Bændablaðið - 11.04.2006, Side 35

Bændablaðið - 11.04.2006, Side 35
35Þriðjudagur 11. apríl 2006 Diakur plus – og kálfurinn þrífst betur Diakur plus er í náttúrulyfjalínu fyrirtækisins Boehringer Ingelheim og er ætlað til að koma kálfum í gegn um skitutímabil. Ástæður þess að Diakur plus er einstakt í sinni röð eru eftirfarandi: • Blandast í vatni eða mjólk. • Einkaleyfisverndað pektin sem er húðað með lecitini. • Hátt orkuhlutfall – sykruhlutfall 360 Kcal í einum skammti Diakur plus fjarlægir hratt patogeniskar bakteríur úr meltingarveginum og nær upp vökvamagni líkamans á réttan hátt. Einn skammtur af Diakur plus fjarlægir 350 milljarða E.coli. Bakteríurnar bindast við pektinfibra í stað þarmaveggja, og þar með verða ekki frekari skemmdir á meltingarveginum. Vatnsbúskapur líkamans lagast, þökk sé sérstakri málmsaltablöndu sem er í Diakur plus. Sími: 570 9800Hlíðarvegi 2-4 Hvolsvelli Fax: 570 9801 www.fodur.isKorngörðum 12 Reykjavík Austurvegi 69 Selfossi Bústólpi Akureyri Nánari upplýsingar á www.fodur.is Nýlega var haldinn stofnfundur Járningamannafélags Íslands, en járningamenn, sem flestir starfa sjálfstætt, hafa hingað til ekki átt sér fagfélag. Á stofnfundinn mættu um tuttugu járningamenn víðsvegar að og í stjórn voru kjörnir þeir Sigurður Torfi Sig- urðsson, formaður; Sigurður Sæ- mundsson, Ragnar Ólafsson, Guðmundur Guðmundsson og Kristján Elvar Gíslason. Alls hafa 35 manns skráð sig í félagið en hægt er að skrá sig sem stofn- félaga til 18. apríl nk. Markmið félagsins er að efla menntun og fræðslu járningamanna og auka tengsl við erlenda fræði- menn í faginu. Eitt fyrsta verkefni félagsins á þessu sviði verður að fá til landsins hinn þekkta járninga- mann og dýralækni Hans Casteljins sem búsettur er á Ítalíu og mun hann halda námskeið fyrir íslenska járningamenn hér á landi í lok maí. Námskeiðið verður auglýst þegar nær dregur en hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Sigurði Torfa, for- manni félagsins. Þeir sem vilja skrá sig í félagið geta snúið sér til Sigurðar Torfa og sent honum tölvupóst á netfangið sts@nett.is en félagið er öllum opið, jafnt þeim sem eru sérmennt- aðir í járningum sem og áhuga- mönnum er stunda járningar. /hgg Frá stofnfundi Járningamannafélags Íslands í Kópavogi fyrir skemmstu. Bændablaðsmynd: HGG Járningamenn stofna félag L a m b o o s t Lamboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Lamboost veitir þessum lömbum aukna orku sem er þeim lífsnauðsynleg eftir fæðingu. Lamboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og getur þannig komið í veg fyrir skitu F l o r y b o o s t Floryboost er þarmastyrkjandi pasta til inntöku fyrir lömb með meltingartruflanir. Floryboost inniheldur sérstakan leir (montmorillonite), sölt, dextrósi, frúktó-ólígósakkaríð og nauðsynlegar olíur úr blóðbergi og rósamarín. Þetta fæðubótarefni er notað ef meltingartruflanir hafa gert vart við sig. Auðvelt í notkun og er með íslenskum leiðbeiningum. Þarfnast ekki blöndunar og má nota strax. Sauðfjárbændur athugið!!! Nánari upplýsingar getur þú fengið hjá dýralækninum þínum eða hjá umboðsaðila. Umboðsaðili: Dýraheilsa ehf. Sími: 564 2240 Heildsöludreifing: Vistor hf. Pöntunarsími: 535 7000 Lamboost og Floryboost Ómissandi í sauðburðinum!! Pasta til inntöku fyrir lömb Nú fæst einnig Floryboost fyrir lömb

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.