Bændablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 30
30 Bændablaðið | fimmtudagur 14. maí 2009 Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betri verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eða www.snjokedjur.is Rafstöðvar - Varaafl 5 og 30 kw. Eigum á lager 5 og 30 kw. rafstöðvar, 230/400 volt 3ja fasa og einfasa, pöntum aðrar stærðir. Góðar vélar á afar hagstæðu verði. Myndir og nánari uppl. á www. holt1.net og í símum 435-6662 eða 895- 6662. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti og inni salerni. Framtak- Blossi, símar 535-5850 og 535-5863. Þanvír Verð kr. 6.050 rl. með vsk. Uppl. í síma 588-1130. H. Hauksson ehf. Stálgrindarhús með yleiningum. Vegghæð 3,6 m. Stærð 19,7 x 30,5 m. Verð kr. 17.500.000,- Stærð 19,7 x 40,5 m. Verð kr. 22.800.000,- Með virðisaukaskatti Uppl. í síma 588-1130. H.Hauksson ehf. Til sölu Case International 4230, árg. ́ 98, 4x4 turbó með Veto-ámoksturtækjum og skóflu, notuð 4000 tíma, mikið yfirfarin og í góðu ástandi. Einnig kartöfluskræl- ari sem tekur 30 kíló í einu. Uppl. í síma 698-3200. Áborið þurrey til sölu, 140 cm. fastkjarna rúllur, verð 6 þús. m.vsk. Uppl. í síma 847-8698. Til sölu Zetor 7211. 4x2. árg. ´87. Uppl. í síma 867-6417. Er með 2 gámahús til sölu. Tilvalið til sumarbústaðagerðar eða undir áhuga- málin. Húsin eru 3x12 m. og einnig er 36 m2, tilvalið að setja þau saman og er stærðin þá 72 m2. Annað húsið er með álklæðningu á þrem hliðum, á langhlið hússins eru 3 gluggar og einn gluggi á hvorum stafni. Hin langhliðin er timb- urklædd. Hitt húsið er með álklæðningu eins og fyrra húsið. Á langhlið þess húss eru 2 gluggar og 1 hurð og 1 gluggi á hvorum stafni. Hin langhliðin er timb- urklædd. Húsin eru vel einangruð, full- klædd að innan (nema langhliðin) með dúk á gólfi og rafmagni/rafmagnsofnum. Engir innveggir eru í húsunum. Nokkuð magn af borðum og stólum eru í hús- unum sem geta fylgt. Húsin eru staðsett á Haga í Reyðarfirði og verða að fjar- lægjast frá 1. maí - 1. júní. Húsin er með grind í botni fyrir miðju til að hífa þau upp en þau eru ekki með gámalásum. Tilboð óskast 500-600m þús.+ fyrir stk. Uppl. veittar á netfangið tobbi@mi.is Kælipressa í mjólkurtank, þriggja fasa. Verð 70 þús. Einnig Groundhog 36" jeppadekk og Miller pallur með hlið- arsturtum. Á sama stað er óskað eftir jarðýtu, Caterpillar, fimmu eða sexu eða álíka vél. Óska jafnframt eftir greiðslu- marki í mjólk. Tilboð óskast send á net- fangið torey85@msn.com , réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 867-8108. Til afgreiðslu á hagstæðu verði JOSKIN galv. haugsugur með eða án sograna, flot dekk. Einnig RECK-mykjuhrærur. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði. Hnífatætari 2,35 m. Ávinnsluherfi (slóðar) 4 m. Flagjöfnur 3,0 m. Einnig plöntustafir og bakkabelti. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til á eldra verði diskasláttuvélar 2,6m- 3,05m, stjörnumúgavélar 3,4m- 6,8m, heytætlur 7,2m hjólarakstrarvélar 6m. Uppl. í símum 587-6065 o g 892-0016. Lyftutengdar einnar stjörnu múgavélar til sölu. PZ Andex 331 og Deutz Fahr KS 90 DN. Uppl. í síma 894-0648. Til sölu 3 góðir haugtankar, gámahurð, 2 Land Rover-bílar, skoðunarhæfir og góðir í varahluti. Einnig 3 Nallar, MF 575 með múltípower, skilvinda og strokk- ur ásamt ýmsum antíkmunum. Á sama stað óskast MF 375 eða 390 án fram- drifs til kaups. Uppl. í síma 865-6560. Kerrur í ýmsum stærðum. Hentugar í flutninginn úr kaupstaðnum, fjárflutninga, heybaggana. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Til sölu Krone 130 rúlluvél árg.'95, verð 250 þús., einnig Locust 750 árg. '93, smámokstursvél biluð virkni gálga, verð 290 þús., rúlluvagn, verð 250 þús. og varahlutir í Fiat 80-90. Öll verð án vsk. Uppl. í síma 892-9815. Til sölu 200 l tunna af fiberblönduðu tjöruviðgerðarefni frá Texas Refinery. Gott að nota við flassningar, sam- skeyti, naglagöt og jafnvel stærri göt og skemmdir. Verð eftir samkomulagi eða skipti á t.d. kjöti eða antíkbíl. Uppl. gefur Jón í síma 897-1250. Kúaburstar. Eigum til góða og netta kúa- bursta. Mjög hentugir fyrir geldneyti. Kr.19.750 m.vsk. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Hliðgrindur. Hliðgrindur stækkanlegar allt að 1 mtr. Upplagðar líka í gripahúsin. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Hringgerði. Hringgerði til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., s. 894-5111 www.brimco Undirburður í úrvali. Woodypet spóna- kögglar í 13,6 kg. pokum. Bjóðum einn- ig spónaköggla í 800 kg. stórsekkjum. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Spænir til sölu er í um 25 kg. böllum. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Til sölu 5 sumardekk og 4 vetrardekk á þriggja gata Citroenfelgum. Mjög lítið slitin. Uppl. í síma 893-2761. Til sölu vel með farið fjórhjól, árg. ´06, 750 kúbik. Uppl. í síma 896-0660. Til sölu Polaris Ranger 4x4 fjórhjól árg. ´03. Hjólið er með sæti fyrir þrjá og palli fyrir aftan og hentar því vel í girðingar- vinnuna. Verð 850.000,- kr. staðgr. Uppl. í síma 617-3737. Eigum til ný og notuð jarðvinnutæki á lager. Uppl. hjá Vélfangi í síma 580- 8200. Til sölu Marshall-taðdreifari, árg. ´02, 6 tonna, verð 750 þús. Uppl. í síma 896- 6594. Til sölu birkikrossviður, bb/cp, 9 og 12 mm. Uppl. í síma 895-6594. Til sölu fjósbitar, 4 m langir, 140 fermetr- ar. Uppl. í síma 863-1216. Gamall og góður afréttari til sölu. Uppl. í síma 895-9801 eða á netfangið oskar@ sbd.is Rúmlega 18 fermetra vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 897-1772. Magnús. Fransgord TR-165, árg. ´03 notuð í 2 daga, skipti óskast á rakstrarvél. Uppl. í síma 893-1872. Til sölu heymatari með 6 m. aðfærslu- bandi og eins fasa mótor, sem nýr, alltaf verið geymdur inni. Einnig 2 Kverneland- heyblásarar. Á sama stað óskast 150 l hitakútur. Uppl. í síma 893-6723. Til sölu 1.600 lítra Muller mjólkurtankur með lausri kælivél og þvottavél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 898-9190. Mjólkurkvóti - beingreiðslur. Vilt þú hætta mjólkurframleiðslu, selja kýrnar en eiga kvótann og hirða beingreiðslurnar fyr- irhafnarlaust? Hafðu samband, sími 841-8618. Mjólkurkvóti - beingreiðslur. Vilt þú hætta mjólkurframleiðslu, selja kýrnar en eiga kvótann og hirða beingreiðslurnar fyr- irhafnarlaust? Hafðu samband, sími 841-8618. Sláttuvél. Óska eftir að kaupa sláttuvél, með um 2 m. sláttubreidd. Uppl. gefur Ragnar í síma 847-6325 eða á netfang- inu syrnes@gmail.com Óska eftir heyvinnuvélum, þ.m.t. smá- baggabindivél og/eða dráttarvél. Er með tvö tamin hross, 6 og 7 vetra undan Hlyni frá Lambastöðum í Dölum upp í greiðslu eða í skiptum. Uppl. í síma 863-6895. Óska eftir kornakri sunnanlands næst- komandi haust. Skoða allar staðsetn- ingar á Suðurlandi. Eins myndi ég þiggja ábendingar um bændur sem hugsanlega eiga akur á lausu. Uppl. óskast á net- fangið akuroskast@gmail.com Óska eftir Polaris Trailboss árg. ´87, 4x4, annaðhvort varahluti eða hjólið sjálft. Uppl. í síma 845-7735. KÆLIKLEFI - FRYSTIKLEFI - VACUUM- pökkunarvél. Óska eftir að kaupa kæli- klefa 15 til 20 m2 og einnig frystiklefa 10 m2 þurfa að vera í góðu lagi. Óska einnig eftir góðri VACUUM-pökkunarvél. Áhugasamir hafi samband við Ásmund í símum 475-8000 og 894-0559 eða á netfangið asbok@mmedia.is Óska eftir David Brown (er að gera upp David Brown 990, rauðan), vantar annan til niðurrifs. Getur ekki einhver bjargað málinu? Uppl. í síma 849-5160. Óska eftir fjórhjóli, ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 690-0866. Kaupum jeppa sem þarfnast lagfær- inga eða til niðurrifs, helst Nissan eða Isuzu. Kaupum einnig Subaru Legacy og Impreza. Jeppapartar, uppl. í síma 587-5058 eða á netfangið jeppapartar@ simnet.is Vantar Zetor 6211 eða sambærilega vél. Einnig Vacuum-pökkunarvél, þarf að geta tekið 5 kg. Uppl. í síma 862-2781. Óska eftir Barum traktorsdekki 18,4-34. Uppl. í síma 898-5445. Óska eftir gömlum og góðum Hilux Double Cap, annarskonar pallbíll kemur einnig til greina. Uppl. í símum 487- 7737 og 847-7737. Tilboð óskast í 9000 lítra greiðslumark í mjólk til nýtingar á verðlagsárinu 2008- 2009. Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes, eða á bv@bondi.is fyrir 25. maí nk. Merkt: “9000 lítrar”. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Er að leita að öflugri prjónavél, s.s. Passap Duamatic (en þarf ekki að geta framkvæmt munstur), og overlock- saumavél í góðu standi. Uppl. gefur Steinunn í síma 858-0550. Óska eftir lítið notaðri og vel með farinni Kitchen Aid-hrærivél, helst rauðri eða bleikri. Uppl. í síma 694-4420. Óskum eftir að kaupa járnsmíðarenni- bekk, allt kemur til greina, cnc- eða manual-bekkur. Nánari uppl. veitir Hjalti í s. 893-1864. Óska eftir þokkalegum þrískera plóg, er til í að skipta á hrossum, ekkert skilyrði þó. Uppl. í síma 695-3681. INTERNATIONAL 574. Óska eftir International 574 í varahluti. Uppl. gefur Halldór Einarsson í síma 899-3046. Mjólkurkvóti óskast, talsvert magn. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 892-2090. Óska eftir að kaupa jarðtætara, helst pólskan, aðrar tegundir koma til greina. Til sölu fólksbílakerra á 25 þús. Uppl. í síma 661-5717. Óska eftir að kaupa Dögedelle tveggja skíða áburðardreifara. Uppl. í síma 865- 1717 eða á netfangið helgi@isbu.is Óska eftir Kuhn-tætara, (má þarfnast viðgerðar). Einnig óskast sáningavél. Uppl. í síma 866-8365. Óska eftir mjólkurkvóta, smáum sem stórum. Vinsaml. leggið inn skilaboð á netfangið kalfur@sol.dk Óska eftir að kaupa notaða Mammut- steypuhrærivél frá Þór ehf. Vinsaml. hafið samband við Jón í síma 899-2532 eða á netfangið jon@atf.is Óska eftir gamalli tromlusláttuvél. Uppl. í síma 847-8276. Óska eftir Bobcat 463 eða sambæri- legum litlum traktor með ámoksturstæki til vinnslu við garðstíga. Verðhugmynd 400-500 þús. staðgr. Uppl. í síma 899- 9941. Tvítugur ungverskur háskólanemi leitar að sumarvinnu í sveit á Íslandi. Er með bílpróf, talar íslensku, ensku og þýsku reiprennandi. Hefur reynslu af veitinga- húsastörfum í RVK. Getur hafið störf strax og útvegað meðmæli. Uppl. á net- fangið t.lodovik@gmail.com Þrettán ára strákur óskar eftir vinnu á blönduðu búi. Duglegur og fljótur og læra. Getur hafið störf 20. maí. Uppl. í síma 659-9735. Þorsteinn. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu í sveit. Hefur aðstoðað í sauðburði. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 898-3010. Óska eftir starfi í sveit sem ráðskona. Er góð að elda og baka og er liðtæk í þrif- um. Er vön margskonar sveitastörfum. Get hafið störf sem allra fyrst. Uppl. í síma 445-5239. 15 ára strákur vanur sveitastörfum óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Getur hafið störf 10. júní. Uppl. í síma 896-9545, Valborg. 16 og 18 ára bræður vantar vinnu við sveitastörf, þó ekki séu þeir þaulvanir. Sá eldri er með bílpróf. Sá yngri kann vel með vélar að fara og hefur verið í sauð- burði. Báðir eru sterkir og heilsuhraustir. Hvorugur reykir né drekkur. Uppl. í síma 863-2282. 17 ára strákur úr sveit óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 862-6433 eða á net- fangið skipholt1@simnet.is 16 ára reglusamur, hörkuduglegur strák- ur óskar eftir sveitavinnu í sumar. Hefur komið að umhirðu á hrossum, kind- um, landnámshænum og nautgripum. Vinsaml. hafið samband í síma 823- 3517 (Böðvar) eða 695-2592 (Arndís). Starfskraft vantar í sauðburð, í um 1 1/2 -2 mánuði. Ekki verra ef viðkomandi hafi einhverja reynslu. Uppl. í símum 866- 4721 og 866-9893. Starfskraftur óskast í sveit. Óska eftir stúlku til að starfa á kúabúi í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 856-4917. 30 ára gömul kona frá Hondúras óskar eftir vinnu við ferðaþjónustu/hótel. Hefur búið á Íslandi í 9 ár og er vön öllu sem viðkemur hótelum, svo sem móttöku, skráningu bókana, umsjón og fram- reiðslu morgunverðar. Er reglusöm, heiðarleg og opin. Talar spænsku, ensku og íslensku reiprennandi og skilur ítölsku og portúgölsku. Uppl. í síma 663-0289 eða á netfangið ireli28@yahoo.com Gefins. Er einhver sem vill losna við hvolp á gott heimili, helst tík. Uppl. hjá Ingu í síma 857-0788. Sumarbeit: Getum bætt við 15 - 20 hrossum í hagagöngu frá 15.6 til 15.12., 100 km. frá Rvk, í uppsveitum sunn- anlands. Uppl. í síma 892-0405. Til sölu íslenskur fjárhundur hreinrækt- aður með ættbók. 6 mánaða gamall, vel vaninn, svartur og hvítur og loðinn. Skemmtilegur félagi á heimilið. Uppl. í síma 863-4559. Óskum eftir jörð til leigu, til greina kemur í rekstri. Uppl. í síma 857-9170. Óskum eftir að taka bæ á lang- tímaleigu (íbúðar- og útihús), helst á Eyjafjarðarsvæðinu. Land og/eða tún eru óþörf. Hafið samband í síma 863- 6920. Skemmtileg stúdíóíbúð á besta stað til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Leigist dag og dag eða lengur. Uppl. og lyklar í Víðigerði. Sími 845-6167. Óska eftir að skipta á Fransgard TR-165, árg. ´03 notuð í 2 daga og rakstrarvél með glussa lyftu/sláttuvél 275 cm. Uppl. í síma 893-1872. Nú er rétti tíminn til að huga að endur- nýjun. Hef óuppsett net, möskvastærð 40 mm (hálfur möskvi), dýpt 35,5 möskv- ar, lengd 600 möskvar sem gera ca. 24 m net, girni 0,40 mm. Möskvastærð og girni henta til sjóbleikjuveiða. Verð 2300 kr. stk. En 2000 kr. ef tekin væru 10 stk. Uppl. í síma 891-6968 eftir hádegi. Veiðifélag Víðidalstunguheiðar auglýs- ir vötnin Þrístiklu, Melrakkavatn og Skálsvatn á Víðidalstunguheiði til leigu frá 1. júlí til 30. sept 2009. Tilboð send- ist á netfangið midhop@mi.is fyrir 1. júní 2009. Nánari uppl. gefur Óli í síma 866- 5796. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Til sölu Óska eftir Atvinna Jarðir Leiga Skipti Veiði Dýrahald Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar            Bændabíll 825-3100 P IP A R / S ÍA / 7 11 17 Upp með húmorinn! Oft var þörf en nú er nauðsyn 1105 gamansögur af Vestfirðingum 101 ný vestfirsk þjóðsaga eftir Gísla Hjartarson 808 sögur í átta bókum. 99 vestfirskar þjóðsögur 297 sögur í þremur bókum. Allar 11 bækurnar í setti kosta 9,800,- kr. Sendingarkostnaður innifalinn. Sendið okkur tölvupóst eða sláið á þráðinn. Pantanir: 456-8181 jons@snerpa.is Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.