Bændablaðið - 16.05.2012, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 16.05.2012, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Miðvikudagur 16. maí 2012 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Hafa áhrif um land allt! ÞAKKIR FRÁ LANDSSAMBANDI KÚABÆNDA Landssamband kúabænda þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðning og móttökur í tengslum við aðalfund og árshátíð samtakanna 2012 BÚBÓT BÆNDAVERSLUN Í ÞINGBORG BÚBÓT BÆNDAVERSLUN Í ÞINGBORG GARÐYRKJUSTÖÐ SVEINS SÆLAND GESTASTOFAN ÞORVALDSEYRI HESTAKRÁIN HÚSATÓFTUM VÉLSMIÐJA SUÐURLANDS SELFOSSI PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 21 47 9 ÖFLUGUR – FULLT HÚS ÆVINTÝRA ellingsen.is AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. 2.490.000 KR. CAN-AM OUTLANDER MAX 650 XT T3 Verð frá Can-Am Outlander Max 650 XT T3 var hannað til að standast álag við erfiðar aðstæður en einnig til að reynast einstaklega vel á vegum úti. Hjólið er með tveggja strokka, 650 cc Rotax-vél, 60 hestöfl, sem er ein öflugasta vélin undir 800 cc. Hjólið er einnig með DPS-dynamic stýri, 26’’ dekkjum, lengri undirvagni til að draga úr hættu á veltum í bröttum hlíðum og hleðslugetu sem nemur 165 kg að aftan og 235 kg heildarburðar- getu. Að auki getur hjólið dregið óhemlaðan eftirvagn allt að 590 kg að þyngd. VINNUÞJARKUR Ýmsir aukahlutir fáanlegir! Bjarni E. Guðleifsson, náttúru- fræðingur og fjallgöngugarpur á Möðruvöllum verður sjötugur þann 21. júní næstkomandi. Vegna fyrrgreindra tímamóta í lífi Bjarna ákvað Bókaútgáfan Hólar að gefa út afmælisrit honum til heiðurs og mun það nefnast Úr hugarheimi – í gamni og alvöru. Mun bókin, sem verður í kilju, innihalda 30 pistla eftir afmælis- barnið sem eru bæði fræðandi og skemmtilegir, eins og við má búast. Í bókinni verður ritaskrá Bjarna og einnig heillaóskaskrá – Tabula gratulatoria. Þar verða skráð nöfn þeirra einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana sem vilja senda Bjarna E. Guðleifssyni afmælis- kveðju og gerast áskrifendur að bókinni. Bjarni hefur lengst af unnið sem sérfræðingur hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins (RALA), en síðustu árin hefur hann gegnt stöðu pró- fessors við Landbúnaðarháskóla Íslands með búsetu á Möðruvöllum. Þá hefur hann skrifað fjölmargar greinar um náttúruvísindi og önnur hugðarefni í blöð og tímarit og enn- fremur staðið að nokkrum bókum um þau efni. Einnig hefur Bjarni, sem er mikill áhugamaður um fjall- göngur og hollt og heilbrigt líferni, skrifað tvær fjallgöngubækur, Á fjallatindum og Svarfaðardalsfjöll, sem báðar hlutu góðar viðtökur en eru nú uppseldar. Hægt er að gerast áskrifandi að bókinni og skrá sig á heillaóska- skrána í síma 587-2619 og í net- fangi holar@holabok.is Gengur á Staðarhnjúk á afmælisdaginn Afmælisbarnið mun, eins og síðast- liðin 20 ár, ganga á Staðarhnjúk (820 m) ofan við Möðruvelli kl. 20:00 að kvöldi afmælisdagsins, fimmtudagsins 21. júní. Að kvöldi föstudagsins tekur hann svo á móti gestum (en engum gjöfum) í Félagsheimilinu Hlíðarbæ kl. 20:00 og eru allir velkomnir. Bjarni E. Guðleifsson og áratugirnir sjö "   ) " * '(  ) * +,-  + .   / 0 / 1* *2 * / 0 % 3  1  *  & +-, /  * 40         !"#$$$%&%

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.