/l og hefur þrek en þessir tveir kostir
gera það að verkum að þú getur lagað allt sem af-
laga fer. Einbeittu þér að þinum eigin málefnum en
láttu vini þfna um að leysa úr sfnum vanda.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hógværð kemur þér ekki þangað sem þú vilt fara,
sérstaklega ekki núna. Tækifæri þín margfaldast
þegar þú sýnir kosti þína. Vertu þinn eiginn upp-
lýsingafulltrúi.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það er fátt sem þú vilt frekar en að deila velferð
þinni með þeim sem skipta máli. Þú hefur upp á
margt að bjóða, hættu að þykjast vera harður ein-
fari og leyfðu öörum að taka þátt i lifi þfnu.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Ef þú einblínir á galla þína þá hættirðu að hafa
gaman af lifinu en lætur það draga þig niður. Það
er engin lygi að jákvæður hugsunarháttur getur
breytt mörgu. Prófaðu það og athugaðu hvernig
það hentar þér.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þér finnst sem draumar þlnir séu að fuðra upp en
þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Þessi ákveðna hindr-
un er tímabundin. Haltu voninni á lifi með þvf að
læra að vinna innan þessara takmarka.
Raunveruleg pólitík
Röð prófkjara hrúgast yfir okkur þessa dagana.
Auglýsingar á auglýsingar ofan flæða yfir hvert
heimili með tilheyrandi pappírsflóði. Smáskila-
boð fylla farsimana svo að maður hefur ekki und-
an að eyða þeim vegna ofurþumla frambjóðenda.
Þegar maður gengur niður Laugaveginn í sakleysi
sínu grípa óðir þingmenn
í hönd manns og kreista úr
manni líftóruna. Þeir falast
eftir atkvæðum og sannfæra
mann um að þeir séu betri
kostur en næsti maður til
þess að gæta lýðræðisins.
Ég er orðinn þreyttur og
ég er sennilega ekki einn um
það.
Þess vegna vil ég einfalda þetta fyrirkomulag.
Eðli prófkjörs, og kosninga almennt, er nákvæm-
lega eins og má finna í raunveruleikaþáttum sem
tröllríða íslensku sjónvarpi. Því væri ágætislausn
að gera raunveruleikaþátt um herlegheitin. Ríkis-
sjónvarpið myndi að sjálfsögðu sjá um gerð þátt-
arins. Við gætum fylgst með
þingmönnum leysa hinar
ýmsu þrautir undir sterkri
leiðsögn Loga Bergmanns og
svo kjósum við þá í búrtu sem
við náum engum tengslum
við. Þátturinn gæti borið nafn-
ið „Lýðræði".
Við getum tekið þátt í gleði
þeirra og sorgum í gegnum
Valur Grettisson
Vill raimveruleikaþátt
um pólitíkusa.
Fjölmiðlar
valur@blaclid.net
sjónvarpsskjáinn. Enginn getur kvartað undan
því að fá ekki athygli. Allir eru jafnir. Kjósendur
kynnast þá einnig innra eðli manneskjunnar en
ekki bara glansandi andliti þeirra á rándýru aug-
lýsingaskilti.
Að lokum verður einn þraukari eftir. Hann mun
verða forsætisráðherra og lýðræðið verður fullnýtt
á íslandi.
Loksins værum við þá komin með innlent efni
sem horfandi er á.
Sjónvarpið
Sirkus
js?=m
Sýn
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Magga og furðudýrið
18.25 Safnamýsnar (1:6)
18.30 Kappflugið í himin-
geimnum (10:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Edduverðlaunin 2006
Kynntar verða tilnefningar
til Edduverðlaunanna 2006
sem afhent verða í beinni
útsendingu frá Hótel Nord-
ica á sunnudagskvöld.
20.15 Veronica Mars (11:22)
(Veronica Mars II)
Bandarísk spennuþáttaröð
um unga konu sem tekur til
við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta
vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missir vinn-
una.
21.00 Svona var það (18:22)
(That 70’s Show)
Bandarísk gamanþáttaröð
um ungt fólk á áttunda
áratugnum. Með aðalhlut-
verk fara Ashton Kutcher,
Mila Kunis, Topher Grace,
Danny Masterson og Laura
Prepon.
21.25 Nærmynd
Þáttaröð um norræna kvik-
myndaleikstjóra. I þessum
þætti er fjallað um Norð-
manninn Margreth Olin.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögmál Murphys (6:6)
(Murphy’s Law, Ser. 3)
Breskur spennumyndaf lokk-
ur um rannsóknarlögreglu-
manninn Tommy Murphy
og glímu hans við glæpa-
menn. Meðal leikenda eru
James Nesbitt, Claudia
■ Harrison og Del Synnott.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.15 Örninn (3:8) (e)
(0rnen)
Danskur spennumynda-
flokkur um hálfíslenskan
rannsóknarlögreglumann [
Kaupmannahöfn, Hallgrím
Örn Hallgrímsson, og bar-
áttu hans við skipulagða
glæpastarfsemi. Meðal
leikenda eru Jens Albinus,
Ghita Norby, Marina Bo-
uras, Steen Stig Lommer,
Janus Bakrawi, Susan A.
Olsen, David Owe. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
00.15 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
06.58 island í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 f fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 island í bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 Valentína
13.50 Silfur Egíls (e)
15.25 Meistarinn (19:22) (e)
16.10 ShinChan
16.35 Mr. Bean
16.55 HeMan
17.15 Nornafélagið
17.40 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 ísland í dag
19.40 Simpsons (6:21)
(Simpson-fjölskyldan)
20.05 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla)
20.50 NCIS (19:24)
(Glæpadeild sjóhersins)
Bönnuð börnum.
21.35 Prison Break (5:13)
(Flóttinn)
Bönnuð börnum.
22.20 Shield (11:11)
Str. bönnuð börnum.
23.10 Numbers (4:24)
(Tölur)
23.55 Deadwood (11:12)
(Catbird Seat)
Str. bönnuð börnum.
00.45 Robocop2
(Véllöggan)
Spennumynd sem fær
hárin til að rísa. Véllöggan
snýr aftur á stræti Detro-
it. Stranglega bönnuð
börnum.
02.35 The Anniversary Party
(Brúðkaupsafmælið)
Dramatísk kvikmynd. Hjón-
in Joe og Sally Therrian
eiga 6 ára brúðkaupsaf-
mæli og bjóða nánum
vinum til að gleðjast með
sér á þessum tímamótum.
Kvöldið lofar góðu en
margt fer öðruvísi en ætlað
er. Bönnuð börnum.
04.25 NCIS (19:24) (e)
(Glæpadeild sjóhersins)
Þriðja þáttaröð þessara vin-
sælu spennuþátta um störf
sérstakrar glæpadeildar
hjá bandaríska sjóhernum.
Bönnuð börnum.
05.10 Fréttir og island í dag
Fréttir og island í dag end-
ursýnt frá því fyrr í kvöld.
06.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TiVí
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Innlit/ útlit (e)
15.00 Just Deal (e)
Bandarísk unglingasería
um þrjá ólíka vini.
15.30 One Tree Hill (e)
Bandarísk unglingasería.
16.20 Beverly Hills 90210
Bandarísk unglingasería.
17.05 RachaelRay
18.00 6 til sjö
Guðrún Gunnarsdóttir og
Felix Bergsson eru í beinni
útsendingu alla virka daga
og taka á móti góðum gest-
um í myndveri SkjásEins.
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
Bandarísk gamansería.
19.30 Out of Practice (e)
Bráðfyndin gamansería.
20.00 Queer Eye for the
Straight Guy
Fimm samkynhneigðar
tískulöggur þefa uppi lúða-
lega gaura og breyta þeim
íflotta fýra. Hinirfimm
fræknu heimsækja Hector
Delgado, fyrrverandi her-
mann sem nú er bundinn
við hjólastól eftir átök í írak.
Þeir sýna honum hvernig
hann getur haldið áfram
að lifa fjörugu lífi þrátt
fyrir fötlun sína og breyta
heimili hans í samræmi við
nýjar þarfir.
21.00 Innlit / útlit
Hönnunar- og lífsstílsþátt-
ur þar sem Þórunn, Nadia
og Arnar Gauti koma víða
við og skoða hús, híbýli og
flotta hönnun.
22.00 Close to Home
Lögfræðidrama af bestu
gerð. Annabeth Chase er
ungur saksóknari sem vill
ólm fá öll erfiðustu glæpa-
málin og hlifir sér hvergi.
Kona sem er sökuð um
morð á eiginmanni sinum
ákveður að sjá sjálf um
málsvörn sína og ber við
sjálfsvörn.
23.00 Everybody Loves
Raymond
Bandarísk gamansería.
23.30 Jay Leno
Spjallþáttur á léttum
nótum.
00.15 Survivor: Cook Islands
Bandarísk raunveruleik-
asería.
01.15 Surface (e)
02.05 Beverly Hills 90210 (e)
02.50 Ústöðvandi tónlist
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 islandidag
19.30 Seinfeld
20.00 EntertainmentTonight
20.30 The Hills
Lauren úr Laguna Beach-
þáttunum erflutttil L.A. og
er á leiðinni (skóla.
21.00 So You Think You Can
Dance2
Niðurskurðurinn heldur
áfram og nú kemur í Ijós
hvaða tveir keppendur
verða sendir heim í kvöld.
22.05 Rescue Me
22.55 24 (21:24)
Bönnuð börnum.
23.40 Insider
í heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skipt-
ir máli. Og þar er enginn
með betri sambönd en The
Insider. (þessum þáttum
fara stjórnendurnir með
okkur í innsta hring stjarn-
anna þar sem við fáum að
sjá einkaviðtöl, nýjustu upp-
lýsingarnar og sannleikann
á bakvið heitasta slúðrið í
Hollywood.
00.05 My Name is Earl (e)
00.30 The War at Home (e)
(Runaways)
00:55 Seinfeld (e)
Jerry, George, Elaine og
Kramer halda uppteknum
hætti í einum vinsælasta
gamanþætti allratíma.
01.20 Entertainment Tonight
01.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
18.05 Gillette Sportpakkinn
18.35 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
19.05 Harlem Globetrotters:
The Team
20.00 X-Games 2006 - þáttur 2
Nýtt tímaþil er hafið i
X-Games og er þetta ann-
ar þátturinn átímabilinu.
ksjóníþróttlr eins og þær
erast bestar í sannkall-
aðri hátíðarstemningu í
Kaliforníu.
21.00. Mourinho's Ultimate
(Mourinhos Ultimate)
Einstakur sjónvarpsþáttur
um forvitnilega keppni sem
fram fór í akademíu David
Beckhams í apríl 2006.
21.50 Goðsagnir Chelsea -
Eiður Smári
(Chélsea Legend - Eiður
Smári)
Breskur þáttur um Eið
Smára Guðjohnsen þar
sem sérstaklega er farið
yfir feril hans hjá Chelsea.
22.50 Veitt með vinum
(Breiðdalsá)
23.20 Ensku mörkin
23.50 Steven Gerrard: Sagan til
, þessa
(Steven Gerrard - A Year in
my life - part 2)
■h Þáttur um enska knatt-
spyrnumanninn Steven
Gerrard sem gerður var í
m aðdraganda HM í Þýska-
iandi. Spjallað við Gerrard,
samherja hans og mótherja
og sýndar svipmyndir af
þvi helsta á hans ferli.
Skjár sport
07.00 Að leikslokum (e)
14.00 Sheffield Utd. - Bolton
(frá 11. nóv)
16.00 AC Milan - Roma
(frá 11. nóv)
18.00 Þrumuskot(e)
19.00 Að leikslokum (e)
Snorri Már Skúlason fer
með stækkunargler á leiki
helgarinnar með spark-
fræoingunum Willum Þór
Þórssyni og Guðmundi
Torfasyni.
20.00 Chelsea - Watford
(frá 11. nóv)
22.00 Middlesbrough - West
Ham (frá 11. nóv)
00.00 Dagskrárlok
06.00 Lísa litla á fína hótelinu
08.00 The Commitments (e)
10.00 MarineLife
12.00 OneFineDay
14.00 Lisa litla á fina hótelinu
16.00 The Commitments (e)
18.00 MarineLife
20.00 One Fine Day
22.00 House of Sand and Fog
Bönnuð börnum.
00.05 The Last Ride
02.00 Texas Rangers
Str. bönnuð börnum.
03.55 House of Sand and Fog
(Hús byggt á sandi)
Simpsons á Stöö 2 klukkan 19.40
Hneyksli í Springfield
Fræg fréttakona sem heitir Chloe Talbot kemur til Springfi-
eld til að rannsaka hneyskli sem tengist Quimby borgar-
stjóra. Chloe notar tækifærið og heimsækir
Marge en þær voru í eina tíð saman i blaða-
mannanámi. En á meðan Chloe öðlaðist
virðingu og frægð þá þróaðist lif Marge í
allt aðra átt, eins og Simpsons-unnendur
vita best. Og Marge er ennþá beisk og
bitur yfir því og lætur það bitna á Chloe
vinkonu sinni og ekki bætir úr skák
þegar Lisa tekur ástfóstri við þessa
farsælu kjarnakonu. Þess má geta að
það er engin önnur en Kim Cattrall,
Sam úr Sex and the City, sem talar
fyrir Chloe Talbot.
Nærmynd í Sjónvarpinu klukkan 21.25
Margreth Olin í fremstu röð
Nærmynd er þáttaröð um norræna kvikmyndaleik-
stjóra. f þessum þætti er fjallað um Norðmanninn
Margreth Olin. Hún er aðeins hálffertug en þykir þó í
fremstu röð heimildarmyndahöfunda á Norðurlöndum.
Meðal mynda hennar eru I kjærleikens hus, frá 1994,
Onkel Reidar, frá 1997, Dei mjuke hendene, frá 1998,
Kroppen min, frá 2002, sem er um hana sjálfa, og
með tveimur siðastnefndu myndunum náði hún til
mun stærri áhorfendahóps en norskar heimildar-
myndir gera yfirleitt, en allar myndir hennar eiga það
sammerkt að vera sterkar frásagnir af alvörufólki. í
þættinum er meðal annars fylgst með Olin við upp-
tökur á mynd sinni Ungdommens ráskap, þar sem hún fylgist með nem-
endum og kennurum í 10. bekk grunnskólans í Hauketo í hálft ár og styðst í
þeirri vinnu við manifestó Lars von Triers um heimildarmyndir.