Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 21.01.2012, Blaðsíða 37
FERÐIR LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2012 Kynningarblað Sólarlandaferðir, borgarferðir, innanlandsflug, fjölsótt musteri og sakbitnar ánægjustundir. Íslendingar hafa verið að kalla eftir ferðum til Majorka síðastliðin þrjú ár og er gaman að segja frá því að ferðir þangað koma í sölu hjá okkur í næstu viku,“ segir Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Úrvals Útsýnar. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval gistinga beggja vegna eyjunnar, allt frá Alcudia á norðurströndinni til Palma á suðvesturströndinni. Að sögn Daða hefur ekki verið flogið til Majorka frá árinu 2008. „Ástæðan er sú að markaðurinn á Majorka hefur haldið sér betur en á Spáni og víðar. Eftirspurnin er mikil og því hefur verðið lítið sem ekkert lækkað. Eftir efnahagshrunið hér heima og með krónuna eins og hún er hefur einfaldlega verið of dýrt að fljúga til Majorka,“ segir Daði. Hann segir markaðinn þó vera farinn að jafna sig. „Eins voru aðilar ytra tilbúnir til að koma til móts við okkur. Þeir vilja halda íslenskum ferðamönnum inni og voru farnir að sakna okkar eins og við þeirra.“ Áfram verður flogið til Almería á suðausturhorni Spánar en þangað var farið með f yrstu Íslendingana í fyrra. „Það gafst afar vel og við höldum ótrauð áfram, en Almería er f lottur kostur fyrir þá sem vilja fá mikið fyrir peninginn,“ segir Daði. „Þá bjóðum við ferðir til Tenerife að vanda en þaðan kemur landinn alltaf glaður og ánægður. Eins má nefna smábæinn Albir sem er nærri Benidorm. Þetta er tilvalinn fjölskyldustaður þar sem ríkir friður og ró og eru nýir og spennandi gistimöguleikar á boðstólnum. Steinsnar frá bænum eru svo skemmtigarðurinn Terra Mitica og listamannaþorpið Altea svo dæmi séu nefnd. Borgar ferðir eru eins og al- kunna er vin sælar að vori og hausti og segir Daði eftir spurnina að aukast. „Fólk er ekki endilega að sækjast eftir því að fara til borga sem eru í alfara leið heldur að upp lifa eitthvað nýtt. Í því skyni bjóðum við ferðir til Zagreb, höfuð borgar Króatíu, Ljubliana, höfuð borgar Slóveníu, Dublin, höfuð borgar Írlands og Brighton á suður strönd Englands. En hverir sækja í svona ferðir? Það eru ein- staklingar og minni hópar, jafnvel fyrirtækjahópar og saumaklúbbar. Þetta er ekki endilega fólk sem ætlar sér að versla, þó að það geri það vissulega líka, heldur fólk sem vill drekka í sig sögu og menningu borganna og nýta sér margir tilboð um skoðunarferðir með íslenskum fararstjórum í því sambandi. Nánari upplýsingar um ferðir Úrvals Útsýnar er að finna á www.urvalutsyn.is Majorka aftur á kortið Vor og sumarvertíðin er hafin hjá Úrval Útsýn og að vanda er boðið upp á nýjungar í bland við gamalgróna áfangastaði. Meðal nýjunga er beint flug til Majorka en það hefur ekki staðið Íslendingum til boða frá hruni. Daði segir marga huga að sólarlanda- og borgarferðum um þessar mundir. Eftirspurnin á Majorka hefur ekki minnkað þrátt fyrir efnahagsþrengingar í heiminum og því hefur verðið verið of hátt fyrir íslenskan markað undanfarin ár. Með hagstæðum samningum er eyjan nú komin á kortið á ný. SKÍÐAFERÐIR Í ÖLPUNUM ERU ÆVINTÝRALEGAR Á hverju ári fara þúsundir Ís- lendinga í skíða ferðir í Alpana. Gott veður, nægur snjór, frábærar brekkur, ítölsk matar gerð og skemmti legur félags skapur í heil næmu fjalla lofti er upp lifun sem allir ættu að njóta. Skíða- áfanga staðir Úrvals Útsýnar eru Selva Val Gardena og Madonna di Campiglio á Ítalíu, en þar eru ein glæsi legustu skíða svæði heims og hafa verið vin sælustu skíða- áfanga staðir Ís lendinga undan- farin ár. Brott farir eru í febrúar í beinu leigu flugi til Verona og því hver að verða síðastur að bóka! SKEMMTISIGLINGAR  FLJÓTANDI LÚXUSHÓTEL Tilhugsunin um fljótandi lúxus- hótel sem líður á milli áfanga- staða er freistandi. Í skemmti- siglingu vaknar fólk daglega á nýjum og spennandi áfangastað. Dýrindis matur er í boði allan daginn og langt fram á nótt og um borð er ótrúlega margt til skemmtunar. Úrval Útsýn er með samning við stærstu skipafélög heims og selur fjölbreyttar ferðir sem henta öllum. AÐRAR SPENNANDI FERÐIR Á VEGUM ÚRVALS ÚTSÝNAR Verð frá: 98.153 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í viku á Hótel Pierre Vacances í íbúð með 2 svefnherbergjum. Brottför: 19. júní. í M ð ð ó íFalda perlan i jar arhafinu, sem sl gegn síðasta sumar hjá íslenskum ferðamönnum, er komin aftur í sölu! Sólríkar strendur, hvítkölkuð hús og seiðandi flamenco-tónlist. Spánn, Andalúsía ALMERÍA Falda perlan í Miðjarðarhafinu LÁGMÚLA 4 108 RVK SÍMI 585 4000 URVALUTSYN.IS Ferðaskrifstofa Sumar 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.