Fréttablaðið - 21.01.2012, Side 46

Fréttablaðið - 21.01.2012, Side 46
21. janúar 2012 LAUGARDAGUR2 S: 511 1144 Starfssvið: Uppbygging, áætlanagerð, stjórnun og stefnumótun í samráði við stjórn samtakanna. Í starfinu felst yfirumsjón og ábyrgð á öllum viðskiptum og samskiptum við aðildarfélaga, viðskiptavini og fjölmiðla. Framkvæmdastjóri RR heyrir undir stjórn Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur og stýrir daglegum rekstri skrifstofunnar. Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir og stýrir öflugum markaðsaðgerðum, sem stuðla að því að auka fjölda MICE ferða- manna í Reykjavík og styrkja þar með rekstrargrundvöll greinar- innar í borginni. Framkvæmdastjóri greinir m.a. tækifæri til að sækja ráðstefnur og aðra alþjóðlega viðburði til borgarinnar og byggir upp sterkt net tengiliða innanlands og á helstu markaðs- svæðum. Viðkomandi verður talsmaður félagsins í fjölmiðlum og þarf því að eiga gott með að koma fram opinberlega. Áhersla er lögð á frumkvæði, metnað og jákvæðni í starfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun og a.m.k. fimm ára starfsreynsla sem nýtist í starfi • Umtalsverð reynsla af alþjóðaviðskiptum og markaðsmálum • Þekking á MICE greininni er mikill kostur • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Reynsla af áætlanagerð og rekstri • Rík ábyrgðartilfinning • Frjó og skapandi hugsun • Sveigjanleiki og lipurð í samskiptum • Mikil færni í íslensku, talaðri og ritaðri, framúrskarandi enskukunnáttu talaðri og ritaðri. Gott vald á þriðja tungumáli er kostur Ráðstefnuborgin Reykjavík auglýsir eftir framkvæmdastjóra Ráðstefnuborgin Reykjavík (RR) eru nýstofnuð félagasamtök, sem rekin eru af Reykjavíkurborg, fyrirtækjum í ferðaþjónustu og öðrum hagsmunaaðilum. Markmið samtakanna er að stórauka vægi ráðstefnumarkaðarins í Reykjavík m.a. með því að koma upplýsingum um Reykjavík á framfæri á alþjóðamarkaði og kynna á fjölþættan hátt möguleika í Reykjavík til ráðstefnu- og viðburðahalds. Leitað er að öflugum og hugmyndaríkum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra sem á auðvelt með að greina viðskiptatækifæri og hefur hæfni til að koma þeim í framkvæmd. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Sif Gunnarsdóttir forstöðumaður Höfuðborgarstofu í síma 590 1500 og Addý Ólafsdóttir Markaðs- og viðburðastjóri Icelandair 5050 300 Umsóknir skal senda á sif.gunnarsdottir@reykjavik.is Mjólkursamsalan ehf. óskar eftir að ráða bifvéla- virkja með full réttindi sem verkstjóra á bifreiðaverkstæði fyrirtækisins í Reykjavík. Um er að ræða framtíðarstarf við verkstjórn og viðgerðir á bílaflota fyrirtækisins. Krafa er um að viðkomandi hafir reynslu af verkstjórn og viðgerðum stórra bíla. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða færni í mannlegum samskiptum. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá berist í netfangið magnusg@ms.is fyrir 27. janúar n.k. Mjólkursamsalan ehf er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda og er eitt stærsta og traustasta matvælafyr- irtæki landsins. Félagið rekur 5 starfsstöðvar víðsvegar um landið. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu félagsins www.ms.is.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.