Bændablaðið - 11.04.2006, Side 39

Bændablaðið - 11.04.2006, Side 39
39Þriðjudagur 11. apríl 2006 Gylfaflöt 24-30 Sími: 580 8200 velfang@velfang.is www.velfang.is Notaðar vélar á góðu verði Zetor dráttarvél Gerð: 7341 Árgerð: 1998 Notkun: 3700 vst. Stærð: 82 hestöfl. Drif: 4wd Case dráttarvél Gerð: 4230 Árgerð: 1995 Notkun: 4800 vstd. Stærð: 82 hestöfl. Drif: 4x4 Massey Ferguson dráttarvél Gerð: 4255 12/12 PS Lágnefja Árgerð: 2000 Notkun: 3300 vst. Stærð: 95 hestöfl. DIN Drif: 4x4 Ámoksturstæki: Trima 3.40 skóflu í traktorsbreidd. Þriðja svið, Gálgademparar. Claas rúllubindivél Týpa: 250 RF Árgerð: 2000 Búnaður: 2,10 m sópvinda, Roto feed mötun (snigilmötun). netbúnaður. CCT stjórnbox. McCormick dráttarvél Gerð: MC115 Árgerð: 2004 Notkun: 1000 vstd. Stærð: 118 hestöfl Drif: 4x4 Helsti búnaður: Stoll Robust F-30 ámoksturstæki með Multi-Doc2/4 ásamt fjöðrun Athugasemdir: Ný vél Valmet 900 Árgerð: 1999 Notkun: 3,700 vst. Stærð: 95 hestöfl. DIN Drif: 4x4 Welger RP 200 Árgerð: 1998 Búnaður: 2,10 m sópvinda, 14 hnífa söxun og garnbúnaður, mötunarvals Krone 2 stjörnu múgavél Gerð: KS 1401 DUO II Vinnslubreidd: 8,40 Árgerð: 2000 Búnaður: Tveggja stjörnu. Tegund: Case dráttarvél Gerð: CS 94 Árgerð: 1998 Notkun: 7500 vst. Stærð: 95 hestöfl. Drif: 4x4 Same ASTRA Árgerð: 1991 Notkun: 2500 vst. Stærð: 100 hestöfl. DIN Drif: 4x4 Ámoksturstæki: Sigma með skóflu og þriðja svið. Helsti búnaður: Fjögur drif og fimm gírar, rafmagnskúppling. Vendigír. Magnús Þór Eggertsson er bóndi í Ásgarði í Reykholtsdal. Jafn- framt því er hann stórtækur verktaki í mörgum greinum í landbúnaði. Hann sagði í samtali við Bændablaðið að það marg- borgaði sig fyrir bændur að fá verktaka til að vinna ákveðin verk heldur en að kaupa sér sjálf- ir vélar til að vinna verkið. ,,Það er nú ekki það sem ræður ferðinni hjá mörgum. Menn segjast vera bændur og vilja gera hlutina sjálfir. Menn fara ekki alltaf djúpt í það að reikna afskriftir af tækjum sem kaupa þarf til verkanna þeir bara vilja gera þetta sjálfir,“ sagði Magnús. Það eru býsna mörg verk sem Magnús tekur að sér. Þar á meðal allar tegundir af skítkeyrslu og hann er með 15 tonna mykjudælu- dreifara og skádælu. Hann tekur líka að sér endurvinnslu á túnum og plægingar fyrir kornrækt og sán- ingu á öllum tegundum af fræi. Þá er hann um þessar mundir að fá til sín nýja gerð af taðdreifara. Afköst hans eru margföld á við þá gömlu dreifara sem hafa verið í notkun. Magnús segir að það fari ört vaxandi að menn noti hálm undir kindur og aðra gripi. Hálmurinn er látinn standa úti í haug í eitt ár eftir notkun og þá morknar hann niður. Síðan getur þessi nýi taðdreifari tekið hálminn og tætt hann í sundur og dreift á akra, tún eða flög því þá er hann orðinn hinn besti áburður. Skógarstjarna heitir tæki sem Magnús á en það flettir bletti sem síðan er plantað í. Loks er að nefna skurðfræsara sem virkar líkt og snjóblásari þegar hann fræsir niður v-laga skurði. Fara þarf tvær til þrjár ferðir til að komast í fulla dýpt. Fræsarinn dreifir skurðruðn- ingum út og því verður ekkert skurðuppbrot. Síðan vex gasið upp úr skurðruðningnum á fyrsta sumri og ekkert sér á landinu eins og þeg- ar skurðuppbrot er á öllum skurð- börmum. Það er því ansi margt sem Magnús tekur að sér að fram- kvæma fyrir utan það að reka sitt eigið bú. Í flestum tilfellum borgar sig að fá verktaka til að vinna verkið Hinrik ehf. er nýtt verktökufyrirtæki í Eyjafirði. Stofnandi þess og eigandi er Hinrik Máni Jó- hannessson á Svalbarðseyri. Fyrirtækið tekur að sér þjónustu fyrir bændur. Meðal annars rekur það haugsugu af gerðinni Redroc frá Vélfangi. Haugsugan er með 18 þúsund lítra tanki á tveimur öxlum, með beygju á afturhá- singu, þriggja tommu þvottastút, regnbyssu og vökvavendingu. Case 190 dráttarvél er notuð fyrir tækið. Þá hefur fyrirtækið séð um snjómokstur víða í Eyjafirði. Nánari upplýsing- ar í síma 862 - 2849.      !"#! $#%&'()*) + ,$!-

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.