Bændablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 1
12 Forseti Íslands á afmæli í dag: Land- búnaður er náðargjöf 16-18 Fósturdauði í gemlingum og ám 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag 20.200 8 Félagsleg skylda að vinna að hags- munum bænda Það leynir sér ekki aðdáunin í svip Abdullah Rúnars Awal, tveggja ára leikskólanemanda á Funaborg í Reykjavík, sem sótti bóndabæinn Bjarteyjarsand í Hvalfirði heim á dögunum þegar sauðburður var í fullum gangi og hrúturinn Boli, sem var aðeins eins dags gamall, var svo sannarlega ljúfur sem lamb við Abdullah.     Bændasamtökin fylgjast með við- bragðsáætlunum Almannavarnir hafa verið í sambandi og leitað upplýs- inga hjá bæði Bændasamtök- um Íslands og búnaðarsam- böndum nú síðustu vikurnar vegna hættu á inflúensufar- aldri þeim sem kom upp í Mexíkó í vor og kenndur er við svín.        -               !        " #  #          -    #   $    #  $    #           #   !     !  #   %!              &   "         '(   -  "&  "    )   % #  ' *  #  "  '      "        #-   "                               #     + #    " '#&    #  ,  .   / 0!  #       " %*     &     '' ' (     #    #         '         " #   '(  '         &    '  Brúnin á garðyrkju- bændum þyngist Garðyrkjubændur hafa að undanförnu fundað um þær hækkanir sem urðu á orkuverði til þeirra eftir að ríkisvaldið ákvað um síðustu áramót að skerða niðurgreiðslur á dreifing- arkostnaði raforku til garðyrkju- stöðva. Bændur eru skiljanlega óhressir með þessa skerðingu sem í mörgum tilvikum nemur hundruðum þúsunda króna á hverjum mánuði. * % #     #   "        '"        1bls. 15       '"  #         ((    ''  -          ''   ''"  '  '   $  '    '"     #-   "   )  bls. 2  $'            ''-          % 2  '"  -           $ ! &     #            '  3ÞH Kosið var til Alþingis 25. maí síðastliðinn eins og alþjóð veit. Upp úr kjörkössunum kom gjörbreytt pólitískt landslag frá því sem verið hefur undan- farin ár. Samfylkingin varð stærsti flokkur landsins með rétt tæplega þrjátíu prósenta stuðning kjósenda á bak við sig. Sjálfstæðisflokkurinn galt afhroð í kosningunum, hlaut tæp 24 prósent atkvæða og tapaði 13 prósentustigum frá kosning- unum 2007. Sigurvegarar kosn- inganna urðu Vinstrihreyfingin grænt framboð, sem hlaut tæp 22 prósent atkvæða og er nú þriðji stærsti flokkur lands- ins og Borgarahreyfingin sem í sínu fyrstu kosningum hlaut 7,2 prósent atkvæða. Fram- sóknarflokkurinn jók fylgi sitt um rúm þrjú prósent frá síðustu kosningum en Frjálslyndi flokk- urinn tapaði fimm prósenta fylgi og kom ekki manni að. 4  5  '  '   &  "&  #   -    4  '   6    )  '  ' -   #  7    -  8     '   &    ' "&           * #    #       "& Stefnt að ESB umsókn 9 ''     ''   -      !    ' - "&       #     !            ''     ' $          ,       &      #  8&(  #  2 '   '       '"     ''    "      $  &      6      #   #   #  ' "  $$      "   '  #     '   ''     "     #&    ,  '  "& -  6               '       Ríkisstjórnin hyggst standa vörð um innlendan landbúnað *    !    '     ' "&   #     #  #  +  "          "&    #          *  '  #       #                '  &'  #    4  '  #       #  '          #  !   4   #         +  - &          ((-    '    '  !    &'     "&  1 '       '   #            '(       #  '       8 &#   '       '  + 1  #  8  0    :     0  1  #     "      6       '"#   '   "     ! #      '       6     ;& %"   &'  '  #        #  7    /   ;& 1  #  % #   % #   & '   + !"      # - '"  +    "    '"     '    '  #    fr ,  '  ! ' "& Einn bóndi á þing ;&%"  ! #     Kosið um breytingar á búvörusamningum Póstkosning     #   breytingar á búvörusamningum  " '   "& '     hefst 15. maí  #  til 29. maí  ' #9"       '       < % #   % #        '   $     '   '  Sala á byggfræi eykst til muna Svo virðist sem birgðir af byggfræi séu að klárast. Rúnar Skarphéðinsson hjá Landstólpa segir að hjá þeim sé sáralít- ið eftir af byggi en ennþá eigi þeir gras og græn- f ó ð u r f r æ . Hann segir að enn sé erfitt að meta sölu- tölur miðað við síðustu ár, en ljóst sé að sala á byggi hafi aukist til muna. -smh

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.