Fréttablaðið - 21.01.2012, Page 25

Fréttablaðið - 21.01.2012, Page 25
LAUGARDAGUR 21. janúar 2012 25 bankann á eftir mark aði með það að mark miði að græða á því. Monica segir að stjórn Arion banka hafi engin sam skipti við kröfu hafa- na. „Ég veit ekkert hverjir þeir eru. Fyrir mér eru þeir óþekktur hópur. Eigendur Arion banka eru tveir: Kaup skil og íslenska ríkið. Við eigum í sam skiptum við þessa eigendur til dæmis á ársfundum. Að öðru leyti er stjórn bankans sjálf- stæð. Ég er sjálf stæður stjórnar- maður og við í stjórninni rekum þennan banka á sjálf stæðan máta gagnvart eigendum hans.“ Samkeppni af hinu góða Á Íslandi starfa þrír stórir viðskipta- bankar auk fjölda minni fjármála- fyrirtækja. Iðulega hefur komið fram sú gagnrýni að íslenska banka- kerfið sé allt of stórt fyrir ekki stærra samfélag. Monica telur það ástand sem er á íslenskum markaði bæði hafa kosti og galla. „Að sumu leyti er hægt að rök- styðja að það séu of margir bank- ar hérna. Það eru hins vegar tvær hlið a r á þessu máli. Þessi fjöldi er nefnilega góður fyrir sam- keppni. Það gerir að verkum að það er krefjandi að verða besti val- kosturinn á markað inum.“ Monica lét hafa eftir sér í árs- skýrslu Samtaka fjármálafyrirtækja á síðasta ári að stjórnmálamenn á Íslandi virtust telja það greiðustu leið til vinsælda að gagnrýna bankanna. Hún stendur fullkomlega við þau orð. „Mér finnst mikilvægt að stjórnmálamenn búi til umhverfi þar sem fólk upplifir ekki óvissu heldur er afslappað varðandi framtíðina. Við þannig aðstæður held ég að efnahagslífið taki við sér á já kvæðan hátt. Það má kenna bönkum um margt sem gerðist á Íslandi. En til framtíðar þá þarf gott og stöðugt bankakerfi til að byggja upp stöðugleika og hagsæld á Íslandi. Það hagnast því allir á því að vera með áreiðanlegt bankakerfi.“ STJÓRNARFORMAÐURINN „Ég er sjálfstæður stjórnar- maður og við í stjórninni rekum þennan banka á sjálfstæðan máta gagn- vart eigendum hans,“ segir Monica Caneman. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI Sérfræðingar í bílum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.